Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1986, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1986, Blaðsíða 17
FÖSTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1986. 17 Lesendur Bréfritari tók þessa mynd af brúnni yfir Hvannadalsá í ísafjarðardjúpi ný- lega. Á innfelldu myndinni má sjá brotna brúarstöpulinn sem hann talar um. Astand vega á Vestfjörðum Jóhann Þórðarson skrifar: Um miðjan ágústmánuð síðastliðinn var ég á ferð vestur við Isafjarðardjúp. Þurfti ég þá að aka yfir brúna á Hvannadalsá sem er þama á þjóðveg- inum á Langadalsströnd. Hjá því varð ekki komist að ástand brúarinnar vakti sérstaka athygli mína, ekki síst vegna þess að hún ligg- ur þama yfir nokkuð djúpt gljúfur. Handrið brúarinnar er hrifsildi og engin vöm, auk þess var skarð í veg- inn við brúarstöpulinn sem var brot- inn. Ég fór því út og tók myndir af þessu fyrirbæri. Vona ég að lesendur DV sjái á þeim hvað hér er á ferðinni. „Verið varkár, varist slysin" em ein- kunnarorð þeirra er eiga að stuðla að öryggi í umferðinni, það er Umferðar- ráðs og vegaeftirlits. Væri ekki rétt að þessir aðilar beittu áhrifúm sínum í þá átt að handrið brúarinnar og að- keyrsla að henni yrði lagfærð nú þegar áður en þama verður hörmulegt slys vegna vanbúnaðar og hirðuleysis? Eg vil taka undir orð Sighvats Björgvinssonar, fyrrverandi alþingis- manns, sem hann ritaði i DV á dögunum, um ástand vega á stórum hluta Vestfiarða sem er nánast alger- lega óviðunandi og langt því frá að vera í nokkm samræmi við vegi í öðr- um landshlutum, þar með talda fiall- vegi á hálendinu. Opið til kl. 20 í kvöld Leiðin liggur til okkar í verslanamiðstöð vesturbæjar. Opið frá kl. 9-16 laugardag Matvörumarkaður 1. hæð - Rafdeild 2. hæð Húsgagnadeild 2. og 3. hæð - Gjafa- og búsáhaldadeild 2. hæð - Ritfangadeild 2. hæð - Munið JL-grillið Sérverslanir í JL-portinu Munið barnagæsluna 2. hæð - opið kl. 14-20 föstudaga og 9-16 laugardaga _j [JSI KORT ■BtMlifíWMMIMÍlUlil íliln Jón Loftsson hf. _— . Hringbraut 121 Simi 10600 SÍLDARNÚT Góð síldarnót til sölu. Upplýsingar í síma 97-2320 á kvöldin. Opið virka daga 9-19. Laugardaga 13-18. ATH. Höfum ýmsar tegundir bifreiða á söluskrá -XLNl Skeifunni 15 Sími 687120 Toyota Tercel 4x4 ’83 ’85 Toyota Celica '81, ekin 60.000. Verð 340.000. Toyota Crown ’80 dfsil, ekln 180.000. Verð 290.000. Daihatsu Charade ’83, ekinn 50.000 Verð 240.000. Fiat 127 Sport, ekin 70.000. Verð 100.000. Audi 100 ’83, ekinn 63.000. Verð 540.000. Toyota Tercel ’80, ekin 78.000. Verð Toyota Corolla ’86 special series, 170.000. ekin 7.000. Verð 410.000. Toyota Camry ’86 special seríes, Toyota Corolla 1600 SE lUtback ’81, ekin 6.000. Verö 570.000. ekin 67.000. Verð 265.000. Land Cruiser STW dfsil, ekinn 80.000. Verð 750.000. Land Cruiser STW dfsil '85, ekinn 30.000. Verð 1.050.000. Mazda 626 ’80 ’81 ’82. Toyota Corolla '86, ekin 7.000. Verð 450.000. Toyota Carina 1800 GL ’82, ekin 55.000. Verð 320.000.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.