Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1986, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1986, Blaðsíða 35
r FÖSTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1986. Utvarp - Sjónvarp Veðrid Charles Bronson í hlutverki hins harðsnúna spæjara. Sjónvaip kl. 22.05: Vestri efdr sögu Alistair MacLean - atriði í myndinni em ekki við hæfi bama Charles Bronson er sagður fara á kostum í bíómynd kvöldsins sem nefn- ist í íslenskri þýðingu Launráð i Vonbrigðaskarði en þar fer hann með hlutverk spæjarans John Deakin. Þessi bandaríski vestri er gerður eftir samnefndri spennusögu Alistair MacLean og var festur á filmu árið 1975. Sagan gerist árið 1873. Aðalsögu- hetjan er spæjarinn John Deakin sem er á leið til umsetins virkis til að rannsaka samsæri þar um rán og sil- furstuld. Hann er fangi samsæris- mannanna en tekst síðan að losna úr klóm þeirra þegar indíánar ráðast á lestina. Meðal farþega í lestinni eru líka hermenn á leið til virkisins. Ýms- ir atburðir gerast um borð í lestinni og er atburðarásin hröð, hinn harðsn- úni spæjari stendur sig í stykkinu og bjargar því sem bjargað verður. Leikstjóri myndarinnar er Tom Gri- es og Bjöm Baldursson sá um þýðingu. Útvarp, rás 1, kl.17.03: Ungir umsjónar- menn Bamaútvarps Umsjónarmenn föstudagsþáttar Bamaútvarpsins em tveir ungir menn sem heita Birgir Birgisson og Pétur Snæland. Þeir hafa báðir komið við sögu hjá Bamaútvarpinu í sumar en tvo sl. föstudaga hafa þeir haft umsjón með þáttunum. 1 þættinum í dag ætla þeir að ræða við ungan frímerkjasafnara og skák- snillinginn Hannes Hlífar. Auk þess leika þeir að sjálfsögðu létta tónlist, innlenda sem erlenda. Pétur sagði í samtali við DV að hon- um þætti bara skemmtilegt að vinna við útvarp og honum þætti það ekkert mál að vera í beinni útsendingu en Bamaútvarpið er sent út beint. í Bamaútvarpinu veröur rætt viö ung- an frímerkjasafnara sem væntanlega hefur farið á þónokkrar frímerkjasýn- ingar. Útvarp, rás 2, kl. 21.00: Yfirferð yfír það sem er efst á baugi í banda- risku vokki Rokkrásarmennimir Skúli Helgason og Snorri Már Skúlason ætla að fara stutta yfirferð yfir það helsta sem er að gerast í banda- rísku rokki í dag í þætti sínum, Rokkrásinni, sem er á dagskrá rás- ar 2 í kvöld klukkan 21.00. Skúli sagði að í þættinum myndi heyrast í ýmsum hljómsveitum sem ekki heyrðist oft í í dag en einnig myndu þeir leika nokkur lög með eldri sveitum sem hefðu hafl áhrif á það sem er að gerast nú þar ytra. T.d. nefridi hann Talking Heads og Doors. Útvarp, rás 1, kl. 19.50: Fræðsla um fuglaskoðun 1 þættinum Náttúruskoðun, sem er á dagskrá rásar 1 klukkan 19.50 í kvöld, fjallar Kjartan Magnússon um fuglaskoðun. Mikil ferð er á fuglum á haustin. Ýmsir koma hér við á leið sinni suður á bóginn og hvílast hér í fjörum nokkr- ar vikur áður en ferð hefst að nýju. Á haustin em fjömr því óvenjuauðugar af fuglalífi og þar má jafnframt finna sjaldgæfar tegundir fugla. En svo koma hingað einnig nokkrar tegundir sem eiga sér vetursetu. Þessi árstími er því skemmtilegur til fuglaskoðunar í fjörum, á leirum og við tjamir skammt frá sjó. Útvazp rás n Bylgjan Föstudagur 12. september Sjónvarp 19.15 Á döfinni. Umsjónarmaður Maríanna Friðjónsdóttir. 19.25 Litlu Prúðuleikararnir (Muppet Babies). Áttundi þáttur. Teiknimyndaflokkur eftir Jim Henson. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Rokkamir geta ekki þagnað. Hljómsveitin Röddin kynnt. Um- sjón: Jón Gústafsson. Stjóm upptöku: Bjöm Emilsson. 21.05 Bergerac. Áttundi þáttur. Breskur sakamálamyndaflokkur í tíu þáttum. Aðalhlutverk John Nettles. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 22.00 Seinni fréttir. 22.05 Launráð í Vonbrigðaskarði (Breakheart Pass). Bandarískur vestri frá 1975, gerður eftir sam- nefndri spennusögu eftir Alistair MacLean. Leikstjóri Tom Gries. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Ben Johnson, Richard Crenna og Jill Ireland. Sagan gerist árið 1873. Jámbrautarlest er á leið til umset- ins virkis með liðsauka. Meðal farþega eru einnig samsærismenn um rán og smygl og harðsnúinn spæjari sem settur hefur verið þeim til höfuðs. Þýðandi Björn Baldursson. Atriði í myndinni em ekki við hæfi ungra barna. 23.45 Dagskrárlok. Útvaip rás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan: „Mahatma Gandhi og lærisveinar hans“ eftir Ved Mehta. Haukur Sig- urðsson les þýðingu sína (12). 14.30 Nýtt undir nálinni. Elín Krist- insdóttir kynnir lög af nýjum hljómplötum. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 15.20 Landpósturinn. Úti í Eyjum. Umsjón: Hilmar Þór Hafsteinsson (Áður útvarpað 12. júní sl.) 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. a. Tívolí- hljómsveitin í Kaupmannahöfn leikur lög eftir Hans Christian Lumbye; Tippe Lumbye stjórnar. b. Leo Litwin og Boston Pops hljómsveitin leika Varsjár-kon- sertinn eftir Richard Addinsel; Arthur Fiedler stjómar. c. Boston Pops hljómsveitin leikur „Amer- íkumaður í París“, hljómsveitar- verk eftir George Gershwin; Arthur Fiedler stjórnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpið. Umsjón: Vern- harður Linnet og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.45 Torgið - Skólabörnin og um- ferðin. Umsjón: Adolf H.E. Petersen. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.40.Tilkynningar. Tónleikar. 19.50 Náttúmskoðun. Kjartan Magnússon fuglaáhugamðaur tal- ar. 20.00 Lög unga fólksins. Valtýr Björn Valtýsson kynnir. 20.40 Sumarvaka. a. Þegar tæknin bjargar lifi húsbónda síns. Oskar Þórðarson frá Haga segir frá. b. Ljóð af ýmsum toga. Böð- var Guðlaugsson les frumort ljóð.c. Kórsöngur. Karlakór Ak- ureyrar syngur undir stjórn Áskels Jónssonar. d. Að Flatatungu. Sigurður Kristinsson les frásögn eftir Þorbjöm Kristinsson. Um- sjón: Helga Ágústsdóttir. 21.30 Frá tónskáldum. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hljómskálamúsík. Guðmund- ur Gilsson kynnir. 23.00 Frjálsar hendur, þáttur í umsjá Illuga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 00.05 Lágnætti. Spilað og spjallað um tónlist. Edda Þórarinsdóttir talar við Ólöfu Kolbrúnu Harðardóttur söngkonu og Jón Stefánsson org- anista við Langholtskirkju. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á Rás 2 til kl. 03.00 Svæðisútvarp virka daga vik- kunnar frá mánudcgi til föstu- dags. 17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 MHz 17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Ak- ureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz 14.00 Bót í máli. Margrét Blöndal les bréf frá hlustendum og kynnir óskalög þeirra. 16.00 Frítíminn. Tónlistarþáttur með ferðaívafi í umsjá Ásgerðar Flosa- dóttur. 17.00 Endasprettur. Þorsteinn G. Gunnarsson kynnir tónlist úr ýms- um áttum og kannar hvað er á seyði um helgina. 18.00 Hlé. 20.00 Þræðir. Stjórnandi. Andrea Jónsdóttir. 21.00 Rokkrásin. Umsjón: Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. 22.00 Kvöldsýn. Valdís Gunnarsdótt- ir kynnir tónlist af rólegra taginu. 23.00 Á næturvakt, með Vigni Sveinssyni og Þorgeiri Ástvalds- syni. 03.00 Dagskrárlok. 12.00-14.00 A hádegismarkaði með Jóhönnu Harðardóttur. Jó- hanna leikur létta tónlist, spjallar um neytendamál og stýrir flóa- markaði kl. 13.20. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00-17.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Pétur spilar og spjallar við hlustendur og tónlist- armenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteins- son í Reykjavík síðdegis. Hall- grímur leikur tónlist, lítur yfir fréttimar og spjallar við fólk sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00 og 19.00. 19.00-22.00 Þorsteinn Vilhjálmsson i kvöld. Þorsteinn leikur létta tónlist og kannar hvað er á boð- stólum í næturlífmu. 22.00-03.00 Jón Axel á föstudegi. Jón Axel Ólafsson er nátthrafn Bylgjunnar á föstudagskvöldum og leiðir hlustendur inní laugar- daginn. Það er aldrei lát á fjörinu. Veðrið I dag verður fremur hæg norðanátt á landinu, norðanlands verður skýjað að mestu og sums staðar dálítil súld við ströndina en á sunnanverðu landinu verður yfirleitt léttskýjað. Hiti 6-12 stig. Akureyri súld 5 Egilsstaðir skýjað 1 Galtarviti léttskýjað 4 Hjarðames léttskýjað 2 Keflavíkurflugvöllur skýjað 7 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 4 Raufarhöfn alskýjað 2 Reykjavík skýjað 7 Sauðárkrókur súld 4 Vestmannaeyjar léttskýjað 6 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen lágþokubl. 3 Helsinki þrumur 8 Ka upmannahöfn léttskýjað 10 Osló léttskýjað 2 Stokkhólmur skýjað 7 Þórshöfn rigning 7 Útlönd kl. 18 í gær: Algarve skýjað 22 Amsterdam léttskýjað 10 Aþena léttskýjað 24 Barcelona skýjað 24 (Costa Brava) Berlín skýjað 13 Chicagó alskýjað 21 Feneyjar heiðskírt. 12 (Rimini/Lignano) Frankfurt léttskýjað 16 Glasgow léttskýjað 10 London mistur 14 LosAngeles skýjað 17 Lúxemburg skýjað 13 Madrid rigning 16 Malaga léttskýjað 22 (Costa delsol) Mallorca skýjað 25 (Ibiza) Montreal rigning 18 New York skjjað 27 Nuuk skýjað 9 París skýjað 18 Vín léttskýjað 15 Winnipeg léttskýjað 18 Valencia mistur 25 Gengið Gengisskróning nr. 172 - 12. september 1986 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 40,920 41,040 40,630 Pund 59,702 59,877 60,452 Kan. dollar 29,476 29,562 29,122 Dönsk kr. 5,1480 5,1631 5,2536 Norsk kr. 5,4864 5,5024 5,5540 Sænsk kr. 5,8179 5,8349 5,8858 Fi. mark 8,1701 8,1941 8,2885 Fra. franki 5,9628 5,9803 6,0619 Belg. franki 0,9413 0,9440 0,9591 Sviss. franki 24,0000 24,0704 24,6766 Holl. gyllini 17,2819 17,3325 17,5945 Vþ. mark 19,4964 19,5536 19,8631 ít. líra 0,02826 0,02834 0,02879 Austurr. sch. 2,7733 2,7814 2,8220 Port. escudo 0,2737 0,2745 0,2783 Spá. peseti 0,2980 0,2988 0,3037 Japansktyen 0,26072 0,26149 0,26272 írskt pund 53,656 53,814 54,641 SDR 48,9321 49,0767 49,1764 ECU 41,0080 41,1282 41,7169 Simsvari vegna gengisskráningar 22190. MINNISBLAÐ Muna eftir að fá mer eintak af

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.