Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1986, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1986, Blaðsíða 6
6 FÖSTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1986. Atvinnumál Norðmenn smíða sitt stærsta fiskiskip Reykjavík Eftir sumarleyfi hafa eftirtalin skip landað í Reykjavík. Bv. Ásbjöm land- aði 9. september 160 tonnum, mest karfa. Bv. Ásþór landaði 8. sept. 127 tonnum, einnig mest karfa. Bv. Hjör- leifur landaði 1. september 133 tonn- um, og bv. Vigri landaði 9. sept. um 300 tonnum, báðir mest karfa. Fiskurinn var allur 1. flokks. Eins og sjá má er það mikils virði að vera með góðan fisk. Bv. Oddgeir landaði 117 tonnum fyr- ir 3,9175 millj. kr. Stór þorskur kr. 77,43, meðalstór þorskur kr. 74,99, smáfiskur kr. 67,18, ýsa 65, meðalstór ýsa 62,50, smáýsa kr. 62,50. Skarkoli af meðalstærð kr. 60, smákoli kr. 55,63, England Seldur fiskur úr gámum 8.9. 1986. Sundurliðun Selt magnkg Verð í erl. mynt Söluverð ísl. kr. kr. pr. kg Þorskur 192.637,50 213.578,60 12.933.038,54 67,14 Ýsa 10.025,00 11.673,00 706.846,84 70,51 Ufsi 660,00 603,00 36.514,06 55,32 Karfi 2.057,50 1.263,00 76.479,70 37,17 Koli 16.352,50 17.551,80 1.062.831,70 65,00 Blandað 3.933,75 5.703,00 345.339,46 87,79 Samtals 225.666,25 250.372,40 15.161.050,31 67,18 Grimsby Bv. Rauðinúpur landaði 3. septemb- er, verð var gott meðalverð, kr. 74,70. Þorskur kr. 84,03, meðalstór þorskur kr. 75,40, smáfiskirr 69,20, karfi 40,43, smálúða kr. 57,43, steinbítur kr. 50. Peningainarkaður VEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækur óbundnar »-9 Lb Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 8.5-10 Ab.Lb.Vb 6 mán.uppsögn 9.5-12.5 Ab.Vb 12 mán. uppsögn 11-14 Ab Sparnaður - Lánsréttur Sparað i 3-5 mán. 5-13 Ab Sp. í 6 mán. og m. 5-13 Ab Avisanareikningar 3-7 Ab Hlaupareikningar 3-4 Lb.Sb Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1 Allir 6 mán. uppsögn 2.5-35 Lb tnnlán meö sérkjörum 5-16 Innlán gengistryggð Bandaríkjadalur 6-7 Ab Sterlingspund 9-10.5 Ab.Vb Vestur-þýsk mörk 3.5-4 Ab Oanskar krónur 6-7.5' Ab.Lb, Bb.Sb Útlán óverðtryggð Almennir vixlar(forv.) 15.25 Allir Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kge og 19.5 Almenn skuldabréf(2) 15.5 Allir Viðskiptaskuldabréf (1) kg« Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) 7-9 Utlán verðtryggð Skuldabréf Að 2.5 árum 4 Allir Til lengritima 5 Allir Utlán til framleiðslu ísl. krónur 15 SOR 7.75 Bandaríkjadalur 7.75 Sterlingspund 11.25 Vestur-þýsk mörk 6 Spariskírteini 3ja ára 7 4ra ára 8.5 6ára 9 Með vaxtmiðum(4 ár) 8.16 Gengistryggð(5 ár) 8.5 Almenn verðbréf 12-16 Húsnæðislán 3.5 Lifeyrissjóðslán 5 Dráttarvextir 27 VÍSITÖLU R Lánskjaravisitala 1486 stig Byggingavísitala 274.53 slig Húsaleiguvísitala Hækkaði 5% 1. juli HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnverðs: Eimskip 200 kr. Flugleiðir 140 kr. Iðnaðarbankinn 98 kr. Verslunarbankinn 97 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge, hjá flestum bönkum og stærri sparisjóðum. (2) Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskilalána er 2% bæði á verðtryggð og óverðtryggð lán. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb = Búnaðar- bankinn, Ib = Iðnaðarbankinn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb = Útvegsbankinn, Vb = Verslunar- bankinn, Sp = Sparisjóðimir. Nánari upplýsingar um peninga- markaðinn birtast í DV á fimmtudög- ufsi kr. 40,94, karfi kr. 42, steinbítur kr. 62. Fiskurinn var sæmilegur, 1. fl. 40%, 2. fl. 60%. Bv. Viðey landaði 206 tonnum fyrir 12.655.646 kr., meðalverð kr. 65,50. Stór þorskur kr. 71,83; meðalstór þorskur 68,60; smáþorskur kr. 63,04; stór ýsa 71,27; meðalstór ýsa 65,45; skarkoli 73,47; smákoli 65,45; ufsi kr. 26,90; steinbítur kr. 59; sólkoli kr. 150 kg. í fyrsta flokk fóru 40%, í annan fl. 60%. Bv. Sveinborg landaði alls fyrir kr. 6.215.603,90. Stór þorskur 56,20 kg, meðalstór þorskur 49,62 kg, smáfiskur kr. 44,80 kg. ufsi kr. 38,57 og karfi kr. 20,63. Hull Bv. Haukafell landaði 9. sept. ca 40 tonnum fyrir kr. 2.058.180,90; meðal- verð kr. 52,90. Stór þorskur kr. 70,96, smáfiskur kr. 39; steinbítur kr. 57,20. Noregur Th. Hellesöy skipasmíðastöð í Harð- angri smíðar 91 metra langan togara Gott atvinnuástand: 0,4% atvinnu- leysi í ágúst Tíu þúsund atvinnuleysisdagar voru skráðir á landinu öllu í ágúst. Það er fækkun um fjögur þúsund daga frá mánuðinum á undan. Er þetta minnsta atvinnuleysi sem skráðst hefur í einum mánuði á þessu ári. Skráðir atvinnuleysisdagar í ágúst jafngilda því að 465 manns hafi verið á atvinnuleysisskrá allan mánuðinn en það svarar til 0,4% af áætluðum mannafla á vinnumarkaði í ágúst sam- kvæmt spá Þjóðhagsstofnunar. Er það þriðjungi minna en að meðaltali í ágúst síðastliðin þrjú ár. Eins og fyrr segir fækkaði skráðum atvinnuleysisdögum um fjögur þúsund frá fyrri mánuði. Tekur fækkunin til allra landsmanna nema Austurlands þar sem ástandið var nánast óbreytt. Mest fækkaði skráðum atvinnuleysis- dögum á höfuðborgarsvæðinu, eða um 2.100 daga, en á því svæði eru þó um 43% af skráðu atvinnuleysi í mánuð- inum en 33% mánuðinn á undan. -KÞ Norðmenn eru nú að láta smíða fyrir sig þetta fiskiskip sem er það stærsta til þessa. Fiskiriarkaðimir Ingólfur Stefánsson sem ætlað er að veiða í sureme-fram- leiðslu. Er þetta stærsta fiskiskip sem smíðað hefur verið í Noregi. Útgerðar- fyrirtækið Kelvin McHugh í Kikky- bergs á írlandi lætur smíða þetta stóra og fúllkomna fiskiskip. Stærð skipsins er, eins og fyrr er sagt, lengd 91 metri, breidd 15 metrar og dýpt 10 metrar. Tækjabúnaður verður frystiaðstaða fyrir makríl, kolmunna og síld í pönn- um. Ennfremur verður í skipinu verksmiðja fyrir sureme-framleiðslu. Gert er ráð fyrir að skipið fiski vestan við írland og Skotland. Áhöfii verður 70 manns. í sumar hefur eitt skip verið á veið- um fyrir gulllax en sá fiskur mun vera mjög vel til fallinn að framleiða úr honum fars fyrir sureme. Vonandi verður því verkefni haldið áfram að kanna möguleika til hh'tar um slíka veiði hér við land. Eru fiskimjölstöflur framtíðin? Framkvæmdastjóri fyrir K.G. Punt- ervold A/S, Ole Puntervold, segir að í framtíðinni verði framleitt mikið af fiskimjölstöflum til manneldis. Erfið- leikar voru að finna rétt bindiefhi en nú er sá vandi ekki fyrir hendi leng- ur. Framleiðsluna hyggst fyrirtækið selja til Danmerkur, Frakklands, Eng- lands og fleiri landa. Mjög stytt, Fiskaren 26.8. 1986. Rússar Samkvæmt upplýsingum Fishing News Intemational er fiskveiðifloti Rússa 15.000 vélknúin skip. 2000 stór skip veiða 85% af öllum afla þeirra, en hann var 9.545.900 tonn 1985. Síðan 1981 hafa afköst hvers fiskimanns au- kist um 50% vegna hetri útbúnaðar, skipin eru búin nýtísku tækjum og áhafhimar þjálfaðar til að nota þau. Noregur Útflutningur Norðmanna á sardín- um minnkaði árið 1985 í 47.200.000 úr 105.000.000 dósa, sem hann var 1984. Til Suður-Afríku vom fluttar út 47. 000.000 dósir af sardínum en 31.300.000 árið 1985. Kanada Þorskveiðar Kanadamanna vom 1985 478.000 tonn, sem vom 85% af veiðinni 1984. Heildarveiði er áæt.luð 530.000 tonn 1986; þorskur 453.000; ufsi 40.000 tonn og ýsa 37.000 tonn. Kanadískur humar Verslanir í Reykjavík hafa að und- anfomu boðið viðskiptavinum sínum kanadískan humar. Humrinum er pakkað í hinar skrautlegustu umhúðir en þó er erfitt að sjá útlit vörunnar þar sem mikið er af vatni í pakkanum. Humarinn kostar 1300 kr. kílóið svo það er æði dýrt að leggja sér hann til munns. Ekki get ég sagt um gæði þess- arar vöm en efast stórlega um að humarinn sé mikið bragðbetri en sá sem við framleiðum sjálfir. Hér er eitt dæmi þess hvemig við notum okkar annars dýrmæta gjaldeyri. Auðvitað væri hægt að benda á aðra vitleysu í innflutningi fiskafurða en læt þetta duga í bili. Fjöldi atvinnulausra í ágúst Atvlnnuleysisdagar i ágúst „Held að Rússar kaupi síldina“ - segir Kristján Ragnarsson „Ég held að Rússar kaupi af okkur síldina. Þeir vilja hafa viðskipti við okkur. En kröfur þeirra núna virka hjákátlegar. Þeir em að biðja um umbúðir sem ekki er hægt að fá og verða ekki búnar til. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem upp koma furðulegar kröfur frá Rússum,“ sagði Kristján Ragnarsson, framkvæmdastjóri LÍÚ. Samningaviðræður við Rússa um sölu síldar em nú í uppsiglingu. Ekki horfir vel fyrir þessar viðræður, þar sem kröfur Rússa em þannig að flestir telja alveg útilokað að ganga að þeim. Auk þess að biðja um ófáanlegar um- búðir krefjast þeir mun lægra verðs en þeir kaupa síldina á í ár. Telja margir að þeir séu að reyna að kom- ast hjá síldarkaupunum. „Við eigum ekkert að gefa eftir. Við getum um frjálst höfúð strokið um þessar mundir. Við hættum bara að eiga viðskipti við þá ef þeir halda áfram álíka kröfugerð," sagði Kristj- án. um. -KB

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.