Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1986, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1986, Blaðsíða 36
FRÉTTASKOTIÐ Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022 Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt - hringdu þá í síma 62-25-25 Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 1.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 3.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. FÖSTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1986. Engin verð- hækkun til Long John Silver I næstu viku er gert ráð fyrir veru- legum verðhækkunum á verðlistum beggja fisksölufvrirtækja Islendinga í Bandaríkjunum. Hins vegar hækkar ekki verð á þorski sem þessi fyrirtæki selja til Long John Silver vegna rammasamninga sem þau hafa gert við þetta fyrirtæki. Goldwater, sölufyrir- tæki Sölumiðstöðvar hraðfrystihús- anna, sem selur verulegt magn til Long John Silver, er t.d. með bundinn sölusamning frá 1. júlí til 1. júlí á næsta ári. Engar verðhækkanir verða því á þessu tímabili. „Það verður hækkun á flestum okk- ar fisktegundum. Við teljum þetta vera mjög heppilega þróun og að nú sé það mjög hagkvæmur kostur fyrir frysti- húsin að viðhalda og efla þennan markað í Bandaríkjunum," sagði Ey- steinn Helgason, forstjóri Iceland Seafood í Bandaríkjunum. Verðhækkanir verða mjög mismun- andi eftir tegundum og pakkningum. Þorskflök hækka t.d. um 5 til 10 cent pundið. Ufsaflök hækka um 7 cent, sem þýðir um 29 prósent hækkun frá áramótum. „Eftirspumin er mjög mikil hér í Bandaríkjunum. Framboð á flökum er hins vegar í algjöru lágmarki bæði hér á markaðinum og hjá íslensku fyrirtækjunum. Við gætum verið í hættu með viðskiptasambönd hér og í hættu að tapa því áliti að vera áreið- anlegir viðskiptaaðilar," sagði Ey- steinn. Hann situr nú fund hér á landi með framkvæmdastjórum Sambands- frystihúsanna og sagði að greinilegur vilji væri meðal manna að snúa þess- ari þróun við. -APH TRÉSMIÐJA ÞORVALDAR ÓLAFSSONAR HF., IÐAVÖLLUM 6, KEFLAVÍK. SÍMAR: 92-4700-92-3320. LOKI En gaman aö vera einn á móti öllum! Skuldar Samvinnu- banka 100 milljónir Ján G. Hauksscn, DV, Akureyii veðlán með tryggingar í eignum fé- með 60%, Ágæti með 20% og Hlutur barðseyri og það sé óskiljanlegt hvað —-—------------------ lagsins. Nú er hins vegar rætt mikið hf. (bændur) 20%. Hlutafé er 1,8 bankinn hafi lánað mikið þangað Ljost er að Samvinnubankinn tap- um hve mikið fáist fyrir eignimar á milljónir. í stofiisamningi segir að vegna áhættusamra trygginga. Enn- ar tugum milljóna króna vegna Svalbarðseyri og sýnist sitt hveijum. verði hlutafé aukið á fyrsta starfsári fremur finna menn að þvi að reikn- gjaldþrots Kaupfélags Svalbarðs- Almennt er talið að lítið fáist fyrir þurfi samþykki alíra hluthafa til ingar hjá kaupfélaginu hafa ekki eyrar. Félagið skuldar bankanum þær. þess. Manna á meðal er rætt um að verið afstemmdir síðustu árin og um 1.00 milljomr króna. Bankinn er Samvinnubankinn hefúr lánað hugsanlega verði kartöfluverksmiðj- bókhaldið, eins og fram kom á aðal- stærsti kröfuhafinn í þrotabúið en mikið til kartöfluverksmiðjunnar á an seld á um 20 milljónir eða allt fundi félagsins sl. mánudagskvöld heildarskuldir þess eru um 323 millj- Svalbarðseyri. Enginn veit nú á upp í 60 milljónir. Enginn virðist er mjög ótraust enda var aðalreikn- omr samkvæmt gjaldþrotabeiðmnni hvað hún verður seld en nýtt hluta- átta sig á því á hvað verksmiðjan ingur þá ekki samþykktur en eignir 197 milljónir. Gjaldþrot upp félag, Kjörland hf., stofiiað í fyrra- verði seld. á 126 milljónir. kvöld, hyggst kaupa verksmiðjuna. Almennt er talið að Samvinnu- Mikill meirihluti lána bankans eru EigendurhinsnýjafélagseruKEA bankinn sé í slæmu máli á Sval- Strætisvagninn var lokaður og vagnstjórinn á bak og burt. Gæsirnar biðu hins vegar rólegar og virtust ætla að fá sér far við fyrsta tækifæri. Ef til vill var það auglýsingin sem heiliaði. .Em Veðrið á morgun: Dálrtil súld við sjávar- síðuna Á morgun verður hæð yfir Græn- landi en lægð austur við Noreg. Það verður fremur hæg norðan- og norð- austanátt á landinu. Norðanlands verður skýjað og sums staðar sálítil súld við sjávarsíð- una en syðra verður víðast léttskýj- að. Hiti verður á bilinu 6 til 12 stig. D-listinn í Reykjavík: Lokað próf- kjör 18. október Sjálfstæðismenn í Reykjavík ákváðu í gær að halda lokað prófkjör flokks- ins 18. október. Þessi ákvörðun var tekin á fundi fúlltrúaráðs í gærkvöldi þar sem voru hátt á þriðja hundrað manns. Var hún samþykkt með öllum greiddum at- kvæðum gegn einu. Prófkjörið verður bundið við flokksbundna sjálfstæðis- menn, 16 ára og eldri, og þá sem ganga í flokkinn fyrir lok kjörfundar. Fram- boðsfrestur er til 19. september en utankjörstaðakosning fer fram 3. okt- óber. -KÞ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.