Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1986, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1986, Blaðsíða 24
36 FÖSTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1986. SMÁAHJGLÝSINGAR DV MARKAÐSTORG TÆKIFÆRANNA Þú átt kost á aö kaupa og selja allt sem gengur kaupum og sölum. Bara aö nefna þaö í smáauglýsingum DV, hinu ótrúlega markaöstorgi tækifæranna. Markaöstorgiö teygir sig víöa„ Þaö er sunnanlands sem noröan, vestan sem austan, í bátum sem flug- vélum, snjóbílum sem fólksbilum, hvarvetna er DV lesiö. Einkamál. Já, þaö er margt í gangi á markaöstorginu, en um hvaö er samiö er auövitaö einkamál hvers og eins. Sumir borga meö fínpressuöum seölum. Menn nýkomnir úr banka? Þarf alls ekki aö vera. Gaetu hafa keypt straubretti á markaöstorginu daginn áöur. Smáauglýsingar DV eru markaður meö mikinn mátt. Þar er allt sneisafullt af tækifærum. Þaö er bara aö grípa þau. Þú hringir...27022 Viö birtum... •, Þad ber árangur! Opiö: Mánudaga-föstudaga, 9.00—22.00 iaugardaga, 9.00— 14.00 sunnudaga, 18.00—22.00 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 44., 45. og 48. tbl. Lögbirtingablaðsins 1984 á fasteign- inni Nónási 5 (áður Akurgerði), Raufarhöfn, þingl. eign Þorgeirs Hjaltasonar, fer fram að kröfu Grétars Haraldssonar hrl., Árna Pálssonar hdl. og Ævars Guðmundssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 18. september 1986 kl. 17.15. Uppboðið er 2. og síðara uppboð á eigninni. ______________________Sýslumaður Þingeyjarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 136., 143. og 147. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á fasteign- inni Nónási 4 A (áður Melás 3), Raufarhöfn, þingl. eign Árna Þóroddssonar fer fram að kröfu Veðdeildar Landsbanka íslands, Áma Pálssonar hdl„ Guð- jóns Ármanns Jónssonar hdl., Grétars Haraldssonar hrl., Jóns Magnússonar hdl., Brunabótafélags íslands, Ólafs Thoroddsen hdl., og Örlygs Hn. Jónsson- ar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 18. september 1986 kl. 17. Uppboðið er 2. og síðara uppboð á eigninni. ___________Sýslumaður Þingeyjarsýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta, á fasteigninni Seljabraut 72,1 .t.v., þingl. eigandi Karl Niku- lásson, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 15 sept. '86 kl. 13.45. Uppboðs- beiðendur eru Gjaldheimtan I Reykjavík, Guðjón Ármann Jónsson hdl., Hákon H. Kristjónsson hdl. og Veðdeild Landsbanka islands. ________Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta, á fasteigninni Stífluseli 6, íb. 2-1, þingl. eigandi Elvar Geirdal, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 15. sept. '86 kl. 14.45. Uppboðs- beiðendur eru Róbert Ámi Hreiðarsson hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavik. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta, á fasteigninni Tunguseli 10, íb. 2-2, þingl. eigandi Ámi Halldór Sófusson, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 15. sept. '86. kl. 15.15. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og Helgi V. Jónsson hrl. ________Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta, á fasteigninni Þórufelli 20, 3.t.h„ þingl. eigandi Ingi Þór Bjömsson, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 15 sept. '86 kl. 14.00. Uppboðs- beiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka Islands. ____Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Ford Galaxie XL 500 ’63, Ford F 600 pickup ’59 til sölu, þarfnast lagfæring- ar. Uppl. í síma 92-6935. Honda Accord EX ’82, til sölu. Einn eigandi frá upphafi. Uppl. í síma 92- 3993. Lada 1600 ’79 til sölu, nýskoðaður ’86, einnig Ford Transit (húsbíll) ’72. Uppl. í síma 12006. Land-Rover. Til sölu Land-Rover dísil árg. ’73, verð 130 þús. Uppl. í síma 93-1148. Mazda 929 ’79, góður bíll, blásanserað- ur, til sölu. Uppl. í síma 667377 og 19412. Monfe Carlo. Til sölu Chevy Monte Carlo ’75, nýsprautaður og í góðu standi. Uppl. í síma 99-1673. Ingvar. R-3923. Til sölu er bifreiðin R-3923 sem er Renault 4 ’74. Tilboð sendist DV, merkt „R-3923”, fyrir 16. sept. nk. Saab 96 74 til sölu. Álfelgur, breikkuð bretti, veltigrind. Mjög góður bíll. Uppl. í síma 82981. Bronco árg. ’71 til sölu, 8 cyl., bein- skiptur. Uppl. í síma 78496 eftirkl. 16. GAS Rússajeppi til sölu, Gipsy dísil. Verð 60 þús. Uppl. í síma 78234. Lancer árg. ’74 til sölu, vel gangfær, verð kr. 15 þús. Uppl. í síma 43826. Til sölu Chevrolet Malibu 78, fallegur bíll. Uppl. í síma 50154 eftir kl. 18. Til sölu Toyota Carina ’75, ekinn 89 þús. km. Uppl. í síma 26752. ■ Húsnæói í boði Einstaklingsíbúð til leigu, sérinngang- ur, hentug fyrir skólafólk, rétt hjá Fjölbraut í Breiðholti. Leigist frá 15. sept. til 15. júní ’87. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „23“, fyrir mánudaginn 15. sept. Eldra hús, miðsv. í Reykjavík, til leigu í 9 mán. eða lengur, 5 herb., eldhús, garður, bílskýli, húsg. Tilboð með uppl. um fjölsk. eða einstakl., greiðslugetu o.s.frv. sendist DV, merkt „Okt. 568“. 3ja herb. 70 fm íbúð á besta stað í Hlíð- unum til leigu strax. Uppl. um fjölsk- stærð og greiðslugetu sendist DV fyrir sunnudag, merkt „Árs fyrirfram- greiðsla". Húseigendur. Höfum leigjendur að öll- um stærðum íbúða á skrá. Leigutakar, látið okkur annast leit að íbúð fyrir ykkur. Leigumiðlunin, Skipholti 50 c, sími 36668. Kjallaraherbergi við Háteigsveg til leigu strax, með eða án húsgagna. Tilboð sendist DV, merkt „Fyrirfram- greiðsla 123“. 3ja herb. ibúð til leigu í Vesturbergi. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 79527 milli 18 og 20. 4ra herb. ibúð til leigu nálægt Háskól- anum. Tilboð sendist DV, merkt „Fyrirframgreiðsla 1038“. 4ra til 5 herb. íbúð í Hafnarfirði til leigu, með eða án bílskúrs. Tilboð sendist DV, merkt „Laus strax 357“. Njarðvik. Nýleg 2ja herb. íbúð í Njarð- vík til leigu, laus strax. Uppl. í síma 92-1873 eftir kl. 17. Til leigu 3ja herb. íbúð við Njálsgötu. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „Við Njálsgötu". Tveggja herb. íbúð til leigu, mjög rúm- góð. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „STRAX 18“. ■ Húsnæði óskast Vilt þú ekki hafa áreiðanlegan leigjanda í íbúðinni þinni? Þrítugan, snyrtileg- an menntamann í góðri vinnu vantar íbúð frá sept.-okt., helst í gamla bæn- um. 3-6 mán. fyrirfram. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-600 Tvo 24 ára reglumenn vantar 2-3ja herbergja íbúð strax. Öruggar mánað- argreiðslur, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 46235. Íbúð óskast, sérbýli eða góð 3ja til 4ra herb. íbúð í Heima-, Vogahverfi eða Kleppsholti. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1093. Hjón með 3 börn óska eftir snyrtilegri 4-5 herb. íbúð í Breiðholtinu. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 79124. Ungt útivinnandi par vantar góða íbúð í eða við miðbæinn strax. Uppl. í síma 23271 eða 611782. Óskum eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. 100% reglusemi. Uppl. í síma 44477 og 37337. 2 ungir og reglusamir háskólamenn óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð strax. Góðum og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma, vs. 10607 eða hs. 656269. Ragnar. Húseigendur, athugið. Höfum leigjend- ur að íbúðum, sérstaklega 2-3 herb., einnig öðru húsnæði. Opið 10-17. Húsnæðismiðlun Stúdentaráðs H.Í., sími 621080. Ung, barnlaus, reglusöm hjón óska eft- ir 2ja-3ja herb. íbúð í Rvík í 4-5 mán. Vesturbær - gamli miðbær æskilegur. Meðmæli. Uppl. í síma 41648 til hádeg- is og á kvöldin. 4-6 herb. íbúð óskast í Hafnarfirði. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 73617. Barnlaus hjón á miðjum aldri óska eft- ir að taka á leigu litla íbúð, eru algjört reglufólk á áfengi og tóbak. Nánari uppl. í síma 688585. Hjálp, hjálp! Er á götunni með 3ja ára gamlan son. Vill ekki einhver leigja okkur íbúð eða einstaklingsíbúð í 6 til 7 mán? Uppl. í síma 622587. Námsfólk utan af landi vantar tveggja herbergja íbúð sem fyrst, helst í Breið- holti. Úppl. í síma 37286 milli kl. 18 og 21. Lára. ■ Atvinnuhúsnæöi 90 + 210 fm jarðhæð miðsvæðis í Reykjavík leigist saman eða sitt i hvoru lagi. Hentar undir ýmiss konar rekstur, svo sem bókband, prent- smiðju, líkamsræktarstöð, auglýs- ingastofur o.fl. Leiga 220 pr. fm. Laust nú þegar. Uppl. í síma 26600. Matvælafyrirtæki óskar að taka á leigu ca 300 til 500 ferm húsnæði með góðar innkeyrsludyr. Má vera með frysti. Uppl. í sima 36614 á daginn og í síma 12826 eftir kl. 18. lönaðarhúsnæði. Höfum til leigu 270 fm iðnaðarhúsnæði á jarðhæð við Dalbrekku í Kópavogi. Uppl. í síma 46688 og 30768. 2 smiðir óska eftir að taka á leigu 60-80 ferm iðnaðarhúsnæði. Skilvísar greiðslur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1097. Iðnaðarhúsnæði á Ártúnshöfða til leigu. Bjartur súlnalaus salur, 270 fm, lofthæð 5 m, stórar innkeyrsludyr, góð staðsetning. Þeir sem hafa áhuga hafi samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1033. ■ Atvinna í boði Bensínafgreiðsla. Bensínafgreiðslu- menn óskast til starfa á höfuðborgar- svæðinu. Um er að ræða vaktavinnu. Byrjunarlaun eru 33.500. Umsækjend- ur þurfa að hafa góða framkomu og hafa gaman af að umgangast fólk. Uppl. að Suðurlandsbraut 18, 2. hæð, milli kl. 9 og 11 mánudaginn 22.9. (ekki í síma). Esso, Olíufélagið hf. Vantar starfsfólk til þjónustustarfa nú þegar. Um er að ræða vaktavinnu, einnig möguleiki á kvöld- og helgar- vinnu sérstaklega. Við óskum einnig eftir að ráða traustan mann í birgða- vörslu. Uppl. á skrifstofu Café Hressó milli 3 og 5 næstu daga. Afgreiðslustúlka óskast hálfan daginn, eftir hádegi, í minjagripaverslun, tungumálakunnátta skilyrði, enn- fremur óskast stúlkur í saumaskap, sniðningu og frágang. Uppl. í síma 685611, Lesprjón hfi, Skeifunni 6. Lítið einbýlishús í Þingholtunum til sölu eða leigu með innbúi. Þægilegt fyrir fólk sem er að byrja að búa. Uppl. í síma 10393 frá kl. 17 til 18. Matvöruverslun í Kópavogi óskar eftir vönu starfsfólki til starfa, um er að ræða dagvinnu, kvöldvinnu, helgar- vinnu. Uppl. í síma 40240. Okkur vantar smiði og aðstoðarmenn á verkstæðið strax. Mikil yfirvinna. Ingvar og Gylfi, Grensásvegi 3, sími 36530. Ráðskona eöa fulltiða maður, vön (van- ur) húsverkum og matreiðslu, sem getur sinnt fullorðnum manni, óskast, góð húsakynni og launakjör. S. 21334. Starfsmenn óskast í steinsteypusögun og kjarnaborun. Mikil vinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1068. Starfsmenn óskast á dekkjaverkstæði (helst vanir) og í verksmiðju. Uppl. í Kaldsólun hfi, Dugguvogi 2, ekki í síma. Vélsmiðja. Viljum ráða menn til vinnu við viðgerðir véla og skipa. Fjölbreytt verkefni, góðir tekjumöguleikar. Vél- smiðja Hafnarfjarðar, sími 50145. Kona/stúlka óskast til að gæta 2ja drengja á heimili þeirra, Hólatorgi 4, Rvk, 2ja og 5 ára, sá eldri í skóla 9- 12, æskilegt að viðkomandi búi á heimilinu. Reglusemi áskilin. Uppl. gefnar í síma 10624 á kvöldin. Starfsfólk óskast. Við höfum nú flutt starfsemi okkar í skemmtilegt hús- næði og viljum ráða nokkrar hressar saumakonur hálfan eða allan daginn. Fasa, Ármúla 5, v/ Hallarmúla, sími 687735. Heildverslun i vesturbænum óskar eftir framtíðarstarfskrafti til almennra skrifstofustarfa, vinnutími 9-18. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1098. Matvöruverslun i miðbænum óskar eft- ir konu til afgreiðslustarfa allan daginn, hálfsdagsstarf kemur til greina. Uppl. gefur verslunarstjóri í síma 11211. Reglusemi. Út á land vantar hjón um þrítugt, þurfa að vera vön matreiðslu, snyrtileg, reglusöm og skapgóð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1089. Verslunarstarf. Óskum eftir að ráða starfskraft til skrifstofu- og afgreiðslu- starfa í Kópavogi. Vélritunarkunn- átta nauðsynleg. Nánari uppl. í síma 44450. Bátasmiðja Guðmundar óskar eftir að ráða menn til bátaframleiðslu. Uppl. að Helluhrauni 6, Hafnarfirði, sími 50818. Húsmæður, Kópavogi. Óskum að ráða fólk hálfan eða allan daginn í verk- smiðju við Vesturvör. Uppl. í síma 45222. íþróttaverslun nálægt Hlemmi óskar að ráða pilt eða stúlku til afgreiðslu- starfa, vinnutlmi 13-18. Sími 75328 milli kl. 20 og|22. Kona ekki yngri en 25 ára, óskast til starfa í veitingíabúð, rúml. 60 % vinna, vel launuð. Góð framkoma og snyrti- mennska skilyrði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1077. Óska eftir starfskrafti í kjötafgreiðslu í matvöruverslun hálfan eða allan daginn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1072. Garðabær. Okkur vantar konur í pökkun og afgreiðslu. Uppl. á staðn- um, Gullkornið, Iðnbúð 2, Garðabæ. Maöur með skipstjóraréttindi óskast á 12 tonna bát frá Reykjavík. Uppl. í síma 42827 eftir kl. 16. Skólastúlka óskast í létt heimilisþrif 4 tíma í viku, góð laun fyrir röska stúlku. Uppl. í síma 32257. Startsstúlka óskast til starfa í bakaríi hálfan daginn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1064. Vantar réttindavélstjóra á 50 tonna bát sem stundar skelveiðar á Skagafirði. Uppl. í síma 95-6440 og 95-6391. Frystigámur tii sölu, 3x2x2,20. Uppl. í sima 99-5881, Vignir. Kona óskast hálfan daginn í efnalaug. Uppl. í síma 42265 milli kl. 14 og 17. Vantar góða trésmiði strax. Mikil vinna. Uppl. í síma 29523 eftir kl. 20. Verkamenn óskast, mikil vinna. Loft- orka hfi, sími 50877. Konur og karlar óskast í vinnu hálfan eða allan daginn í pökkunar- og dreif- ingarfyrirtæki í vesturbæ Kópavogs. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1078. Vanur sjómaður óskast á lítinn línu- bát, þarf helst að kunna að beita. Uppl. í síma 93-5755. ■ Atvinna óskast 24 ára gamall maöur óskar eftir fram- tíðarstarfi í Rvík sem allra fyrst, margt kemur til greina. Uppl. í síma 99-1406, Rúnar. 33 ára maður óskar eftir atvinnu til sjós eða lands, er með meiraprófi rútu- próf og stýrimannsréttindi. Uppl. í síma 54684. Saumavinna óskast. Get tekið að mér saumaskap, hef overlock- og bein- saumsvélar. Mikil reynsla. Sími 688416 og 77960. Takið eftir! Ég er þrítug kona, er alvön vélritun, góð tungumálakunnátta, vantar vinnu strax! Uppl. í síma 79546 eftir kl. 14. Áhugasamur stúdent úr hagfræðideild óskar eftir góðri og vel launaðri vinnu, getur byrjað strax. Vinsamleg- ast hringið í síma 681639 eftir kl. 17. Gullsmiöanema vantar að komast á samning hjá gullsmið. Vinsamlegast hafið samband í síma 92-8272.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.