Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1986, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1986, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1986. 37 Ræsting. Kona óskar eftir vel launuðu ræstingarstarfi. Uppl. í síma 83892 eft- ir kl. 17 í dag og næstu daga. ■ Bamagæsla Barnapössun óskast fyrir eitt barn hálfan daginn, 2 börn nokkur kvöld í viku. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1100. Stopp - mömmur. Vantar ykkur dag- mömmu? Tek börn, frá 1 árs til 8 ára, í pössun, er í Hraunbænum. Uppl. í síma 672674. Get tekið börn í gæslu allan daginn, hef leyfi og námskeið. Uppl. í síma 33898. ■ Ymislegt Djörf tímarit - video. Yfir 600 mism. titlar, allar gerðir. 100 % trúnaður. Sendið kr. 200 fyrir myndalista, dregst frá við fyrstu pöntun, til: KING TRADING, P.O. Box 18140, 200 32 MALMÖ, SVERIGE. ■ Einkamál Eg er ungur, myndarlegur maður með góðan smekk og óska eftir að kynnast stúlku, 17 til 30 ára, sem væri til í að borða með mér pítu á hinum frábæra veitingastað American Style í Skip- holti. Uppl. með mynd sendist DV, merkt „Góður matur“. P.S. Ég borga. Miðaldra karlmaður óskar eftir kynn- um við geðgóða og skilningsríka konu á aldrinum 30-45 ára. Algjörum trún- aði heitið. Svör sendist DV fyrir 17. sept., merkt „Septembersól". ■ Kennsla Einkakennsla - hópkennsla. Getum bætt við nokkrum nemendum í einka- kennslu eða litla hópa (2 til 3). 1. Kennsla í öllum námsgreinum grunnskólans. 2. Stutt námskeið í námstækni og áhugahvetjandi vinnu. 3. Upprifjun á námsefni 7. til 9. bekkj- ar, í einni eða fleiri námsgreinum. 4. Veitum nemendum á unglingastigi félagslegan stuðning. 5. Aðstoðum við heimanám. 6. Skólaráðgjöf. Uppl. í símum 12553 og 36653 milli kl. 18 og 21. Mína auglýsir: Saumanámskeiðin hefj- ast mán. 22. sept. Námsgjald greiðist við innritun. Fagmaður kennir. Mína, Hringbraut 119. Sími 22012. Tónskóli Emils. Kennslugr.: píanó, raf- magnsorgel, harmóníka, gítar, blokk- flauta og munnharpa. Allir aldurs- hópar. Innritun í s. 16239 og 666909. ■ Spákonur Spái á mismunandi hátt í spil. Uppl. í síma 24029. ■ Bókhald Við tökum að okkur bókhald og merk- ingar fyrir tölvufærslu svo og almenna þjónustu þar að lútandi. Þjálfað starfsfólk. Bókhaldsstofa S.H.,. sími 39360, kvöldsími 36715. ■ Hfeingemingar Þvottabjörn - nýtt. Veitum þessa þjón- ustu: hreingerningar, teppahreinsun, húsgagnahreinsun, gluggaþvott, há- þrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. S. 40402 og 40577. Hólmbræður - hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun. Kreditkortaþj. Símar 19017-641043. Ólafur Hólm. Hreingerningar og teppahreinsun á íbúðum, stofnunum, fyrirtækjum og stigagöngum. Visa og Euro, sími 72773. Hreingerningar á fyrirtækjum, íbúðum, skipum og fleiru. Gerum hagstæð til- boð í tómt húsnæði. Sími 14959. ■ Þjónusta Húsasmiðameistari getur bætt við sig verkefnum, úti- eða innivinnu. Tíma- vinna eða tilboð. Uppl. í síma 666838 og 79013. Pipulagnir. Tökum að okkur alhliða pípulagnir. Löggiltir pípulagningar- meistarar. Uppl. í símum 14448, 29559 á daginn. Greiðslukortaþjónusta. Verkstæðisþj. Trésmíði-járnsmíði- sprautuvinna-viðgerðir-nýsmíði-efn- issala-ráðgjöf-hönnun. Nýsmiði, Lynghálsi 3, sími 687660. Húsasmiðameistari getur bætt við sig verkum, nýsmíði, viðhald. Tilboð, tímavinna. Uppl. í síma 16235. ■ Skemmtanir Starfsmannafélög - árshátíðir. Hálft í hvoru hljómsveit er heljar skemmtun tryggir. Verði í vetur skemmtun hjá þér ...hringdu þá í síma 621058. Framleið- um meltingarmúsík og danstónlist. Gætum ýtrustu siðsemi. Félög, hópar og fyrirtæki. Haust- skemmtunin er á næsta leiti, látið Dísu stjórna fjörinu allt kvöldið. Komum hvert á land sem er. Fjöl- breytt danstónlist. Reynsla og þjón. Diskótekið Dísa, 1976-86. Sími 50513. Diskótekið Dollý er diskótek framtíðar- innar með léttu ívafi úr fortíðinni. Fjölbreytt tónlist fyrir alla aldurs- hópa. Samkvæmisleikir, ljósashow. Diskótekið Dollý, sími 46666. ■ Líkamsrækt Heilsurækt Sóknar, Skipholti 50A, sími 84522. Við bjóðum upp á vatnsnudd, gufubað, alhliða líkamsnudd, profess- ional MA ljósabekki, æfingarsal, músíkleikfimi, hvíld o.fl. Karlatímar þriðjudags- og föstudagskvöld frá kl. 17-21. Opið alla virka daga frá 8-21. Heilsuræktin Þinghólsbraut 19, Kóp., sími 43332. Nudd til heilsuræktar. Nudd til heilsubótar. Eimbað. Sólbað í atvinnulömpum með perum sem eru viðurkenndar af geislavörnum ríkis- ins. Sími 43332. Vöðvanudd - Ijós - gufuböð - kwik slim. Bjóðum góða þjónustu í hreinu og vinalegu húsnæði. Mýjar perur í ljósa- lömpum. Verið velkomin. Heilsu- brunnurinn, Húsi verslunarinnar, sími 687110. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag Íslands auglýsir: Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’84, bifhjólak., bílas. 985-21422. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 340 GL ’86, bifhjólak., bílas. 985-21451. Grímur Bjarndal Jónsson, s. 79024, Galant turbo ’85. Sverrir Björnsson, s. 72940, Toyota Corolla ’85. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, 17384 Toyota Tercel 4wd '86. Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594, Mazda GLX 626 ’86. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’86. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, bílas. 985-20366, Mazda GLX 626 ’86. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’86. Jón Haukur Edwald, s. 31710, 30919, 33829, Mazda 626 GLX ’86. Herbert Hauksson, s. 666157, Chevrolet Monsa SLE ’86. Friðrik Þorsteinsson, s. 686109, Galant GLX ’85. Þorvaldur Finnbogason, s. 33309, Ford Escort ’85. Sæmundur Hermannsson, s. 71404, 32430, Lancer GLX '87. Reynir Karlsson, s. 612016, 21292, Honda Quintet. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ’86. Ökuskóli, öll prófgögn. Kenni allan daginn, engin bið. Heimasími 73232, bílasími 985-20002. R-860 Ford Sierra Ghia. Get bætt við mig nokkrum nemendum. Útvega öll prófgögn. Sigurður Sn. Gunnarsson, símar 73152, 27222, 671112. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626, nýir nemendur byrja strax, greiðslukort, útvega prófgögn. Sími 72493. Ökukennsla-Bifhjólapróf. Kenni á M. Benz ’86 R 4411 og Kawasaki bifhjól, engir lágmarkstímar, ökuskóli, greiðslukort. S. 687666, bílas. 002-2066. ■ Inrirömmun Harðarrammar, Laugav. 17. Alhliða innrömmun, málverk, ljósmyndir, saumamyndir og plaköt, mikið úrval ál- og trélista. Vönduð vinna. S. 27075. ■ Garöyrkja Túnþökur. Höfum til sölu 1. flokks vallarþökur. Tökum að okkur tún- þökuskurð . Getum útvegað gróður- mold. Euro og Visa. Uppl. gefa Ólöf og Ólafur í síma 672977 og 22997. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Úrvals gróðurmold og húsdýraáburð- ur. Erum með traktorsgröfur með jarðvegsbor, beltagröfu og vörubíl í jarðvegsskipti. Uppl. í síma 44752. Túnþökur. Vélskomar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa. Björn R. Einarsson. Uppl. í símum 666086 og 20856. Túnþökur til sölu, fljót afgreiðsla. Sím- ar 99-4361 og 994240. ■ Húsaviðgerðir Þakrennuviðgerðir. Gerum við steyptar þakrennur, sprunguviðgerðir, múr- viðgerðir, háþrýstiþvottur, sílanúðun o.fl. 17 ára reynsla. Uppl. í sima 51715. Sigfús Birgisson. Húsaþjónustan. Blikkkantar, rennur o.fl. (blikksmíðam.), múrum og málum. Sprunguviðgerðir, háþrýstiþv., sílan- húðun, þéttum og skiptum um þök o.fl. S. 42446-618897 e. kl. 17. Ábyrgð. Háþrýstiþvottur - Sílanhúðun. Trakt- orsdrifnar háþrýstidælur að 400 bar. Sílanhúðun. Viðgerðir á steypu- skemmdum. Verktak sf., s. 78822- 79746. Þorgr. Ólafsson húsasmíðam. Háþrýstiþvottur - sandblástur 200-450 kg þrýstingur, sílanúðun, viðgerðir á steypuskemmdum. Greiðsluskilmálar. Steinvernd sf., s. 76394. Háþrýstiþvottur.kraftmiklar dælur, síl- anhúðun, alhliða viðgerðir á steypu- skemmdum og sprungum, þakrennu- viðgerðir o.fl. Símar 616832 og 74203. Sprunguviðgerðir, sílanúðun, múrvið- gerðir, skiptum um rennur og niður- föll og fl., þaulvanir menn. Uppl. í síma 78961 og 39911. ■ Til sölu Husqvarna 500 CR ’84 til sölu, frábært motocross hjól í topplagi. Verðhug- mynd 140.000 staðgr. eða 160.000, 50.000 út og 15.000 á mánuði. Skipti á enduro eða götuhjóli möguleg. típpl. í síma 98-1556 eftir kl. 19. ■ Verslun Fataskápar. Mikið úrval af fataskáp- um á hagstæðu verði. Skápur 100x197 cm, 6.321 kr. Skápur 150x222 cm, 17. 300 kr. Skápur 180x197 cm, 18.401 kr. Nýborg hf., Skútuvogi 4, s. 82470. Golfarar, athugið: Eigum 16 gerðir af úrvals pútterum á lager. Sendum í póstkröfu. Golfvörur sf., Goðatúni 2, Garðabæ. Sími 651044. Kakíbuxur, margir litir, kr. 1.490, galla- buxur, kr. 1.490, jogginggallar, stór- kostlegt úrval, gott verð. elle, Skólavörðustíg 42, sími 11506. Fjölskyldutrimmtækin. Burt með auka- kílóin, æfið 5 mín. á dag, íslenskar notkunarreglur. Verð kr. 2490. Póst- verslunin Prima, símar 651414,51038. 3 myndalistar aðeins kr. 85. Einn glæsi- legasti nátt/undirfatnaður á ótrúlega lágu verði. Einnig höfum við hjálpar- tæki ástarlífsins, mvndalisti aðeins kr. 50., listar endurgreiddir við fyrstu pöntun yfir kr. 950. Allt sent í ómerktri póstkröfu. Skrifið eða hring- ið strax í kvöld. Opið öll kvöld frá kl. 18.30-23.30. Kreditkortaþjónusta. Ný alda, pósthólf 202, 270 Varmá, sími 667433. Hjálpartæki Sérverslun með hjálpartæki ástarlífs- ins. Opið kl. 10-18. Sendum í ómerktri póstkröfu. Pantanasími 14448 og 29559. Umb.f. House of Pan. Brautar- holti 4, Box 7088, 127 Rvk. Leöurviðgeröir. Önnumst viðgerðir á leðurfatnaði. Fljót og góð þjónusta. | Sendum gegn póstkröfu. Verslunin ! Leðurval, Miðbæjarmarkaðnum, Að- alstræti 9, sími 19413. Nýi Wenz-verölistinn fyrir haust- og vetrartískuna 1986/87 ásamt gjafalista er kominn. Pantið í síma 96-25781 kl. 13.00-16.00 e.h. Símsvari allan sólar- hringinn. Verð kr. 230,- + burðar- gjald. Wenz-umboðið, pósthólf 781,602 Akureyri. af hurðum fyrir sturtuklefa og bað- ker, svo og fullbúnum sturtuklefum, 70x70, 80x80, 90x90 og 70x90. Hringið eða komið og fáið nýja KORALLE bæklinginn. Vatnsvirkinn hf., Armúla 21, Reykjavík, sími 686455. ■ Bátar Sómi 700 til sölu, vél Volvo Penta. 165 hö.. mjög lítið notaður. Sími 91-681958. ■ BOar til sölu Man 1036 '84 til sölu. með kassa og lyftu. góð dekk. Uppl. hjá Vörubíla- sölunni. sími 51201. SSÍÍSÍSSESíSScX'-.'N v .i. -í':?- . - . . , ••fX .r Wk’'' . "^77+ Benz 1113 ’72 til sölu, 42 manna, gott útlit utan sem innan, ýmis skipti hugs- anleg. Uppl. í síma 94-2636 á kvöldin. Ford Transit disil til sölu, með mæli, nýr pallur, góð kjör, skipti. Uppl. í símum 93-2622 og 93-2278. Benz 2232 ’72 til sölu, pallur 8 metrar, ný dekk. Uppl. hjá Vörubílasölunni, sími 51201.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.