Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1986, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1986, Side 24
24 MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER 1986. Einar Jóhannsson, sigurvegari í keppnisfiokki, á fleygiferð í hjólreiðakeppninni í Hafnarfirði á sunnudag. DV-mynd KAE Hjólarall í Hafnaifirði: Mjóg góð þátttaka í BMX keppninni Síðastliðinn sunnudag stóð JC Hafriarfjörður fyrir hjólreiðakeppni í Hafnarfirði. Keppt var á venjuleg- um reiðhjólum sem og svonefhdum BMX hjólum og voru þátttakendur á slíkum hjólum nálægt eitt hundr- að. Sérstök verðlaun, BMX bikarinn, sem verslunin Markið gaf til keppn- innar, voru veitt í aldursflokknum 12-13 ára og þar sigraði Gunnar P. Pálsson. Á venjulegum hjólum var keppt í þrem flokkum, keppnisflokki, þar sem keppendur hjóluðu 30 km, al- menningsflokki eldri, þar sem keppendur hjóluðu 10 km, og al- menningsflokki yngri þar sem keppendur hjóluðu 6 km. Sigurveg- ari í. keppnisflokki var Einar Jóhannsson og var timi hans 51.14,29 mín. Hann hlaut Iðnaðarbanka- skjöldinn í verðlaun en sá skjöldur er farandgripur sem Iðnaðarbankinn hefur gefið til keppninnar. SJ Urval ÚRVAL - OKTÓBERHEFTIÐ ER KOMIÐ Á BLAÐSÖLUSTAÐI ÚRVAL LESTRAREFNIS VIÐ ALLRA HÆFI MEÐAL EFNIS í OKTÓBERHEFTINU MÁ NEFNA: VAR ÞETTA ÞAÐ SEM KOM FYRIR DÍNÓSÁRANA? Vísindamenn hallast nú að þvi að þróunin hafi ekki verið sígandi, heldur í stökkbreytingum af ástæðum sem beinlínis komu úr heiðskíru lofti! AÐ HAGNAST Á HRYÐJUVERKUM Hér er niðurstaða höfundarms sú að umíarig hryðjuverka í heiminum stafi fyrst og fremst af því að ákveðin ríki beiú þeim óbeint sem baráttutæki og önnur rfld taki ekki mannlega á móti af því að þau gætu skaðast á því fjárhagslega. NOKKRAR SPURNINGAR UM SPIK Varpað er fram nokkrum spumingum um lflcamsfitu, svo þér gefist kostur á að kanna þekkingu þína á því fyrirbæri. Kannski getur þú slakað af þér einu eöa tveimur kflóum aðeins með aukirmi þekkingu. BÖRNIN MÍN GEGNA MÉR EKKI! Þessa staðhæfingu má fremur kalla viðlag en kvæði og hér skortir ekkert á að foreldrakór- inn taki undir. Hér segja nokkrir foreldrar frá reynslu sinni og uppeldisfræðingur svarar. - Fyrir utan þetta eru 16 aðrir titlar í heftinu og allt stendur þetta vel undir slagorðinu: Fræðandi, fjöl- breytt, fyndið. Náðu þér í októberheftið núna - vertu ÚRVALS lesandi! URVAL, TIMARIT FYRIR ALLA Slökunoghvíld í flugferðina, við sjónvarpið, við lest- ur og prjón, fyrir barnið i bílstólnum- og kerrunni. Alls staðar þar sem þú vilt hafa það þægilegt er SleepOver slökunarpúðinn ómissandi. Slökunarog hvíldarpúrtinn YRKIR SF. Póstkröfuþjónusta fyrir landsbyggð- ina milli 10 og 12. Simi 10643. BQSCH MA NOTA HVAR SEM ER ÍHGAR SNÚRUR, EKKERT VESEN 1922 Stingsög, 12 volta, með um 45 hallanlegu landi. 1700 slög á mín- útu, 18 mm siáttur á blaði, þyngd aðeins 2, 25 kg, taska, hleðslu- tæki, aukablöð o.fl. fylgir. Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 Simi 9135200

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.