Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1986, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1986, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 2. OKTÓBER 1986. 13 ÞAÐ ER FREISTANDI AÐ SETJAST LfT I SÓLIIMA Á MADEIRA Þangaö flykkjast þeir sem vilja virkilega góða afslöppun í bland viö sprell og spássitúra. Önnur eins náttúruperla og Madeira er vandfundin. Stolt eyjaskeggja eru stórglæsileg hótel þar sem þín er beðið með eftirvæntingu. Fyrir aðeins kr. 37.285 geturðu dvalið í 4 vikur á þægilegu hóteli á Madeira, morgunmatur innifalinn, og notið þess að láta stjana víð þig. Líttu við hjá söluaðilum, þar er líka stjanað við þig. FLUGLEIÐIR URVAL

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.