Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1986, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1986, Side 30
FIMMTUDAGUR 2. OKT0BER 1986. 30 ________________ Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Stórglæsilegur módel brúðarkjóll nr. 40 með slóða og sem nýr pels og svört leðurkápa nr. 40. Einstaídega fallegt tiifurhúðað kaffi- og tesett, í sér- flokki. Furusvefnsófi, vel með farinn. Uppl. í síma 50745. Álplötur, álprófílar, vinklar, rör, seltu- varið efni. Klippum niður ef óskað er. Ál-skjóiborðaefni, stál-skjólborðaefni, styttur og sturtutjakkar. Málmtækni, símar 83045 og 83705, Vagnhöfða 29. Ljósabekkir með nýlegum perum og æfingatæki til sölu. Alls konar skipti koma til greina, t.d. videotæki, hljóm- flutningstæki, bíli eða hvað sem er. Uppl. í síma 688608 næstu kvöld. Nýr Sony monitor til sölu, selst á kr. 60 þús. (kostar nýr 80 þús.). Einnig tjlvustýrð Minolta 5000 myndavél ásamt flassi, verð kr. 36 þús. Uppl. í síma 77824 og e. kl. 16 í s. 22093. Saumavélar frá 9.900. Overlock vélar. 500 litir af tvinna. Föndurvörur, mikið úrval af áteiknuðu taui, nálar, skæri og rennilásar. Saumasporið, Nýbýla- vegi 12, sími 45632. Humar til sölu. Uppl. í síma 92-7558. Sánaklefi til sölu. Uppl. í síma 97-7483. Sólbekkur og hjónarúm. Super Sun ljósabekkur, 20 perur, ársgamall, verð kr. 75 þús., hjónarúm með áföstum náttborðum, verð aðeins 8 þús. Uppl. í símum 618649 og 41079. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs. Sækjum - sendum. Ragnar Björnsson hfi, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, sími 50397. Viltu spara? Sóluð vetrardekk, ný mynstur, gamalt verð, umfelganir, jafnvægisstillingar. Hjólbarðaverk- stæði Bjarna, Skeifunni 5. Sími 687833. Borð og 4 stólar, barnastóll, Royal vagn og Brio kerra til sölu, einnig borð og stóll úr basti, allt mjög vel með farið. Sími 672737. Ignis ísskápur, 8 ára, verð 6 þús., skrif- borð með hillum og skúffum, kr. 1000, svefnsófi, kr. 500, burðarrúm, kr. 1500, telpnahjól, kr. 600. Sími 38452. Rýmingarsala vegna breytinga, ýmsar gerðir fataskápa og stakir eldhús- skápar. Hagstætt verð. Gásar, Ármúla 7, sími 30500. Splunkunýtt Fisher VHS videotæki til sölu. Fæst gegn staðgreiðslu á 35 þús. A sama stað er til sölu Chrysler vél- skíði. Uppl. í síma 17889. Trésmíðavélartil sölu, m.a. Kanrohjól- sög, 2,80 á lengd, nýleg, sambyggð Robland og ýmsar fleiri vélar. Uppl. í síma 84424. Tvíbreiður svefnsófi til sölu, einnig mjög gott 120 cm breitt rúm frá Ingv- ari og Gylfa, ennfremur nýleg tvíbura- kerra. Uppl. í síma 672104. Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus, pantið strax. Geymið augl. Erum ekki í símaskránni. Frystihólfaleigan, s. 33099 og 39238, líka á kv. og um helgar. Vantar þig vetrardekk? Níu dekk á felg- um (14“), verð kr. 10 þús., Skodi '78 fylgir í kaupbæti. Uppl. í síma 51960 eftir kl.18. 10 feta biliiard borð til sölu með kúlum og kjuðum. Verð 270 þús. Uppl. í síma 641707. 410 lítra Atlas frystikista til sölu, vel með farin og með nýjum mótor. Uppl. í símum 31421 og 46700. Kafarakútur til sölu, 2x7 lítra stálkútur með baki, varaloftsloka og 2 úrtökum. Uppl. í síma 46996 eftir kl. 18. Videoleiga, sem er að hætta rekstri, til sölu, VHS myndbönd, hillur og fleira. Sími 73209 og 20986. Hitatúpa til sölu, 300 1, 3000 W, verð ca 15 þús. Uppl. í síma 99-3827. ■ Óskast keypt Óska eftir ísvél, shakevél, ídýfupotti, pulsupotti og ölkæli, helst skáp. Uppl. í síma 73898 í kvöld og næstu kvöld eftir kl. 20. Karatebúningur óskast, stærð 175-178. Uppl. í síma 43683. ■ Verslun Dreifing. Tökum að okkur dreifingu og umboðssölu fyrir ýmsar vöruteg- undir. Vanir sölumenn. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-1328. Undraefnið ONE STEP breytir ryði í svartan, sterkan grunn. Stöðvar frek- ari ryðmyndun. A bíla, verkfæri og allt járn og stál. Maco, Súðarvogi 7, sími 681068. Sendum í póstkröfu. Úlpur - tækifæri. Til sölu 3 gerðir, 300 stk. úlpur, með og án hettu, verð 690 pr. stk. Uppl. í símum 13100 og 671334. M Fyrir ungböm Silver Cross barnavagn til sölu, kr. 9 þús., einnig Silver Cross barnakerra, kr. 3 þús. Uppl. í síma 76863. Nýlegur stór barnavagn til sölu, mjög fallegur. Uppl. í síma 52584. ■ Heimilistæki Frystikista, 310 lítra, til sölu, verð 16 þús., einnig Candy þvottavél, verð 3 þús. Uppl. í síma 671320 eftir kl. 18. ■ Hljóðfæri Harmóníkur. Hef fyrirliggjandi nýjar harmóníkur, þýskar og ítalskar, notað píanó, harmóníkuólar og rafmagns- píanó. Guðni S. Guðnason, Langholts- vegi 75, sími 39332. Notuð og ný rafmagnsorgel. Tökum nýleg Yamaha orgel upp í ný, tökum einnig Yamaha orgel í umboðssölu. Hljóðvirkinn sfi, Höfðatúni 2, sími 13003. Mjög vel með farinn Dynamix 12:2 mixer er til sölu, verð 35 þús. Uppl. i síma 31579 milli kl. 18 og 21 eða í síma 78181. Moog hljómborð með fullkomnu fót- stigi til sölu, Einnig 12 strengja Hagström gítar. Uppl. í síma 621914 eftir kl. 20. Fender - Morris. Til sölu Fender bass- man 135 w. bassamagnarasamstæða og Morris bassi. Sími 84089. Þjónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Þjónusta BRAUÐSTOFA Áslaugar BÚÐARGERÐI 7. Simi 84244. Smurt brauð, snittur, kokkteilsnittur, brauðtertur. FUÓT 0G GÓÐ AFGREIÐSLA. Múrbrot Steypusögun - Kjarnaborun Alhliða múrbrot og fleygun. Sögum fyrir glugga- og dyragötum. Nýjar vélar - vanir menn. ! 11 Fljót og góð þjónusta. 1 Opið allan sólarhringinn. BROTAFL Uppl- 1 síma 75208 Steinstey pusögun — kjarnaborun Við sögum í steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaopum, lögnum — bæði i veggi og gólf. Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum í veggi og gólf. Þvermál boranna 28 mm til 500 mm. Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reyk- háfinn þá tökum við það að okkur. Hífir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú ert búsettur á landinu. Greiðsluskilmálarviðallrahæfi. , „ . Gljufrasel 6 „ 109 Reykjavík H Sími 91-73747 F nafnnr. 4080-6636. Illll STEYPUSÖGUN KJARNABORUN LOFTPRESSUR ALLT MÚRBROT^ HÁÞRÝSTIÞVOTTURj^ Alhliða véla- og tækjaleiga ^ ÍC Flísasögun og borun f ir Sláttuvéla útleiga UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM: 46899 - 46980-45582 frá kl. 8-23.00 Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp, OPIÐ ALLA DAGA KREDITKORT HUSAVIÐGERÐIR HÚSABREYTINGAR Önnumst viðgerðir og breytingar á húseignum, s.s. vandaðar sprunguviðgerðir, múrviðgerðir, máiningarvinnu, sílanúðun, háþrýstiþvott, tré- smíðar, bárujárnsviðgerðir og margt fleira. Fagmenn að störfum, föst tilboð eða tímavinna. VERKTAKATÆKNI H/F.S 75123 og 37633. HUSEIGENDUR VERKTAKAR Tökum aðokkur: STEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN MÚRBR0T 0G MALBIKSSÖGUN GOBAfí VELAfí - VANIfí MENN - LEITIB TILB0BA STEINSTEYPUSÖGUN 0G KJARNAB0RUN Efstalandi 12,108 Reykjavík Jón Helgason 91-8361 Oog 681228 Vinnuvélar Vörubílar Sprengjuvinna Lóðafrágangur Útvegum allt efni SÍMI 671899. "FYLLINGAREFNI Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði. Gott efni, lítil rýrnun, frostþýtt og þjappast Ennfremur höfum við fyrirliggj- t 9 t andi sand og möl af ýmsum gróf- leika- m&QiMWWM SÆVARHOFÐA 13 - SIMI 681833 Þú hringir... Viö birturn... Það ber árangur! Smáauglýsingadeildin er i Þverholti I I. Opið: Mánudaga-föstudaga, 9.00—22.00 laugardaga, 9.00—14.00 sunnudaga, 18.00—22.00 Jardvinna-vélaleiga STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN MÚRBROT Tökum að okkur verk um allt land. Getum unnið án rafmagns. Hagstæðir greiðsluskilmálar eða greiðslukort. Vélaleiga Njáls Harðarsonar hf. Símar 77770—78410 Kvöld og helgarsími 41204 JARÐVÉLARSF VÉLALEIGA- NNR.4885-8112 Traktorsgröfur Skiptum um jarðveg, Dráttarbílar útvegum efni, svo sem Bröytgröfur fyllingarefni(grús). Vörubílar gróðurmold og sand, Lyftari túnþökurog fleira. Loftpressa Gerumfösttilboð. Fljótoggóðþjónusta. Símar: 77476 - 74122 Case 580F t grafa með opnanlegri framskóflu og skot- bómu. Vinn einnig á kvöldin og um helgar. Miní grafa. Gísli Skúlason, s. 685370. ■ Kpulagrdr-hreinsariir Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægí stíflur úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niður- föllum. Notum ný og fullkomin tækí. Rafmagnssniglar Anton Aðalsteinsson. 43879. Sími Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföll- um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti- tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn. Valur Helgason, SÍMI 688806 Bílasími 985-22155

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.