Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1986, Qupperneq 35

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1986, Qupperneq 35
FIMMTUDAGUR 2. OKTÓBER 1986. Softver sf. óskar að ráða duglega konu á fertugsaldri til að svara í síma og hella upp á kaffi ásamt ýmsu öðru smálegu. Uppl. veittar í síma 687145. Starfsstúlka óskast á skyndibitastað í Mosfellssveit, vaktavinna, góð laun. Uppl. á Western Fried eða í síma 666910. Þrif. Óskum eftir starfsmanni til að þrífa í bakaríi okkar, vinnutími frá kl. 15-19. Uppl. á staðnum frá kl. 17- 18. Álfheimabakarí, Alfheimum 6. Ægisborg v/Ægissíðu. Starfsfólk ósk- ast á dagheimilisdeild Ægisborgar. Nánari uppl. gefur forstöðumaður í síma 14810. Álafoss hf. vantar starfsfólk vegna aukinna verkefna. Starfsmannaferðir eru úr Reykjavík og Kópavogi. Hafið samband í síma 666306. Óska eftir konu í verslun. Þarf að vera vön saumaskap og hafa gaman af föndri. Tilboð merkt, „Góður andi“, sendist DV fyrir 6. okt. Duglegur karlmaður óskast til iðnaðar- starfa fyrri hluta dags. Uppl. í síma 75663. Heimilisaðstoð óskast í Árbæjarhverfi ca 4 klst. á viku. Uppl. í síma 84304 eftir kl. 18. Ráðskona óskast á fámennt sveita- heimili á Suðurlandi. Nánari uppl. gefnar í síma 666453 á kvöldin. Rösk og ábyggileg stúlka óskast í sölu- turn, vinnutími 9-18. Uppl. á staðnum, ekki í síma. Texas, Veltusundi 3. Stór Matvöruverslun óskar eftir starfs- fólki til fjölbreyttra starfa. Uppl. í síma 685168 milli kl. 17 og 18. Áreiðanleg afgreiðslustúlka óskast í söluturn, þrískiptar vaktir. Uppl. í síma 37095 milli kl. 16 og 18 í dag. Pípulagningamenn. Sveinn óskast nú þegar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1323. 16 ára stúlka óskar eftir vinnu eftir hádegi í vetur. Uppl. í síma 71843. Heimilisaðstoð óskast 1-2 daga í viku, 4ra tíma í senn. Uppl. í síma 22081. M Atvinna óskast Laghentur fjölskyldumaður á besta aldri óskar eftir góðu starfi, er vanur ýmsu. Vinsamlega hafið samband í síma 75078. 23 ára viðskiptafræðinemi óskar eftir vel launuðu starfi í Rvík. Uppl. í síma 96-22557. Ég er 16 ára, er vön afgreiðslustörfum, get byrjað strax, vil helst vaktavinnu. Uppl. í síma 73535 allan daginn. Matreiðslumaður óskar eftir ,góðu plássi til.sjós, í afleysingum eða föstu, er vanur. Uppl. í síma 18892 eftir kl, 17. Tek að mér öll verkefni, möguleg og ómöguleg. Tilboð sendist DV, merkt „Verkefni“. M Bamagæsla Vesturbær - Melar. Kona óskast til áð gæta 5 mán. drengs milli 12.30 og 17.30. Góð laun í boði. Uppl. í síma 26135 á kvöldin. Óska eftir pössun fyrir eins árs strák eftir hádegi, sem næst miðbæ. Uppl. í síma 12226 frá 12-18 og 21275 fyrir hádegi og á kvöldin. Tek að mér börn í gæslu allan daginn, hef leyfi, er í vesturbæ í Kópavogi. Uppl. í síma 46362. Óska eftir góðri dagmömmu til að gæta 5 ára drengs hálfan daginn, verður að hafa leyfi. Uppl. í síma 79542 e. kl. 19. Dagmamma í vesturbæ, hef leyfi. Uppl. í síma 28128. ■ Einkamál 47 ára myndarlegur maður óskar eftir kynnum við góða konu sem til væri í sameiginlegt heimilishald. Æskilegur aldur 35-48 ára. Fyllsta trúnaði heit- ið. Sendið nafn og síma til DV, merkt „Heiðursmaður", fyrir föstudagskv. 58 ára áreiðanlegur maður óskar eftir að kynnast konu á aldrinum 40-55 ára. Svarbréf sendist DV, merkt „Von ’86“. Tek að mér öll verkefni, möguleg og ómöguleg. Tilboð sendist DV, merkt „Verkefni". Vil kynnast 20-35 ára dömu sem ferða- og dansfélaga. Sendu nafn og síma- númer í pósthólf4203,124 Reykjavík. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Kennsla Kennum stærðfræði, bókfærslu, ís- lensku, dönsku o. fl. Einkatímar og fámennir hópar. Uppl. í síma 622474 milli kl. 18 og 20. Málið sjálf jólagjafirnar.Taulitir, púff- litir, lakklitir og mikið af áteiknuðu efni. Námskeið að byrja. Saumaspor- ið, Nýbýlavegi 12, sími 45632. Tónskóli Emils. Kennslugr.: píanó, raf- magnsorgel, harmóníka, gítar, blokk- flauta og munnharpa. Allir aldurs- hópar. Innritun í s. 16239 og 666909. Safnarinn Verðlistar 1987: Afa Skad 540, Afa V. Evrópa 2100, Facit 915, Siegs Norden 418, ný frímerki frá Færeyjum og Álandi. Umslög fyrir útgáfuna 29.9. Frímerkjahúsið, Lækjargötu 6 a, sími 11814. Skemmtanir Félög, hópar og fyrirtæki. Haust- skemmtunin er á næsta leiti, látið Dísu stjórna fjörinu allt kvöldið. Komum hvert á land sem er. Fjöl- breytt danstónlist. Reynsla og þjón. Diskótekið Dísa, 1976-86. Sími 50513. Diskótekið Dollý er diskótek framtíðar- innar með léttu ívafi úr fortíðinni. Fjölbreytt tónlist fyrir alla aldurs- hópa. Samkvæmisleikir, ljósashow. Diskótekið Dollý, sími 46666. Diskótekið Dollý er diskótek framtíðar- innar með léttu ívafi úr fortíðinni. Fjölbreytt tónlist fyrir alla aldurs- hópa. Samkvæmisleikir, ljósashow. Diskótekið Dollý, sími 46666. Gullfalleg austurlensk nektardansmær vill sýna sig um allt ísland, í einka- samkvæmum og á skemmtistöðum. Pantið í tíma í síma 42878. ■ Hreingerningar Hólmbræður - hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun í íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Símar 19017 og 641043. Ólafur Hólm. Þvottabjörn - nýtt. Veitum þessa þjón- ustu: hreingerningar, teppahreinsun, húsgagnahreinsun, gluggaþvott, há- þrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. S. 40402 og 40577. Hreingerningaf. Snæfell. Tökum að okkur hreingemingar á íbúðum, stigagöngum og fyrirtækjum, einnig teppa og húsgagnahr. Áratugareynsla og þekking. Símar 28345,23540,77992. Hreinsgerningaþjónusta V aldimars, sími 72595. Alhliða hreingerningar, gluggahreinsun og ræstingar. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Valdimar Sveinsson s: 72595. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 40 ferm 1000,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla. Ör- ugg þjónusta. Símar 74929 og 78438 Hreingerningar og teppahreinsun á íbúðum, stofnunum, fyrirtækjum og stigagöngum. Visa og Euro, sími 72773. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingerningar og teppahreinsun. Símar 28997 og 11595. ■ Líkamsrækt Vöðvanudd - Ijós - gufuböð - kwik slim. Bjóðum góða þjónustu í hreinu og vinalegu húsnæði. Nýjar perur í ljósa- lömpum. Verið velkomin. Heilsu- brunnurinn, Húsi verslunarinnar. sími 687110. Þjónusta Úrbeiningar. Nú þarf að huga að kjöt- forða vetrarins. Tek að mér úrbeining- ar á öllu kjöti. Kem heim til ykkar, ódýr og góð þjónusta. Geymið auglýs- inguna. Símar 13642 og 611273. Múrverk - flisalagnir. Tökum að okkur múrverk, flísalagnir, múrviðgerðir, steypur, skrifum á teikningar. Múrarameistarinn, sími 611672. Tveir vanir húsasmiðir m/meistararétt- indi geta tekið að sér verkefni strax, úti- eða innivinnu. Uppl. í síma 71436 og 666737. Verkstæðisþj. Trésmíði-j árnsmíði- sprautuvinna-viðgerðir-nýsmíði-efn- issala-ráðgjöf-hönnun. Nýsmíði, Lynghálsi 3, sími 687660. Athugið. Tökum að okkur úrbeiningu á stórgripakjöti, hökkun og pökkun. Uppl. í síma 27252 og 651749. Tek að mér verkefni í flísalögnum (múrari). Uppl. í símum 20779 og 73395 eftir kl. 19. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag islands auglýsir: Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’84, bifhjólak., bílas. 985-21422. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 340 GL ’86, bifhjólak., bílas. 985-21451. Grímur Bjarndal Jónsson, s. 79024, Galant turbo ’85. Sverrir Björnsson, s. 72940, Toyota Corolla ’85. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, 17384 Toyota Tercel 4wd ’86. Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594, Mazda GLX 626 ’86. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’86. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, bílas. 985-20366, Mazda GLX 626 ’86. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’86. Jón Haukur Edwald, s. 31710, 30919, 33829, Mazda 626 GLX ’86. Herbert Hauksson, s. 666157, Chevrolet Monsa SLE ’86. Friðrik Þorsteinsson, s. 686109, Galant GLX ’85. Þorvaldur Finnbogason, s. 33309, Ford Escort ’85. Sæmundur Hermannsson, s. 71404, 32430, Lancer GLX ’87. Reynir Karlsson, s. 612016, 21292, Honda Quintet. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ’86. Ökuskóli, öll prófgögn. Kenni allan daginn, engin bið. Heimasími 73232, bílasími 985-20002. Kenni á Mitsubishi Galant turbo ’86, R-808. Lærið þar sem reynslan er mest. Greiðslukjör. Sími 74923. Ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. Kenni á Mitsubishi Galant turbo '86. R-808. Lærið þar sem reynslan er mest. Greiðslukjör. Sími 74923. Ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. Verslun R-860 Ford Sierra Ghia. Get bætt við mig nokkrum nemendum. Útvega öll prófgögn. Sigurður Sn. Gunnarsson, símar 73152, 27222, 671112. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626, engin bið. Útvega próf- gögn, hjálpa til við endurtökupróf. Sími 72493. Öku- og bilhjólak. - endurh. Kennslutil- högun ódýr og árangursrík. Mazda 626. Honda 125, Honda 650. Halldór Jónsson, s. 83473 - bílas. 002-2390. Inruömmun Rafeindaryðvörn. Ný tækni í bílaryð- vörn. Eina fáanlega ryðvörnin fyrir lakk og króm. Bjóðum 10 ára ryðvarn- arábyrgð á nýjum bílum. Stálvélar hf., Tunguhálsi 5, sími 673015. Harðarrammar, Laugav. 17. Alhliða innrömmun, málverk, ljósmyndir. saumamyndir og plaköt, mikið úrval ál- og trélista. Vönduð vinna. S. 27075. M Klukkuviðgerðir Geri við flestar stærri klukkur, 2ja ára ábyrgð á öllum viðgerðum. Sæki og sendi. Gunnar Magnússon úrsmiður. sími 54039. M Husaviðgerðir Húsaþjónustan. Blikkkantar, rennur o.fl. (blikkasmíðam.), múrum og mál- um. Sprunguv., háþrýstiþv., sílan- húðun, þéttum og skiptum um þök o.fl. S. 42446-618897 e. kl. 17. Ábyrgð. Húseigendur! Fagmenn geta bætt við sig verkefnum og alhliða viðgerðum. svo sem múrun, málningu og sprungu- viðgerðum. dúklögn, veggfóðrun og flísalögn. Uppl. í síma 15694. Háþrýstiþvottur - sílanhúðun. Trakt- orsdrifnar háþrýstidælur að 400 bar. Sílanhúðun. Viðgerðir á steypu- skemmdum. Verktak sf., s. 78822- 79746. Þorgr. Ólafsson húsasmíðam. Þakrennuviðgerðir. Gerum við steyptar þakrennur, sprunguviðgerðir, múr- viðgerðir, háþrýstiþvottur, sílanúðun o.fl. 17 ára reynsla. Uppl. í síma 51715. Sigfús Birgisson. Litla dvergsmiðjan: Múrum, málum, gerum við sprungur, skiptum um rennur. Háþrýstiþvottur. Föst tilboð. Uppl. í síma 44904 og 11715. Ábyrgð. VISA Hundruð gerða hjálpartækja ástarlífs- ins og úrval sexý nær- og náttfatnaðar. Pöntunarsími 641742 frá 18-21. Ómerkt póstkrafa og kreditkortaþjónusta. Rómeó & Júlía, box 1779. 101 Reykja- vík. Mastershallir, 3 gerðir, karlar. hestar. ljón o.fl. o.fl. Skautabretti, 6 teg.. hjólaskautar. Barbí. Sindv. Fisher Price. Playmobil leikföng. Britains landbúnaðarleikföng. nýtt hús í Lego Dublo, brúðuvagnar. brúðukerrur. Eitt mesta úrval landsins af leikföng- um. Póstsendum. Leikfangahúsið. Skólavörðustíg 10. sími 14806. 3 myndalistar, aðeins kr. 85. glæsilegasti nátt/undirfatnaður ótrúlega lágu verði. Einnig höfum \ hjálpartæki ástarlifsins, mvndali aðeins kr. 50. Listar endurgreiddir i fyrstu pöntun yfir kr. 950. Allt sen ómerktri póstkröfu. Skrifið eða hrir ið strax í kvöld. Opið öll kvöld frá 18.30-23.30. Kreditkortaþjónusta. 1 alda. pósthólf 202. 270 Varmá. sí 667433. Littlewoods vörulistinn, haust/vetur ’86 til ’87. Verð kr. 200 sem endurgreiðist við fyrstu pöntun. Sendum í póst- kröfu. Uppl. í símum 656585 og 656211. Barnafatnaður í góðu úrvali: regn- og snjógallar, Lotto kuldaskór. Sendum í póstkröfu. Sími 656550, H-búðin, mið- bæ Garðabæjar. ■ BOar tíl sölu Ford Bronco Sport árg. ’76 til sölu með 351 Windsor og 4ra hólfa karborator. No spin læsing að aftan, drifhlutf. 4. 56, allur nýuppbyggður og nýklæddur. toppbíll, sem nýr. Úppl. í síma 641536 eftir kl. 18. ------------------------------- Til sölu þessi gullfallegi Audi 100 ‘84. keyrður aðeins 39 þús. Bíllinn er með centralæsingum, sóllúgu. vökvastvrl' og nýjum stereotækjum. Uppl. á Bila- sölunni Blik. s. 687178. ■ Þjónusta Brúðarkjólaleiga. Leigi brúðarkjóla. brúðarmevjakjóla og skírnarkjóla. Ath. nýir_ kjólar. Brúðarkjólaleiga Katrínar Óskarsdóttur. sími 76928. ■ Ýmislegt Keramiknámskeið er að hefjast að Hulduhólum í Mosfellssveit. Uppl. í síma 666194. Steinunn Marteinsdóttir. HANDBÓK SÆLKERANS Handbók sælkerans loksins fáanleg aftur. Sendum í póstkröfu um land allt. Pantið í síma 91-24934. 5

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.