Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1986, Síða 32
32
FIMMTUDAGUR 2. OKTÓBER 1986.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Fiat X 1/9 sportbíil árg. ’80 til sölu, inn-
fluttur nýr 1982. Fallegur bíll í góðu
formi, verð kr. 260 þús., góð kjör.
Uppl. í síma 92-1059 eða 92-3081.
Mercury Monarch árg ’77, 2ja dyra,
bránn, 6 cyl., 4ra gíra, beinskiptur, í
goou lagi, útlit sæmilegt, verð 85 þús.
Uppl. í síma 623676.
Porsche Turbo '81 4 cyl., 5 gíra, 177
ha., topplúga, rafmagn í rúðum og
speglum. Verð ca 850 þús. Skipti á
ódýrari. Uppl. í síma 686471.
Saab 900 GLS árg.’79 til sölu, sjálf-
skiptur, ekinn 67 þús. km, litur brúnn,
3ja dyra, engin skipti. Uppl. í sima
93-1271 eftir kl. 19.
Sportbíll til sölu, Ford Capri '11, V6
2000 cc, fallegur bíll, á sama stað er
til sölu nýleg vetrardekk, 13x155.
Uppl. í síma 15703.
Toyota Cressida ’85 turbo dísil til sölu.
toppbíll með öllu, ekinn 70 þús., verð
kr. 750 þús. Uppl. í símum 91-687120,
618649 og 41079.
Willys ’66. Nýuppgerður Willysjeppi til
sölu vegna umferðaróhapps, skipti
athugandi. Uppl. í síma 641553 eftir
kl. 20.
2 góðir til sölu: Datsun 280 C dísil árg.
'80 og Toyota Mark II árg. ’74. Uppl.
í síma 46367 eftir kl. 18.
AMC Jeep Wagoneer 4D árg. ’83 til
sölu, ekinn 53 þús. km. Uppl. í síma
27100 (innkaupadeild).
Austin Princess árg. '11 til sölu, þarfn-
ast smáviðgerðar, fallegur bíll. Uppl.
í.síma 42281 eftir kl. 17.
CfXvrolet Malibu árgerð 1973 til sölu,
skoðaður ’86, verð 50.000. Uppl. í síma
37478.
Daihastu Charade XTE árg. ’82 til sölu,
góður bíll, ekinn 82 þús. km, verð kr.
230 þús. Uppl. í síma 74727 eftirkl. 19.
Daihatshu Charade 79 til sölu,
skemmdur eftir umferðaróhapp. Uppl.
í síma 656347.
Fiat 131 '77, skoðaður ’86, til sölu.
Verð 30 þús. Uppl. í síma 75270 eftir
kl. 19.
Fcjíl LTD árg. ’74 til sölu, svartur, 2ja
dyra, einn með öllu, skipti koma til
greina. Uppl. í síma 20779 eftir kl. 19.
Hvítur Golf árg. 78 til sölu, vel við hald-
ið og í topplagi, útvarp. Hringið í síma
611438 eða 39735.
Lada Sport 79 til sölu, vélarvana,
boddí gott. Verð tilboð. Uppl. í síma
686048 og 686341.
Lada station 1500 ’79 til sölu til niður-
rifs, verð kr. 2500. Uppl. í síma 687227
á kvöldin..
Simca 1100 árg. ’79 til sölu, skoðaður
’86, í góðu lagi. Uppl. í síma 672843
eftir kl. 17.
Toyota Cressida station ’80 - til sölu,
gott eintak. Uppl. í síma 93-3890 eftir
kl. 20.
VW Goif 78, sæmilegur bíll, og Volvo
station ’66 til sölu. Uppl. í síma 18148
eftir kl. 22.
Ódýr bill. Lada 1500 ’76, í góðu lagi,
skoðaður ’86. Góður bíll, gott verð.
Uppl. i síma 35571.
22 manna Benz 0309, ’74 til sölu. Ný-
upptekin vél. Uppl. í síma 54414.
Cortina 76 til sölu, góður bíll. Uppl. í
síma 76070 eftir kl. 17.
Ford Capri 3000 '11 til sölu, nýupptek-
in vél. Uppl. í síma 42494.
Lada Sport 78 til sölu. Uppl. í síma
32568 eftir kl. 19.
Mazda 323 árg. ’78 til sölu. Uppl. í síma
686887 eftir kl. 19.