Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1986, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1986, Side 27
FIMMTUDAGUR 2. OKTÓBER 1986. V Iþróttir Steinar bestur í sókn og vöm Gauti Grétarssan, DV, Noregi. Steinar Birgisson átti mjög góðan leik í gær þegar Kristiansand sigraði Skiens Ball, 32-27, í 1. deildinni norsku í handboltanum. Bestur í sókn og vöm eins og í fyrri leikjum liðsins, sagði norska útvarpið. Steinar skoraði átta mörk í leiknum en markahæstur hjá liðinu var Daninn Keld Olsen með 10 mörk. Þjálfari Kristiansand er lands- hðsmaðurinn kunni á árum áður, Björgvin Björgvinsson. Stavanger, sem Jakob Jónsson er hjá, sigraði Kagerö, 24-20, og er efst í 1. deild með átta stig eftir 4 umferð- Þau komust áfram í Evrópukeppni meistaraliða Þau félög, sem komust áfram í Evr- ópukeppni meistaraliða, eru: Stauea Bukarest, Rúmeníu, Vitkovice, Tékkóslóvakíu, Bayem Múnchen, V-Þýskalandi, Porto, Port- úgal, Austria Vín, Austurríki, Juvent- us, Ítalíu, Red Star Belgrad, Júgóslavíu, Dynamo Kiev, Rússlandi, Real Madrid, Spáni, Anderlecht, Belg- íu, Bröndby, Danmörku, Besikihs, Tyrklandi, Apole Nicosia, Kýpur, Rós- enborg, Noregur, Dynamo Berlín, A-Þýskalandi og Celtic, Skotlandi. ____________________-SOS Þau komust i Evrópukeppni bikartiafa Þau félög, sem komust áíram í 16-liða úrslit Evrópukeppni bikarhafa, voru: Bordeaux, Frakklandi, FC Bmgge, Belgíu, Benfica, Portúgal, Nentori Tirana, Albaníu, Sion, Sviss, Malmö FF, Svíþjóð, Ajax, Hollandi, Wrex- ham, Wales, Torpedo Moskva, Rúss- landi, Olympiakos, Grikklandi, Stuttgart, V-Þýskalandi, Vitosha, Búlgaríu, Zaragossa, Spáni, Lokomo- tiv Leipzig, A-Þýskalandi, og Mostar, Júgóslavíu. eFram og Katowice leika í Póllandi í kvöld. Þau komust áfram í UEFA ir. Jakob hefúr ekki leikið með liðinu vegna meiðsla. Urædd sigraði Fred- ensborg Ski, sem Helgi Ragnarsson er þjálfari hjá, í mjög jöfhmn leik, 22-21. Þeir Snorri Leifsson og Erlingur Kristjánsson leika með Fredensborg. Þá tapaði Stabæk á heimavelli, 20-30, fyrir Bækkelaget. Magnús Stefánsson, áður markvörður hjá HK, er hjá Stabæk. Hefur enn ekki leikið með liðinu en verður löglegur þar nú í vik- unni. -hsím Góðursigur hjá Derby Derby lagði Sunderland að velli, 3-2, í ensku 2. deildar keppninni á Baseball Ground í gærkvöldi. Þá vann Grimsby góðan sigur yfir Reading á útivelli, 3-2. Annars urðu úrslit þessi: Þau félög, sem em komin áfram í 2. umferð UEFA-bikarkeppninnar, em: Dundee United, Skotlandi, Groning- en, Holland, Sporting Lissabon, Atletico Bilbao og Atletico Madrid frá Spáni, Gent, Belgíu, Feyenoord, Hol- landi, Guimaraes, Portúgal, Dukla Prag, Tékkóslóvakíu, Torínó, Italíu, Bayer Leverkusen, V-Þýskalandi, Raba, Ungverjalandi, IFK Gautaborg, Brandenburg, A-Þýskalandi, Lagia Varsjá, Pólland, Glasgow Rangers, Bayer Uerdingen, Widzew Lodz, Pól- landi, Neuchatel, Sviss, Hajduk Split, Júgóslavíu, Barcelona, Plovdiv, Búlg- aríu, Mönchengladbach, V-Þýska- landi, Sportul, Rúmeníu, Craiova, Rúmeníu, Standard Liege, Toulouse, Frakklandi, Tyrol, Austurríki, Bever- en, Belgíu, og Spartak Moskva, Rússlandi. •Tveir leikir verða leiknir í kvöld: Boavista, Portúgal - Fiorentina, Ítalíu og AEK Aþena, Grikklandi - Inter Mílanó, Ítalíu. • Útlendingarnir hjá Kristiansand, Steinar Birgisson (til vinstri) og Keld Olsen. Þeir vom markahæstir gegn Skiens Ball. 3. DEILD: Chester- Doncaster 1-6 4. DEELD: Exeter - Southend 0-0 Hartlepool - Crewe .0-6, Hereford - Colchester 2-3 Peterborough - Cardiff 1-2 -sos | i |8ttt@líl3Sl|- v WM ' m r Frá kr. 21.488, ÞAÐ MÆLIR ALLT MEÐ ÞVI AÐ ÞU BREGÐIR ÞÉR MEÐ BEINU FLUGI TIL ORLANDO. Þaðersagtað veðrið hafi aldrei veriðbetra. Eittervíst. Verðiðhefur sjaldan veriðbetra. Dollarinnerágóðu verði - og þín bíða lystisemdir Flórída, allt frá dýrindis mat og ævintýraheimi Walts Disneys til tónleika og skemmtana undir berum himni. Líttu til dæmis á þennan útreikning: Verð* Hótel Staður Dvöl A Kr. 21.488 Dayslnn Orlando 11 dagar B Kr. 23.952 Days Inn Orlando 18dagar C Kr. 23.766 Gateway St. Pete 11 dagar D Kr. 27.686 Gateway St. Pete 18dagar Innifalið flugferðir, akstur til og frá flugvelli og gisting. * Verð á mann í 4ra manna fjölskyldu (tvö böm undir 12 ára aldri). Ótal fleiri otrulega ódýrir möguleikar. Frekari upplýsingar veita söluskrifstofur Flugleiða, umboðsmenn og ferðaskrifstofur. Söluskritstofan Lækjargötu simi 690100, Hótel Esju simi 690100, Álfabakka 10 sími 690100. FLUGLEIÐIR Upplýsingasími: 25100 -sos

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.