Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1986, Side 43
FIMMTUDAGUR 2. OKTÓBER 1986.
&
Bridge
Hér er annað skemmtilegt spil sem
Oli Kristinsson, Húsavik, spilaöi ekki
alls fyrir löngu. Vestur spilaði út tígli í
sex spöðum suöurs. Austur drap á ás
og spilaöi meiri tígli.
Nobður
«1098
<?ÁDG
0 8642
* ÁK4
Ve>tub
*5
542
0 G9753
* G965
Au-tur
* 72
<í> K9863
0 AlO
* D1087
SUÐUR
* AKDG643
105
0 KD
* 32
Oli átti annan slag á tígulkóng. Spil-
aði litlum spaða á áttu blinds og tromp-
aði tíguL Austur kastaði hjarta. Oli
spilaöi trompi á niuna, tók síðan
hjartaás. Þá tók hann þrisvar tromp
og kastaði drottningu og gosa blinds í
hjarta. Staðan var nú þannig.
Norður
* —
—
Vestuk 0 8 Austup
* — * ÁK4 ♦
—' K
0 G o —
+ G96 SUOUK A Á * D108
10
o--
«32
Nú var spaðaás spilað. Vestur varð
að halda tigulgosa og kastaði þvi laufi.
Þá var tiguláttu blinds fléygt og nú var
kastþröngin komin að austri. Hann
mátti ekki missa hjartakóng því að þá
verður tía suðurs slagur. Austur kast-
aði því laufi. Blindur átti því þrjá
síöustu slagina á lauf.
Skák
15. umferð á stórmótinu í Sjávarvík í
Hollandi í janúar kom þessi staða upp í
skák Sosonko og Kortsnoj, sem hafði
svart og átti leik.
19.---Hc8 20. Hxd7 - Dxd7 21. Bh3
- Dd2 22. Bxc8 — cxb5 23. e3 — c3 24.
Dh3 - Dxb2 25. Dfl - c2 og hvítur
gafst upp. Tími. Hvítur 2.13 — svartur
2.12.
OKlns FMturM SyndlCRM, tnc.. 1*77. Wortd r
Hann er tilfinningalaus ruddi. 1 hvert sinn sem
ég græt höfgum tárum gerir hann slikt hið
sama.
Vesalings Emma
Slökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Kcflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
, Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
I og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík 26. sept. - 2. okt. er í Lyfjabúð
Breiðholts og Apótek Austurbæjar.
Það apótek sem fyrr er nefht annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321,
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og
Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga
frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl.
10-14. Apótekin eru opin til skiptis ann-
an 'vern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýs-
ingar um opnunartíma og vaktþjónustu
apóteka eru gefnar í símsvara Hafnar-
fjarðarapóteks.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartíma búða. Ápótek-
in skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í því apóteki sem sér um
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11—12 og 20-21. Á öðrum tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar í síma 22445.
Hvaö áttu við meö aö segja mér aö taka inn eitthvað
róandi? Ertu að reyna aö eyðileggja alveg fyrir mér
æölskastiö?
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamarnes, sími 11100, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, simi 1110,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heiisuvemdar-
stöðinni við Barónsstíg, aila laugardaga
og helgidaga kl. 10-11, sími 22411.
Læknar
Lalli og Lína
Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og
næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu-
daga, sími 21230. Á laugardögum og
helgidögum em læknastofur lokaðar en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar
um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í
símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
690300) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (sími 696600).
Seltjamames: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 27011.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæsfu-
stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama
húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk-
namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar
hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið-
inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í
síma 22445.
Heimsóknartírni
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.
30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fœðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Aila daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspitali. Alla daga frá kl.
15.30- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild: Ki. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vifilsstöðum: Sunnudaga
kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Sljömuspá
Spáin gildir fyrir föstudaginn 3. október.
Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.).
Dagurinn byrjar rólega, en það hellast yfir þig gestir fyrr
en varir. Einhver gæti pirrað þig ótrúlega. Kvöldið verður 1
mjög skemmtilegt.
Fiskarnir (20. febr.-20. mars):
Snöggar aðgerðir koma þér út úr snúnu máli. Hugsaðu
þig vel um áður en þú kemur þér í tilfinningasamband,
það borgar sig.
Hrúturinn (21. mars-20. apríl):
Þetta er einmitt tíminn til þess að fara í stutt ferðalag, á
spennandi stað. Þú finnur að þú ert kominn á kaf í að
gera hluti sem þú átt ekki að gera.
Nautið (21. apríl-21. maí):
Það eru líkur á því að þú hafír áhyggjur af minni háttar
persónulegu vandamáli. Ræddu þetta við skilningsrikan
vin og sjáður önnur sjónarmið.
Tvíburarnir (22. maí-21. júní):
Forðastu ákafar aðgerðir, sérstaklega gagnvart gömlum
vini. Hlustaðu ekki á kjaftasögur, það er ekki af hinu góða.
Krabbinn (22. júní-23. júlí):
'Reyndu að fara eitthvað í dag og gleyma því liðna. Þú
virðist hafa unnið mikið að undanförnu og smápása ætti
að hafa góð áhrif á þig. Vinur þinn bíður eftir að heyra
frá þér.
Ljónið (24. júlí—23. ágúst):
Eldri persóna, sem hefur verið lasin, vill að þú komir í
heimsókn til sin. Ef þú ferð út í kvöld þarftu að taka góða
skapið með þér. Reyndu að skammast þín ekki fyrir hegð-
an félaga þíns.
Meyjan (24. ágúst-23. sept.):
Ef einhver þér nákominn virðist þreyttur og viðkvæmur,
reyndu þá að tala um heimilismál við hann. Kannski hef-
urðu gert of mikið, slappaðu af í kvöld. -. -
Vogin (24. sept.-23. okt.):
Hafðu ekki áhyggjur af smáóhappi heimafyrir. Vandamál-
in leysast af sjálfu sér. Ástamálin ganga ekki sem best
núna. Þú færð dálítið meira sjálfstraust við smáhrós.
Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.):
Þú ert duglegur við endurbætur heima fyrir. Yngri per-
sóna kemur sennilega til þín og biður um ráðleggingar
varðandi ákveðið mál.
Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.):
Reyndu aðrar aðferðir við einhvern af gagnstæðu kyni,
sem er alltaf að stríða þér. Kaldhæðni og afskiptaleysi
gætu breytt öllu. Ferðalög eru í uppáhaldi. <0
I Steingeitin (21. des.-20. jan.):
| Þú mátt búast við að ástin blossi upp, þegar þú aðstoðar
I einhvern ókunnugan í smáóheppni. Þú átt von á dálítilli
gjöf sem gleður þig mjög.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnames, sími 686230. Akureyri,
sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar-
fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími
615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt-
jarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími
41580, eftir kl. 18 og um helgar sími
41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík,
sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna-
eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður,
sími 53445.
Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl.
13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miðvikud. kl. 10-11.
Bústaðasafn: Bókabílar, sími 36270.
Viðkomustaðir víðs vegar um borgina.
Ameriska bókasafnið: Opið virka daga
kl. 13-17.30.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum frá
kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Safnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga
og sunnudaga kl. 13.30-16. »•
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomuíagi.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 9-18 og sunnudaga frá
kl. 13-18.
Söfrún
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aöalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl.
9- 21. Frá sept.-apríl er einnig opið á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6
ára börn á þriðjud. kl. 10-11.
Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl.
10- 11.
Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl.
13-19. Sept.-apríl er einnig opið á laug-
ard. 13-19.
Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti
29a, simi 27155. Bækur lánaðar skipum
og stofnunum.
Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími
36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21.
Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl.
13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á
miðvikud. kl. 10-11.
Sögustundir í Sólheimas: miðvikud.
kl. 10-11.
Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780.
Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og
aldraða. Símatími mánud. og fimmtud.
kl. 10-12.
Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími
36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21.
Bella
Eg gæti víst betur sýnt hæfileika
mína í verki... hvenær er kaffi-
tíminn? í