Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1986, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 2. OKTÓBER 1986.
*9
HandknatUeiksverb'ðin að hefjast:
„Enn einn óhappa-
veturinn fram undan“
- segir Geir Hallsteinsson, þjátfari Stjomunnar
•Geir Halisteinsson.
• Bogdan landsliðsþjálfari.
„Það á
að nýta
Bogdan
betur“
- segir Jón Pétur Jónsson
„Ég er afar óhress með hvað
Handknattleikssamband Islands
gerir lítið til að mennta þjálfara.
HSÍ hefur ekki efat til þjálfara-
námskeiðs í langan tíma og
Bogdan landsliðsþjálfari er lítið
nýttur hjá sambandinu," sagði Jón
Pétur Jónsson, þjálfari Valsliðsins.
„Bogdan er besti þjálfarinn sem
hefur starfað hér á landi en því
miður eru hæfileikar hans ekki
nægilega vel nýttir. Það á tví-
mælalaust að láta Bógdan stjóma
þjálfaranámskeiðum, þannig að
kraftar hans nýtist í þágu hand-
knattleiksins hér á Iandi,“ sagði
Jón Pétur Jónsson. -SOS
„Það er enn einn óhappaveturinn
fram undan í sambandi við 1. deildar
keppnina í handknattleik. Of mikið
er hugsað um landsliðið þannig að
íslandsmótið er slitið í sundur eins og
undanfarin ár. Það gengur ekki lengur
að 1. deildar. liðin leiki aðeins þrjá
leiki í mánuði. Mótið fer fyrir ofan
garð og neðan hjá handknattleiksunn-
endum sem eru hreinlega hættir að
fylgjast með,“ sagði handknattleiks-
kappinn Geir Hallsteinsson, þjálfari
Breiðabliks, á fundi hjá 1. deildar lið-
unum í gær.
1. deildar keppnin hefst 8. nóvember,
eða eftir viku. Þá verða leiknir fimm
leikir sama kvöldið. Flestar umferð-
imar eru þannig í vetur að fimm leikir
verða leiknir á sama keppniskvöldinu.
Löng frí eru á milli í vetur þar sem
landsliðið verður á ferðinni. „Það er
. eins og við höfum ekkert lært. Sama
fyrirkomulagið, sem hefur fælt áhorf-
Mark Falco
tilWatford
Stefán Mar Amaraan, DV, Lundúnum
David Pleat, framkvæmdastjóri
Tottenham, kom mjög á óvart í gær
þegar hann seldi hinn kunna mið-
herja, Mark Falco, til Watford fyrir
350 þúsund sterlingspund eða rúmlega
20 milljónir króna. Falco hefur gengið
illa með liði Tottenham í haust, varla
skorað mark, og missti sæti sitt í aðal-
liðinu fyrir 10 dögum. Eftir að tilboð
Watford barst tók leikmaðurinn sér
talsverðan umhugsunartíma en sam-
þykkti síðan í gærmorgun að fara til
Watford. Mark Falco er alinn upp hjá
Tottenham. Hefur verið hjá liðinu síð-
an hann var ungur piltur. Á síðasta
leiktímabili var hann langmarkahæst-
endur frá handknattleiknum, er notað
ár eftir ár. Þetta er ófært,“ sagði
Geir.
Jöfn og tvísýn keppni
Flestir 1. deildar þjálfaranna voru
sammála um að íslandsmótið yrði jafht
og tvísýnt í ár þar sem liðin væru svo
jöfn að getu. Eins og hefur komið fram
þá leika tíu félög í 1. deildinni: Víking-
ur, Valur, Frarn, KR, Haukar, FH,
Stjaman, Ármann, KA og Breiðablik.
Per Skárup, þjálfari Framliðsins og
fyrrum landsliðsmaður Dana, sagði að
íslenskur handknattleikur væri góður.
„Það sést best á því hvað vestur-þýsk'
félagslið sækjast eftir íslenskum leik-
mönnum." Hann sagðist hafa lagt
aðaláhersluna á að byggja upp
stemmningu hjá sínum mönnum, gera
þeim grein fyrir að þeir leika hand-
knattleik sér til ánægju í frítímum
sínum og ættu því að hafa gaman af
þvi sem þeir væru að fást við.
• Mark Falco - færir sig um set í
Noröur-Lundúnum.
ur leikmanna liðsins í deildakeppn-
inni, skoraði 18 mörk og auk þess tvö
mörk í FA-bikarkeppninni. Hann hef-
ur leikið 175 deildaleiki fyrir Totten-
ham og skorað í þeim 67 mörk. Það
þykir gott hlutfall í ensku knattspym-
unni. Falco er 26 ára. -hsím
Upp með léttleikann
Skárup hittir naglann á höfuðið.
Undanfarin ár hefúr slen verið yfir
handknattleik hér á landi. Áhorfendur
hafa oft fengið á tilfinninguna að
handknattleiksmennimir hafi ekki
gaman af þvi sem þeir em að fást við.
Léttleiki og skemmtun hefúr vantað í
íslenskan handknattleik.
• Þjálfarar 1. deildar liðanna vom
sammála um að félögin kæmu vel
undirbúin til leiks. Þrjú þeirra hafi
vmdirbúið sig fyrir Evrópuleiki, Vík-
ingur, Stjaman og Valur. Tvö félög
hafa farið til útlanda í æfingabúðir,
FH til Vestur-Þýskalands og KA til
Færeyja.
• Ólafúr Jónsson, þjálfari KR-liðs-
ins, sagði að 1. deildar keppnin yrði
tvímælalaust mjög jöfn. „Flest félögin
tefla fram mjög ungum leikmönnum
og mikið breyttum liðum," sagði Ólaf-
'ur. -SOS
Frizzell
ráðinn til
Man. CHy
„Ég á engin töfrabrögð í sambandi
við starfið en það verður eflaust erf-
itt. Við höfum aðeins sigrað í einum
leik frá því í febrúar," sagði Jimmy
Frizzell þegar hann hafði skrifað und-
ir tveggja ára samning við Man. City
í gær. Kemur í stað Billy McNeill sem
framkvæmdastjóri. Hann var áður
aðstoðarstjóri McNeil hjá Man. City
og tók við liðsstjóminni þegar
McNeill fór til Aston Villa. Frizzell
er 49 ára.
-hsím
Stjörnunni spáð meistaiatitli
Nær allir þjálfarar, fyrirliðar og forr-
áðamenn 1. deildar liðanna í
handknattleik spá Sfjömunni í
Garðabæ íslandsmeistaratitlinum í
handknattleik. Stjaman fékk 253
atkvæði af 260 mögulegum þegar
efiit var til skoðanákönnunar á fúndi
með 1. deildar félögimum í gær.
Stjaman fékk eins og fyrr segir 253
atkvæði, Valur 229, FH 197, KR 185,
Víkingur 182, Fram 143, Breiðablik
114, KA 108, Haukar 82 og Ármann
69.
-sos
Eykur
útsýnið
og öryggið
við
akstur- *
inn.
Fæst á
næstu
bensínstöð.
Urval
vid allra hœfi
pAÐ FR LEIKUK
BNNM&
I«leca4
kolsýrusuðuvélinni,
nú einnig með kælingu. *
hentar vel fyrir alla sem
þurfa að gera við heima
svo sem bændur, bíleig-
endur, stærri og minni
verkstæði.
íydecq^j
sýður saman járn, ál, ryð-
frittstál o.fl._*
ledeccMÍl)
er100amp. vél sem
gengurfyrir 10 amp.
Ijósaöryggi.
(ydeccMgj
hefursjálfmatandi þráð,
0,6-0,8 mm.
íydecaA)
ER SELD Á EFTIRFARANDI
STÖÐUM:
G. Þorsteinsson
& Johnson
ísbroti
Stapafelli, Keflavík
KÁ, Selfossi
Hjólbarðaverkstæði
Björns Jóhannssonar,
Hellu
0g verðið aðeins
14.363.-
fjls
. .■/orsteinsson
Tlonnson
ÁRMÚLA 1 - SÍMI68-55-33