Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1986, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1986, Side 3
MIÐVIKUDAGUR 8. OKTÖBER 1986. 3 Fréftir Islendingar hafa síðasta orðið í öiygg- ismálunum - segir Bóðvar Bragason „Það erum við gestgjafarnir sem „Þama eiga þrír aðilar hlut að höfum síðasta orðið i öllum þessum máli,“ sagði Böðvar, „íslendingar, öryggismálum, svo það er af og frá að Sovétmenn og Bandaríkjamenn. Við bandarísku og sovésku öryggisverð- höldum saman fundi þar sem sjónar- imir fái allar sínar kröfur fram,“ sagði mið allra em kynnt. Þar er enginn Böðvar Bragason, lögreglustjóri í einn sem ræður ferðinni. Við ráðum Reykjavík, í samtali við DV, aðspurð- því sem við viljum ráða, enda er yfir- ur hvort íslendingar jánkuðu öllum stjómin í okkar höndum,“ sagði þeim kröfum sem öryggisverðir land- Böðvar Bragason. anna tveggja fara fram á. -KÞ Öryggisverðir ræða málin fyrir utan Höfða. .■"”■ — —.......... ................ ....................... WmmiMimmmímtmmmimmmMm&m: Charles Wick, yfirmaður menningarstofnana Bandaríkjanna. Donald Regan, starfsmannastjóri Hvíta hússins. Schultz, utanríkisráðherra Bandarikjanna. Speaks og Regan í fylgdarliði forsetans Larry Speaks og Donald Regan verða meðal anharra i fylgdarliði Reagans forseta. Eins og kunnugt er er Larry Speaks talsmaður Hvíta hússins og Donald Regan er starfsmannastjóri þess. Áður hefur verið sagt frá því hér í blaðinu að Schultz utanríkisráðherra verði einnig með í för. Þá má einnig nefna Ridgeway, sem er aðstoðamtanríkis- ráðherra, Charles Wick, sem er yfi'rmaður menningarstofnana Banda- ríkjanna um allan heim, og Poindexter óryggismálafúlltrúa, en áður gegndi Kissinger því starfi. -KÞ Björgunarsveitir kallaðar út vegna leiðtogafundarins: Lögreglan biður um 150-200 manns Allar björgunarsveitir á höfuð- borgarsvæðinu, skátar, Flugbjörgun- arsveitin og Slysavamafélagið, verða kallaðar út til aðstoðar lögreglunni vegna leiðtogafundarins um næstu helgi. Lögreglan hefur óskað eftir 150-200 manns úr þessum sveitum. Að sögn Ingvars F. Valdimarssonar, sveitarforingja Flugbjörgunarsveitar- innar, munu þessi 150-200 manns verða til aðstoðar lögreglunni frá há- degi á föstudag og þar til fundinum lýkur. Verkefrii þeirra em aðstoð við gæslustörf og vaktir á þeim stöðum þar sem lögreglan verður. Auk þess hefur Flugbjörgunarsveitin boðist til að vakta Reykjavíkurflugvöll. Aðspurður hvort sveitunum tækist. að fá þennan fjölda, sem óskað er eft- ir, sagði Ingvar svo vera. Greitt verður fyrir þessi störf og renna greiðslur til sveitanna. „Við höfum fengið góðar undirtektir frá félögum okkar við þessu útkalli," sagði Ingvar. -FRI SJÁLFSTÆÐISMENN Veljum Guðmund H. Garðarsson í O sæti Kosningaskrifstofan er á jarðhæð Húss verslunarinnar, gengið inn Miklubraut- ar megin. Skrifstofan er opin frá 9.00-22.00 og símar eru 681841 og 681845. Stuðningsmenn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.