Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1986, Side 5
MIÐVIKUDAGUR 8. OKTÓBER 1986.
5
Fréttir
Samkeppnin milli sjónvarpsstöðva hefst á íslandi:
Stöð tvö ætlar að sýna
beintfrá komu Reagans
Stöð tvö verður með beint sjónvarp
frá komu Ronalds Reagan Banda-
ríkjaforseta til Keílavíkur á morgun,
fyrsta útsendingardaginn. Útsending
stöðvarinnar verður ekki trufluð
fyrstu þrjá dagana.
„Við fáum merkið annaðhvort frá
erlendum stöðvum eða RÚV,“ sagði
Jónas R. Jónsson, dagskrárstjóri
Stöðvar tvö.
Fjöldi sjónvarpsstöðva á Keflavík-
urflugvelli verður takmarkaður, lík-
lega við þrjár. Þessar þrjár sjónvarps-
stöðvar verða hins vegar að láta aðrar
stöðvar fá afnot af útsendingunni.
Stöð tvö verður síðar um kvöldið
með umræðuþátt á ensku um leið-
togafundinn undir stjóm hins kunna
sjónvarpsmanns BBC, Magnúsar
Magnússonar. Þátttakendur verða
Steingrímur Hermannsson forsætis-
ráðherra, Ólafur Ragnar Grímsson
prófessor og þrír erlendir fréttamenn,
John Cocliran, NBC í Bandaríkjunum,
Lariy Thorson, AP í London og
Hanspeter Bom, Die Weltwoche í
Sviss.
„Það er viðbúið að dagskráin fari
öll meirá og minna úr skorðum vegna
leiðtogafundarins og kannski sérstak-
lega á laugardag,“ sagði Jónas R.
Jónsson.
Athygli vekur að fréttatími Stöðvar
2 byrjar klukkan 19.25, fimm mínútum
á undan fréttum ríkissjónvarpsins.
Dagskrá nýju sjónvarpsstöðvarinn-
ar er birt hér með þeim fyrirvara sem
Jónas nefridi. Hugsanlegt er að gömul
kvikmynd með Ronald Reagan í aðal-
hlutverki verði sýnd um helgina ef hún
kemur til landsins i tæka tíð.
Stöð 2 á morgun
Dagskrá Stöðvar 2 annaðkvöld verð-
ur þessi:
19.20 Ávarp sjónvarpsstjóra.
19.25 Fréttir.
19.50 Bein útsending frá komu Banda-
ríkjaforseta.
20.10 Equalizer. Bandarískur saka-
málaþáttur.
21.30 Umræðuþáttur um leiðtogafund-
inn.
22.00 He is not your son. Kvikmynd.
24.00 48 hours. Kvikmynd
01.30 Dagskrárlok.
18.25 Bulman. Breskur sakamálaþátt-
ur.
19.25 Fréttir.
20.00 Miami Vice. Bandarískur saka-
málaþáttur.
21.00 Northbeach and Rawhide.
Bandarísk framhaldsmynd.
23.00 Deception I. Sjónvarpsmynd.
00.30 Faul Play. Kvikmynd.
02.00 Tónlistarþáttur. Music Box.
05.00 Dagskrárlok.
Knattspymu- og handboltamaðurinn
kunni, Heimir Karlsson, hefur verið
ráðinn iþróttafréttamaður Stöðvar tvö.
Föstudagur
17.30 Tónlistarþáttur. Music Box.
17.55 Teiknimyndir.
Laugardagur
14.30 íþróttir. Umsjón Heimir Karls-
son.
17.30 Tónlistarþáttur. Music Box.
17.55 Teiknimyndir.
18.25 Hitchcock-kvikmynd.
19.25 Fréttir.
20.00 Deception n.
21.00 Love Boat. Grínþáttur.
21.30 Lords of Dicipline. Kvikmynd.
23.00 Nighthawks. Kvikmynd.
00.30 Dagskrárlok. -KMU
Gömul kvikmynd með Ronald Reagan í aðalhiutverki er á leið til landsins.
Friðaivakning vegna leiðtogafundarins:
Kertaljós
í öllum skólastofiim
Norðurlöndum
MATREIÐSLU
NÁMSKEIÐ
Þú fœrö nú
matreiöslunámskeiö aö láni,
á VHS eða Beta myndbandi,
meö Husqvarna örbylgjuofni.
HANNER KOMINN AFTUR
©J HUSQVARNA
ÖRBYLGJUOFNINN
• Micronett örbylgjuofninn er þrisvar
sinnum betri.
• Helmingi rýmra ofnhólf (40 lítra).
Brúnar matinn.
• Sjálfvirk hitamæling.
Ath. Góð greiðslukjör
HUSQVARNAER
HEIMILISPRÝÐI
Gunnar Ásgeirsson hf.
Suðurlandsbraut 16 91-35200
„Ég fékk hugmyndina á hestaferða-
lagi í Finnlandi. Þegar tilkynningin
um leiðtogafúndinn náði eyrum
manna var ég stödd í Helsingfors og
ég á ekki orð til að lýsa þeirri friðar-
vakningu er varð meðal almennings
þar í borg,“ sagði norski kennarinn
Oddny Laukholm Holter sem hefur
skipulagt friðarstund í öllum skólum
Norðurlanda næstkomandi fóstudag.
Verður kertaljós látið loga í hverri
skólastofu í Noregi, Finnlandi, Dan-
mörku og Svíþjóð frá því að skólar
hefjast á föstudagsmorgni og þar til
þeim lýkur þá um kvöldið. Aðspurð
sagðist Oddny ekki vita hversu mörg
kerti þyrfti í allar skólastofumar er
DV ræddi við hana í sima frá Osló í
gær.
„Mér hefiir ekki enn tekist að kom-
ast í samband við íslensku kennara-
samtökin en ég vona svo sannarlega
að þau taki þátt í þessu með okkur,“
sagði Oddny Laukholm og bætti þvi
við að leiðtogunum yrði sent skeyti föstudaginn með ósk skólabama og
þannig að þeir fengju í það minnsta kennara um frið á jörðu.
að vita um öll kertin sem loguðu á -EIR
Spicer
HJÖRULIÐIR, DRAGLIÐIR
OG TVOFALDIR LIÐIR KOMNIR!
EINNIG SPINDILKÚLUR í BRONCO,
BLAZER, DODGE,,SCOUT OG JEEP.
1 mmm
i Mkrnm
SENDUMí
PÓSTKRÖFU.
VARAHLUTAVERSLUNIN
0 3 7 2 7 3