Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1986, Side 21
MIÐVIKUDAGUR 8. OKTÓBER 1986.
21
með
ifæri
Man. Utd.
Ólafur og Guðni
til Dortmund
Sigi Held, landsliðsþjálfari íslands í knatt-
spymu, óskar nú eftir því að þeir Ólaftxr
Þórðarson, Akranesi, og Guðni Bergsson,
Val, komi með KR-ingunum Gunnari Gísla-
syni og Ágústi Má Jónssyni til æfingar hjá
Dortmund 15. október. -SOS
heff. Wed. í haust gegn Stockport. Hér á myndinni sést hann í leik gegn Arsenal á
•Guðmundur Guðmundsson, fyrirliði Vík-
ings.
Pótverjar rétt
mörðu jafntefli
Pólverjar rétt mörðu jafntefli, 2-2,
gegn Norður-Kóreumönnum í vin-
áttulandsleik í knattspymu sem fór
fram í Bydgoszcz í gær. Jan Karas
skoraði jöfnunarmarkið á síðustu
mínútu leiksins.
-sos
Úrslit
körfudóm- !
ttingham ;
til Nottingham. „Það vom samtals um >
100 dómarar á námskeiðinu og við vor- |
um þeir einu sem komum frá öðm landi. “
Á námskeiðinu var aðallega farið yfir I
túlkun á reglum og einnig þreytt þrek- _
próf. Þetta var í alla staði mjög lær- |
dómsríkt en að sama skapi erfitt,“ sagði ■
Sigurður Valur Halldórsson. |
ÞessmágetaaðíEnglandiþurfaritar- |
ar og tímaverðir að gangast imdir ■
sérstakt hæfhispróf til að mega starfa I
við leiki í ensku deildinni. Nokkuð sem ■
athuga þyrfti hér á landi. I
-SK
Urslit í síðari leikjunum í 2. umferð
í ensku deildabikarkeppninni í gær-
kvöldi urðu þessi. Samanlögð úrslit
í báðum leikjunum í sviga:
Birmingham - Middlesb....3—2(5—4)
Blackburn - QPR..........2-2(3-4)
Bury - C. Palace.........0—1(0—1)
Fulham - Liverpool......2—3(2—13)
Gillingham - Oxford......1—1(1—7)
Grimsby - Hull...........1—1(1—2)
Huddersf. - Arsenal......1—1(1—3)
Ipswich - Scunthorpe.....2-0(4-l)
Newport - Everton........1—5(1—9)
Portsmouth - W rexham....2-0(4-l)
Port Vale - Man. Utd.....2-5(2-7)
Rochdale- Watford........l-2(2-3)
Rotherham - Coventry.....0 1(2-4)
Sheff. Utd. - Bristol C..3-0(5-2)
WBA-Derby................0-l(l-5)
West Ham - Preston.......4-l(5-2)
Wimbledon - Cambridge.....2—2(3—3)
1. deildarlið Wimbledon datt út úr
keppninni. Cambridge komst áfram
á marki skoruðu á útivelli.
Walsall-Millwall..............0-1
Leikur Walsall og Millwall var fyrri
leikur liðanna í 2. umferð.
íþróttir
Enska deildabikarkeppnin:
Þrennur hjá
Tony Cottee
- og Paul Wílkinson. Cambridge sló Wimbledon út
Tony Cottee, sem í fyrradag var
valinn í enska landsliðshópinn, sem
mætir Norður-írum þann 15. október,
var í essinu sínu í gærkvöldi þegar
West Ham sigraði Preston 4-1 í síðari
leik liðanna í 2. umferð enska deilda-
bikarsins í knattspymu. Cottee
skoraði þrjú markanna og West Ham
vann auðveldlega samanlagt 5-2.
Alls voru 19 leikir á dagskrá enska
deildrbikarsins í gærkvöldi og óvænt-
ustu úrslitin urðu í leik 1. deildar
liðsins Wimbledon og 4. deildar liðsins
Cambridge. Fyrri leik liðanna í Cam-
bridge lauk með jafiitefli, 1-1. í gær
varð aftur jafhtefli, nú 2-2, og þar með
var Wimbledon úr leik, Cambridge
skoraði fleiri mörk á útivelli. Þess má
geta að fyrir mánuði var Wimbledon
í forystuhlutverki í 1. deildar/keppn-
inni.
• Manchester United vann auðveldan
sigur gegn Port Vale á heimavelli síð-
amefnda liðsins, 2-5. Remi Moses
skoraði tvö mörk fyrir United, Peter
Bames, Frank Stapleton og \Peter
Davenport eitt hver en Davehport
skoraði úr vítaspymu.
•Leikmenn Everton skomðu líka
fimm mörk í gærkvöldi. Everton mætti
Newport og sigraði, 1-5. Paul Wilkin-
son skoraði þrjú marka Evertonliðsins
og samanlagt vann liðið 9-1.
• Liverpool lenti í nokkrum erfiðleik-
um í Fulham en samanlagður sigur
liðsins var þó aldrei í hættu því Liver-
pool vann fyrri leik hðanna 10-0. Eftir
aðeins fimm mínútur af leik liðanna í
gærkvöldi var staðan orðin 0-2, Li-
verpool í vil, og margir áttu von á
svipaðri markasúpu og í fyrri leiknum.
Leikmenn Fulham vom þó ekki á því
að láta martröðina endurtaka sig o£
náðu að jafha leikinn. Mörkin fyrir
Liverpool skomðu Steve McMahon
og Fulhamleikmaðurinn Paul Parker
sjálfsmark. Dean Coney og Peter Scott
skomðu fyrir Fulham og sigurmark
Liverpool skoraði Daninn Jan Mölby
úr vítaspymu. Liverpool vann þvf
samanlagt 13-2 og mun það vera met-
jöfhun í keppninni.
-SK
Moss einnig á efUr Thoresen
Norska 1. deildar liðið í knattspym-
unni Moss er ekki áðeins að reyna að
fá Gunnar Gíslason, KR, til sín næsta
keppnistímabil heldur einnig norska
landsliðsfyrirliðann Hallvar Thoresen.
Hann leikur með hollenska meistara-
liðinu PSV Eindhoven og er þar einn
af lykilmönnunum. Hefur þó átt við
meiðsli að stríða síðustu vikumar og
gat ekki leikið í Evrópuleiknum gegn
Austur-Þýskalandi á dögunum. For-
maður Moss, Arild H. Olsen, hefur
tvívegis rætt við Thoresen. Enn hefur
ekkert verið ákveðið í málinu. Thores-
en er þekkasti atvinnumaður norskra
í knattspymunni, - hefur leikið lengi
erlendis. Fleiri norsk lið hafa einnig
haft samband við leikmanninn, m.a.
Oslóarlið svo og Start.
-hsím
Frjálst.óháö dagblaö
SMÁAUGLÝSINGAR DV
MARKADSTORG
TÆKIFÆRANNA
Þú átt kost á aö kaupa og selja allt sem gengur kaupum og sölum. Bara aö
nefna þaö í smáauglýsingum DV, hinu ótrúlega markaöstorgi tækifæranna.
Markaöstorgiö teygir sig víöa. Þaö er sunnanlands
sem noröan, vestan sem austan, í bátum sem flug-
vélum, snjóbílum sem fólksbílum, hvarvetna er DV
lesiö.
Einkamál. Já, paö er margt í gangi á markaöstorginu,
en um hvaö er samiö er auövitaö einkamál hvers og
eins.
Sumir borga meö fínpressuöum seölum. Menn ný-
komnir úr banka? Þarf alls ekki aö vera. Gaetu hafa
keypt straubretti á markaöstorginu daginn áöur.
Smáauglýsingar DV eru markaöur meö mikinn mátt.
Þar er allt sneisafullt af tækifærum.
Þaö er bara aö grípa pau.
Þú hringir.. .27022 Viö birtum...
Smáauglýsingadeildin er í Þverholti 11.
Opið:
Mánudaga-föstudaga, 9.00—22.00
laugardaga, 9.00—14.00
sunnudaga, 18.00—22.00
Það ber árangur!