Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1986, Síða 27
MIÐVIKUDAGUR 8.' OKTÓBER 1986.
27
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Fiat 127 76 til sölu, skoðaður ’86, í
góðu standi, verð 25 þús. staðgreitt.
Upþl. í síma 84134 eftir kl. 16.
Saab 900 GLS 79, sjálfskiptur, ekinn
67 þús. km, litur brúnn, 3 dyra. Sími
77229 eftir kl. 17.
Toyota Carina, station, árg. ’81, til sölu,
silfurgrár, mjög vel með farinn einka-
bíll. Uppl. í síma 672810 eftir kl. 17.
Tveir ódýrir til sölu: Volvo ’72, skoðað-
ur ’86, og Toyota Carina ’74. Uppl. í
síma 656257 eftir kl. 18.
Daihatsu Charade XTE ’83, ekinn 62
þús. km, góður bíll, verð 235 þús., litur
brúnmetallic. Uppl. í síma 666736.
Dodge Ramcharger árg. ’85, ekinn 6
þús., til sölu. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-1386.
BMW 315 ’83 til sölu, ekinn 30 þús.
Uppl. í síma 667022.
Bronco 74 til sölu, nýupptekin vél.
Uppl. í síma 17461 eftir kl. 18.
Chrysler 71 til sölu, sjálfskiptur, verð
tilboð. Uppl. í síma 92-4773 eftir kl. 18.
Datsun 220 C dísil ’77 til sölu. Uppl. í
síma 93-3968 á kvöldin.
Golf 79 til sölu, ekinn 85 þús., vel með
farinn bíll. Uppl. í síma 54111.
Honda Goldwing GL 1000 til sölu, gott
eintak. Uppl. í síma 688108.
Mazda 929 árg. ’77 til sölu. Uppl. í síma
641284.
Mazda pickup 78 til sölu. Uppl. í síma
52918.
■ Húsnæði 1 boði
Húseigendur. Höfum leigjendur að öll-
um stærðum íbúða á skrá. Leigutakar,
látið okkur annast leit að íbúð fyrir
ykkur. Leigumiðlunin, Skipholti 50 c,
sími 36668.
Baldursgata. Til leigu lítil 2ja her-
bergja íbúð í nokkra mánuði, húsgögn
geta fylgt. Tilboð sendist DV, merkt
„Baldursgata 200“, fyrir 13. okt.
Einstaklingsibúð i vesturbænum til
leigu, 15 þús. á mánuði, 6 mánaða fyr-
irframgreiðsla. Sími 44954 milli kl. 14
og 18.
Leiðtogafundur. íbúð til leigu við
Samtún (þú getur ekki komist nær).
Góð vinnuaðstaða, sanngjarnt verð.
Sími 14048 eftir kl. 17.
Lítiö einbýlishús með góðri lóð í hjarta
borgarinnar til leigu, laust strax, eng-
in fyriframgreiðsla. Uppl. síma 83227
eftir kl. 17.
Til leigu er 117 fm 3 herbergja íbúð í
Fellsmúla , leigist í 10 mánuði, fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma 50433 eftir
kl. 13.
Húseigendur, athugið. Höfum leigjend-
ur að íbúðum, sérstaklega 2-3 herb.,
einnig að öðru húsnæði. Opið kl. KT-
17. Húsnæðismiðlun Stúdentaráðs Hf,
sími 621080 og stúdentaheimilinu v/
Hringbraut.
Einstaklingsíbúð eða samliggjandi
herb. óskast fyrir lögreglumann.
Tenging fyrir síma skilyrði. Sérinn-
gangur væri æskilegur. Staðsetning,
miðbær, vesturbær. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-1383
Húsnæði - þrif. Reglusöm kona um
sextugt óskar eftir að taka á leigu
herb. með eldunaraðstöðu eða litla
íbúð gegn þrifum á íbúð einu sinni í
viku hjá eldri manneskju. Vinsamleg-
ast hringið í síma 20543 eftir kl. 19.
Reglusamt ungt par, sem á von á barni,
óskar eftir 2ja herb. íbúð á leigu í
Hafnarfirði. Vinsamlegast hafið samb.
í síma 50524.
Strax. Vegna tímabundinna orsaka-
óskar fyrirtækjaeigandi eftir átta
2ja-4ra herbergja íbúðum. Uppl. í sím-
um 35010, 77544 og hs. 79887.
Óskum eftir að taka á leigu 3 herbergja
íbúð í Reykjavík eða Kópavogi. Fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma 45331 eftir
kl. 19.
* Plastiönaöur. Vel staðsett iðnfyrirtæki
óskar eftir stúlkum á tvískiptar vaktir
og næturvaktir eingöngu. Góðir
tekjumöguleikar. Uppl. í síma 27542
milli 10 og 17.
Saumakona óskast á litla notalega
stofu í miðbænum til sauma á sængur-
fatnaði. Uppl. í síma 613206 eftir kl.
18. P.s. Stúlkan sem hringdi fyrir viku
úr Hafnarfirði er beðin að hringja aft-
Ártúnshöfði. Við bjóðum ungum manni
eða ungri stúlku gott og þrifalegt starf
á lager. Góð vinnuaðstaða og góður
starfsandi. Hringið í síma 688418 og
ákveðið viðtalstíma.
Óskum að ráða laghenta menn til
starfa í áldeild okkar að Bíldshöfða
18. Uppl. gefnar á skrifstofunni í Síð-
umúla 20. Gluggasmiðjan, Síðumúla
20.
Afgreiðslustúlka óskast í teríu. Vakta-
vinna. Uppl. á skrifstofu frá kl. 9-16.
Veitingahúsið Gafl-inn, Dalshrauni
13, Hafnarfirði.
Au pair, USA. Stúlka óskast á heimili
í Bandaríkjunum fljótlega, má ekki
reykja og verður að hafa bílpróf. Uppl.
í síma 79425.
Bónusvinna. Óskum eftir að ráða dug-
legar og samviskusamar stúlkur til
starfa á sloppapressum. Fönn hf.,
Skeifan 11, sími 82220.
Góð og umhyggjusöm fullorðin kona
vön matreiðslu óskast til að sinna
fullorðnum manni, reglusemi áskilin.
Uppl. í síma 21334.
Óskum eftir að ráða konu á aldrinum
25-35 til samlokugerðar, daglegur
vinnutími 7.30-14.00. Uppl. í síma
25122.
Óskum aö ráða röskan mann í sand-
blástur. Uppl. í síma 671011 milli kl.
8 og 17. Zinkstöðin hf.
Bilstjóra og verkamenn vantar strax,
mikil vinna. Uppl. í síma 50877. Loft-
orka hf.
Eldhússtörf. Starfstúlka óskast, vakta-
vinna. Uppl. á veitingastaðnum Úlfar
og Ljón, Grensásvegi 7.
Ræstingarkonur óskast, þurfa að geta
byrjað strax. Tilboð sendist DV, merkt
„Ræstingar”.
Sendill óskast til starfa hálfan eða allan
daginn hjá mnflutningsfyrirtæki í
Ármúla. Uppl. í síma 687222.
Starfsfólk óskast í samlokugerð í Kópa-
vogi, vinnutími frá kl. 6.30 fyrir
hádegi. Uppl. í síma 44070.
Starfskraftur óskast til ræstingarstarfa
í Stjörnubíói. Uppl. á staðnum milli
kl. 19 og 20.
Starfskraftur óskast til eldhússtarfa og
fleira, vinnutími 11-17 virka daga.
Uppl. í síma 26969 eftir kl. 20.30.
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í kjöt-
og nýlenduvörtiverslun allan daginn.
Uppl. í síma 18240 og 11310 eftir kl. 20.
Sölumaður óskast vegna sölu á leik-
föngum. Uppl. i síma heildverslunar,
687075, milli 10 og 12.
Vantar sölumenn til starfa strax, góð
sölulaun, næg verkefni. Uppl. í síma
44422.
Vantar verkamenn í byggingarvinnu
að Rauðarárstíg 35, áður ölgerð Egils.
Uppl. á staðnum frá 8-18 virka daga.
Verkamenn óskast í steinsteypusögun,
kjarnaborun og múrbrot. Uppl. í síma
78410 frá kl. 16-19.
Ungt barnlaust par óskar'eftir 2ja til
3ja herb. íbúð 1. des. eða um áramót.
Uppl. í síma 611084 eftir kl. 18.30.
Ungur maöur óskar eftir 2ja herb. eða
einstaklingsíbúð. Uppl. í síma 15781.
íbúð óskast til leigu iyrir reglusöm hjón
í ca eitt ár. Uppl. í síma 31647.
■ Atviimuhúsnæöi
60-100 ferm húsnæöi óskast undir
snyrtilegan matvælaiðnað, möguleiki
á útsölustað æskilegur (ekki skil-
yrði). Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-1376.
Óskum eftir að taka á leigu ca 50-60
fm húsnæði, með innkeyrsludyrum,
undir lager. Æskileg staðsetning mið-
svæðis í borginni (þó ekki skilyrði).
Uppl. í síma 71601 eftir kl. 18.
Viltu breyta til? þá er tækifærið nú,
laus staða starfsstúlku á Skálatúns-
heimilinu. Aðeins hress og stundvís
stúlka kemur til greina. Einnig óskast
starfsstúlka í eldhús. Uppl. um stöð-
umar gefur forstöðumaður í síma
666249 frá kl. 9-16 og eftir kl. 17 í síma
666489.
Óskum eftir starfskrafti nú þegar,
vinnutími 13-18. Umsækjendur þurfa
að hafa þekkingu á myndlistarsviði,
vera áreiðanlegir og hafa góða fram-
komu, enskukunnátta æskileg.
Nánari uppl. í versluninni Litur og
föndur, Skólavörðustíg 15, frá kl.
18-19 næstu daga.
Ef þú ert húsmóðir sem ætlar út á
vinnumarkaðinn þá átt þú kannski
erindi til okkar. Við þurfum eina í
uppvaskið með okkur. Pottapíur í
Veitingamanninum, Bíldshöfða 16.
Uppl. á staðnum og í síma 686880 milli
kl. 12 og 17.
Sportvöruverslun. Ungan mann vantar
til afgreiðslu og lagerstarfa, þarf að
geta hafið störf strax. Uppl. um aldur
og fyrra starf sendist DV, merkt
„Sportvöruverslun 100“.
Heimilishjálp. Kona óskast til al-
mennra heimilisstarfa l-2svar í viku.
Starfstími og laun eftir samkomulagi,
erum tvö í heimili í austurhluta efra
Breiðholts. Uppl. í símum 681125 á
skrifstofutíma eða eftir það í 73462.
Stúlka óskast strax í sölutum, kvöld-
og helgarvinna. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022 fyrir föstud.
10.10. H-1387.
Maður óskast til þess að sópa fyrir
utan veitingastað, vinnutími frá kl. 6
til 9 f.h., einnig vantar manneskju
vana þvottahússtörfum í einn mánuð,
hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma
83715 milli kl. 13 og 19.
Securitas óskar eftir að ráða í nokkur
hlutastörf, um kvöld- og helgarstörf
er að ræða. Umsókanareyðublöð
liggja frammi á skrifstofu okkar.
Securitas, starfsmannahald, Síðumúla
23.
Vilt þú vinna hjá okkur? Ef þú hefur
áhuga á að vinna með börnum og í
ljúfum starfsanda kíktu þá inn eða
hafðu samband í síma 38545. Dag-
heimilið Austurborg, Háaleitisbraut
70.
Tommahamborgarar óska eftir að ráða
starfsfólk til framtíðarstarfa á veit-
ingastað sinn að Grensásvegi 7.
Áhugasamir mæti til viðtals 8. og 9.
október milli kl. 14 og 17 að Tomma-
hamborgurum, Grensásvegi 7. Einnig
vantar okkur starfsmann til ræstinga.
Uppl. á sama stað.
Au-pair. Tvær fjölskyldur í U.S.A.
vantar tvær stúlkur strax. Bréf, sem
má vera á íslensku, sendist: Mr. Carl
Spanger, Chattanooga Rd, Ipswich,
M.A. 01938, U.S.A.
Aukavinna. Okkur vantar fólk á kvöld-
in og/eða um helgar til verksmiðju-
starfa. Ef þú hefur áhuga og tíma
sendu þá svarbréf til DV, merkt
„Aukavinna 1365“, fyrir 13.10.
Ath, stúlkur, kvöldvinna. Við óskum
eftir stúlkum til að selja vöru á ein-
staklega skemmtilegan hátt, góð
sölulaun í boði. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-1380.
Afgreiðslustúlka óskast í söluturn í
Breiðholti. Uppl. í síma 77130.
Bensinafgreiðslumann vantar strax,
vaktavinna. Uppl. í síma 83436.
Óska eftir þrem trésmiðum í uppslátt,
mikil vinna. Uppl. í síma 78424.
Óska eftir duglegum strák í handlang.
Uppl. í síma 54186 eftir kl. 18. *
alla vikuna
Úrval
vid allra hæfi
VERKSTJORI -
JÁRNIÐNAÐARMENN
Viljum ráða verkstjóra og járniðnaðarmenn til starfa
við vélsmiðju Kaupfélags Rangæinga, Hvolsvelli. *
Upplýsingar gefur Ölafur Ólafsson kaupfélag§stjóri í
síma 99-81 21.
Kaupfélag Rangæinga.
Til leigu í Hafnarfirði 40 ferm bílskúr
og 45 ferip húsnæði fyrir verslun, iðn-
að eða sem einstaklingsíbúð. Laust
strax. Sími 39238, aðallega á kvöldin.
Tökum í geymslu, fyrir sanngjarnt
verð, í upphituðu húsnæði, tjald-
vagna, mótorhjól, skellinöðrur, búslóð
o.fl. Uppl. í símum 17694 og 620145.
3 til 4 herb. í Árbæjarhverfi með eldun-
araðstöðu til leigu. Uppl. í síma 53178
eftir kl. 17.
4ra herbergja 120 fm sérhæð + ris til
leigu í Norðurmýri, leigist með hús-
gögnum. Uppl. í síma 33075 eftir kl. 18.
Geymsluherbergi í kjallara, upphitað,
ca 16 ferm, til leigu. Er í miðbænum,
góð aðkeyrsla. Sími 84347 eftirkl. 18.
Herbergi með aðgangi að baði og eld-
húsi til leigu fyrir skólastúlku. Uppl.
í síma 31768.
■ Húsnæði óskast
Meðleigjandi: 38 ára reglusamur og
ábyggilegur maður óskar eftir með-
leigjanda á íbúð. Er.búsettur úti á
landi en kem öðru hvoru til Reykja-
víkur og þarf þá húsnæði til afnota.
Tilboð sendist DV merkt „Samvinnu-
þýður“.
Kona óskast til heimilisstarfa, tvær til
þrjár klst. á dag, nokkra daga vikunn-
ar eftir samkomulagi. Uppl. í síma
617313 eftir kl. 19.
Matvöruverslun óskar eftir að ráða
konur til almennra afgreiðslustarfa,
hálfsdags- og heilsdagsstörf. Uppl. gef-
ur verslunarstjóri í síma 11211.
Bakarameistarinn Suðurveri óskar eft-
ir konu til ræstingastarfa. Uppl. á
staðnum frá 16-18. Bakarameistarinn
Suðurveri.
Matsvein og háseta vantar á 30 tonna
dragnótabát sem gerður er út frá
Sandgerði. Uppl. í síma (91)-19190 og
(91)-23900.
Múrarar, múrarar. Óskum eftir múrur-
um, mikil og góð vinna, mæling eða
tímavinna. Uppl. í síma 44770 eftir kl.
18.
Ræstingar. Óska eftir að ráða vand-
virka konu í ræstingar. Vinnutími
8-10, 6 daga vikunnar. Uppl. á staðn-
um næstu daga. Isbúðin, Laugalæk 6.
Óskum að ráða verkafólk í nýbyggingu
Hagkaups, Kringlunni, frítt fæði, mik-
il vinna. Uppl. á vinnustað eða í síma
84453.
Iðnaðarhúsnæöi. Höfum til leigu 270
fm iðnaðarhúsnæði á jarðhæð við
Dalbrekku í Kópavogi. Uppl. í síma
46688 og 30768.
Iðnaöarhúsnæði. Höfum til leigu 270
fm iðnaðarhúsnæði á jarðhæð við
Dalbrekku í Kópavogi. Uppl. í síma
46688 og 30768.
80 ferm skrifstofuhúsnæöi á besta stað
við Laugaveg til leigu, bílastæði. Haf-
ið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-1354.
Til sölu nýr bílskúr í Háaleitishverfi,
góðir greiðsluskilmálar - skuldabréf.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-1384.
íbúðar- eöa skrifstofuhúsnæði óskast.
Uppl. í síma 672419.
■ Atvirma í boði
Vegna aukinna verkefna getum við
bætt við nokkrum saumakonum á
dagvakt. Vinnutími frá 8-16, erum
miðsvæðis i borginni, stutt frá enda-
stöð strætisvagna, bjartur og loft-
góður vinnustaður, starfsmenn fá
prósentur á laun eftir fæmi og Don
Cano fatnað á framleiðsluverði, komið
í heimsókn eða hafið samb. við Stein-
unni í síma 29876 á vinnutíma. Scana
hf., Skúlagötu 26, 2. hæð.
Þú hringir — vifl birtum og auglýsingin verður
færð á kortið.
Nú er hægt að hringja inn smáauglýsingar
og ganga frá öllu i sama símtali.
Hámark kortaúttektar i sima er kr. 2.050,-
Hafið tilbúið:
/Nafn - heimllisfang - síma - nafnnúmer - kortnúmer
og gildistíma og að sjálfsögðu texta auglýsingarinnar.
/