Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1986, Page 35
MIÐVIKUDAGUR 8. OKTÖBER 1986.
35
Bridge
Tíu ár eru nú fró því Bols-fyritækið
byrjaði að verðlauna bestu spil árs-
ins í sókn og vöm, bæði þá sem
skrifa um spilin og spilarana. Við
skulum nú líta á fyrsta vamarspilið
sem verðlaun fékk árið 1976. Ástral-
íumaðurinn Ron Klinger var með
vesturspilin í vörn gegn 4 hjörtum
suðurs. Alan Truscott skrifaði um
spilið í New York Times. Útspil
spaði.
2
95
ÁD108632
K85
, 74 ÁKG10863
I K843 7
K5 74
Á7432 G96
D95
ÁDG1062
G9
DIO
Vestur gaf, enginn á hættu. Sagnir:
Vestur Norður Austui Suður
pass pass 3 S 4 H
pass pass pass
Spilið kom fyrir í leik Ástralíu og
Bandaríkjanna á ólympíumóti. Aust-
ur ótti fyrsta slag á spaðakóng og
spilaði trompi. Suður lét drottning-
una og vestur gaf. Auðvelt spil til
vinnings ef vestur drepur á kóng.
Suður trompaði spaða í blindum og
spilaði síðan lauf á drottningu. Vest-
ur drap á ás og spilaði laufi áfram.
Drepið á kóng og lauf trompað. Þá
hjartaás og gosi. Klinger í vestur
átti slaginn á kóng. Staðan.
8
K5
74
ÁD1096
D
106
G9
ÁG10
74
Ron Klinger spilaði nú tígulkóng,
- eina spilið sem hnekkir 4 hjörtum.
Skák
í borgakeppni í Ámsterdam í sept-
ember kom þessi stað upp í einni
skákinni. Svartur átti leik.
23.---Del+ 24.Kg2 - Df2+ og
hvítur gafst upp. Ef 25.Kxf2 - Bxg4+
„Svei mér þá, ég held að það sé eitthvað að' draga
úr verðbólgunni. í dag er miðvikudagur og ég er
ekki búin með vikupeningana." '
Stjömuspá
Vesalings Emma
Slökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Kcflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sxmi
22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík 3. okt. - 9. okt. er í Vestur-
bæjarapóteki og Háaleitisapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl\ 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og
Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga
frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl.
10-14. Apótekin eru opin til skiptis ann-
an hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýs-
ingar um opnunartíma og vaktþjónustu
apóteka eru gefnar í símsvara Hafnar-
fjarðarapóteks.
Ápótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekxim á opnunartíma búða. Ápótek-
in skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í því apóteki sem sér um
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar í síma 22445.
Lalli og Lína
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar-
fjörður, sími 511CI0, Keflavík, sími 1110,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuvemdar-
stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga
og helgidaga kl. 10-11, sími 22411.
Læknar
Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og
næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu-
daga, simi 21230. Á laugardögum og
helgidögum eru læknastofur lokaðar en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar
um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (sími 696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 27011.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama
húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk-
namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar
hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið-
inu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í
síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19-19.30. Bamadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.
30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.39-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.39-16.30.
Landakotsspítali. Álla daga frá kl.
15.30- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.'
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.39-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.39-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15^17.
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 9. október.
Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.):
Það er möguleiki á breytingu í þínu daglega lífi. Þér er
mikill akkur í því að þiggja eitthvert boð. Hugsaðu heiðar-
lega um mótífin áður en þú tekur ákvörðun.
Fiskarnir (21. febr.-20. mars):
Þú ert ekki viss um samband þitt við einhvem af gagnstæðu
kyni. Þú ákveður sennilega að losna og haltu í stolt þitt.
Hrúturinn (21. mars-20. april):
Þú gætir farið í stutta ferð og heimsótt einhvem sem þú
hefur ekki séð lengi. Það verða kuldalegar móttökxir og því
stansað stutt. Allt á þetta sér sínar orsakir.
Nautið (21. april-21. maí):
Þú mátt búast við að vera ekki sammála vini þínum. Báðir
aðilar verða að halda sínxim skoðunum. Þú slakar á og átt.
ágætt kvöld.
Tvíburarnir (22. mai-21. júní);
Þú ert dálítið leiður, þú þarft að berjast á móti þessu. Þú
þarfnast góða skapsins til þess að hafa áhrif á nýjan kunn-
ingja þinn.
Krabbinn (22. júní-23. júlí):
Þú ættir að lesa það sem þú átt ólesið í dag. Eitthvað sem
þú lest gæti verið dálítið spennandi í veruleikanxim. Þú
mátt búast við einhverjum góðum fréttum.
Ljónið (24. júli-23. ágúst):
Eitthvert mál kemur upp á yfirborðið og þú þarft að taka
skjótar og fastar ákvarðanir. Þú færð aðstoð frá einhverjum
þér nátengdum og verðxrr þakklátur fyrir þá hjálp.
Meyjan (24. ágúst-23. sept.):
Þetta er góðxir dagur fyrir þá sem vilja gang mála sanngjarn-
an. Þú skemmtir þér mjög vel í hressum hópi í kvöld.
Vogin (24. sept.-23. okt.):
Þú ættir að taka mikilvægar ákvarðanir í dag. Farðu ekki
út í eitthvað sem þú kemst ódýrt frá.
Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.):
Eitthvað sem þú sagðir í reiði fyrir löngu gerir þig áhyggju-
fullan núna. Það þýðir ekkert, leggðu það frá þér og hugsaðu
um að gæta tungu þinnar í framtíðinni.
Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.):
Haltu þig við mikilvæg mál fyrir hádegi, og gerðu ekkert
annað. Þú getrn- þá slakað á eftir hádegi og mátt búast við
óvæntum gesti.
Steingeitin (21. des.-20. jan.):
Náinn vinur þinn er mjög stressaður og það er ekkert sem
þú getur gert. En vertu.ekki of harður, þér voru ekki gefnar
ákveðnar upplýsingar til þess að særa þig ekki. Vertu hlýr
og hugulsamur.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri,
sími 22445. Kefl^vík sími 2039. Hafnar-
fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími
615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt-
jarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími
41580, eftir kl. 18 og um helgar sími
41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík,
simi 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna-
eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður,
sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Sept.-apríl ér einnig opið á laugard. kl.
13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á
miðvikud. kl. 1911.
Bústaðasafn: Bókabílar, sími 36270.
Viðkomxistaðir víðs vegar xim borgina.
Axneríska bókasafnið: Opið virka daga
kl. 13-lteO.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum.laugardögum og sunnudögum frá
kl. 14-17.
Ásgrinissafn, Bergstaðastræti 74:
Safnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga
og sunnudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi,,
Listasafn Islands við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 9-18 og sunnudaga frá
kl. 13-18.
Krossgátan
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavikur
Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl.
9- 21. Frá sept.-apríl er einnig opið á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6
ára börn á þriðjud. kl. 10-11.
Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl.
10- 11.
Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27,“ími 27029. Opið mánud. -föstud. kl.
13-19. Sept.-apríl er einnig opið á laug-
ard. 13-19.
Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipxun
og stofnunum.
Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími
36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21.
Sept. apríl er einnig opið á laugard. kl.
13 -16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miðvikud. kl. 10-11.
Sögustundir í Sólheimas: miðvikud.
kl. 19-11.
Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780.
Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og
aldraða. Símatími mánud. og fimmtud.
kl. 10-12.
Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími
36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21.
Þaö er hræðUegt að láta trúa sér
fyrir svona leyndarmáli.... og ein-
mitt á degi þegar síminn er ekki í
lagi! T,