Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1986, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1986, Blaðsíða 1
Frjálst,óháð dagblað DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 236. TBL. - 76. og 12. ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÖBER 1986. Þorsteinn Pálsson fjármálaráðherra blaðar í fjárlagalrum varpinu á Alþingi. Við hlið hans situr Jón Helgason landbúnaðarráðherra og horfir til annarrar áttar. DV-mynd GVA íbúar í Byggung-íbúðum á Granda æfir vegna bakreikninga: Krefjast rannsóknar á bókhaldi Byggungs - sjá baksíðu Hörkuslagur um líkleg þingsæti SjáHstæðisflokksins í Reykjavík - sjá bls. 6 Búist við fjögur hundruð bókatitlum í haust - sjá bls. 3 Dragnóta- veiðum á grunnslóð mótmæit - sjá bls. 7 Undirboð gera sfldar- samninga erfiða - sjá bls. 7 Aftur BB-listi á Norður- landi vestra? - sjá Ms. 5 Elie Wiesel fékk friðar- verðlaunin - sjá bls. 8 Sjónvarpslaust kvöld í Sví- þjóð að íslenskri fyrirmynd? - sjá bls. 10 Tökum 8,3 milljarða að láni erlendis á næsta ári - sjá fréttir af fjáiiagafrumvarpinu á bls. 2 og 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.