Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1986, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1986, Blaðsíða 17
MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1986. 17 Iþróttir Springur HSÍ? Gífurieg óánægja og sundrung innan stjómarínnar „Það er gífurlega mikil óánægja ríkjandi innan stjómar Handknatt- leikssambands Islands um þessar mundir og hefur raunar lengi verið. Ég er búinn að starfa lengi að málum handboltans og mórallinn hefur aldrei verið verri,“ sagði heimildarmaður DV í gærkvöldi sem um árabil hefiir verið starfandi innan HSI. DV hefur á undanfömum dögum og i kjölfar „frestunarmálsins" orðið vart við mjög mikla óánægju margra með störf HSl og þeirra manna sem vinna á vegum sambandsins. Nú virðist sem nokkuð margir stjómarmenn séu að gefast upp og margir séu orðnir fúllsaddir á vinnubrögðum ýmissa manna. Óánægja með ráðningu vara- formanns HSÍ Heimildarmaður DV sagði einnig í gærkvöldi: „Það em allir búnir að fá nóg. Fólk er hætt að mæta á fundi. Ég get nefnt tvö atriði sem menn em á suðupunkti yfir núna þessa dagana. Eitt þeirra er ráðning varaformanns. í tvígang hafa 8 af 11 stjómarmönnum HSÍ lýst yfir óánægju sinni með ráðn- ingu Steinars J. Lúðvíkssonar. Hann hefúr lýst þvi yfir að hann vilji ekki taka þetta að sér ef óeining sé innan stjómarinnar með ráðninguna. Samt er hann orðinn varaformaður sam- bandsins. Hitt atriðið er varðandi ferð sem fara á í til Senegal á IHF þing og nægt hefði að senda einn mann á. Búið var að ákveða að Jón Hjaltalín og Jón Erlendsson færu á þingið. En til þess að friða einn þeirra sem óhress var með ráðningu Steinars var honum líka boðið til Senegal. Ferð þessi mun vafalaust ekki kosta undir 300 þúsund krónum. Jón Hjaltalín einræðisherra? Á meðan að þetta viðgengst þurfa kvennalandsliðið og unglingalands- liðið að synda maraþonsund til að afla sér peninga. Það em mörg önnur mál sem menn em óánægðir með og það kæmi mér ekki á óvart þótt eitthvað stórt skeði á næstu dögum. Menn em að gefast upp á einræðisherravinnu- brögðum Jóns Hjaltalíns hjá HSÍ,“ sagði heimildarmaðurinn og það skal ítrekað að hann þekkir og hefur lengi þekkt mjög vel til hjá HSÍ. „Frestunarmálið“ Furðuleg vinnubrögð mótanefridar í „frestunarmálinu" svokallaða virðast hafa hleypt illu blóði í marga og sam- kvæmt heimildum DV er langt frá því að því máli sé lokið eins og raunar kemur fram í viðtali við formann handknattleiksdeildar Fram hér ann- ars staðar á opnunni. -SK • Jesper Oisen. Hefur Olsen leikið sinn síðasta leik? Jesper Olsen er greinilega kominn í vond mál hjá Manc- hester United eftir að hann sagði frá viðureign sinní og Reini Mo- ses sem lauk með því að Moses sló hann. Það þurf'ti að sauma ellefu spor í augabrún á Olsen til að loka skurði þar. Blöð i Englandi hafa sagt frá því að Olsen sé búinn að leika sinn síð- asta leik fyrir United og hann verði ekki mikið lengur hjá fé- laginu. -SOS I „Island er paradís á jörð og þangað mun égfara - segir Amór Guðjohnsen sem fer heim til íslands þegar knattspymuferii hans er lokið Kristján Bemburg, DV, Belgiu: „Island er paradís á jörð - þangað mun ég fara strax og knattspymuferli mínum er lokið,“ sagði Amór Guð- johnsen í viðtali við belgíska íþrótta- blaðið Sport 80. Amór hefur verið heldur betur í sviðsljósinu hér að und- anfömu, á vellinum, í blöðum, sjón- varpi og útvarpi. Amór sagðist vonast til að leika knattspymu þar til hann væri orðinn 35 ára. Þegar hann var spurður hvort hann ætlaði sér að setjast að í Belgíu eft.fr að atvinnuferli hans væri lokið sagði hann: „Nei, ég fer beint heim til ís- lands. Andrúmsloftið þar er stórkost- legt.“ Ástæðan fyrir þessari spumingu um að hann eigi eftir að feta i fótspor er, að sonur Amórs, Eiður Smári, hef- föðm- síns og gerast atvinnuknatt- ur vakið mikla athygli fyrir kunnáttu spymumaður. „Eiður Smári er 8 ára. í knattspymu og em menn sammála Hann er stór, sterkur og leikinn með 1 Ömggt hjá Tékkum stig, Finnland 2 og ísland og Dan- mörk ekkert. Þá vann Fólland Grikkland, 10. og Auslumki vann Albaníu, 10. -SK i Tékkar unnu ömggan sigur á | Finnum í leik þjóðanna í Evrópu- I keppni landsliða undir 21 árs í I knattspyrnu í gær, lokatölur 2-0. * Tékkar em efstir í riðlinum með 4 1 I I I I I J knöttinn. Þegar ég verð 35 ára er strákurinn 18 ára. Þá er hann fær um að sjá um sig sjálfúr,“ sagði Amór, sem fór sjálfur 16 ára til Lokeren í Belgíu. Þegar Amór var spurður hvað hann myndi taka sér fyrir hendur þegar hann færi aftur til íslands sagði hann: „Ég hef mikinn hug á að gerast at- vinnuþjálfari. Það er unnið mikið unglingastarf heima á íslandi. Ég hef mikla ánægju af því að þjálfa og segja ungum strákum til. Ég vona að ég fái tækifæri til þess að miðla ungum ís- lenskum strákum af reynslu minni og kunnáttu þegar ég kem aftur heim til íslands," sagði Amór. -SOS ekki með Pólverjum Knattspyrnukappinn Bonifek, sem leikur með ítalska félaginu Roma, var ekki valinn í landslið Póllands sem leikur gegn Grikkj- um í EM. Aðeins einn af þeim Pólveijum sem leika með eriend- um félagsliðum var valinn í landsliðið. Það er Smolarek sem leikur með Frankfurt. -SOS Vandereycken til Beriínar Belgíski landsliðsmaðurinn Rene Vandereycken, miðvallar- spiiari hjá Anderlecht, gekk til liðs við v-þýska félagið Blau Weiss Berlín í gær. Vandereyc- ken, sem er 33 ára, meiddist í HM í Mexíkó. Hann heftu- ekki leikið með Anderlecht í vetur. -SOS Sérverslun með kven-náttfatnað, og sloppa. bamanáttföt undirkjóla

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.