Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1986, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1986, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1986. 29 Bridge Sænskir og breskir þingmenn brugöu á leik viö græna borðið í Stokkhólm fyrir nokkrum dögum. Tvær sveitir frt hvoru þingi og þeir bresku voru hinuni sænsku mun snjallari. Fjórir leikir og bresku þingmennirnir sigruöu í öllum. Samanlögöstigatala 226 stig gegn 126. Hér er spil frá keppninni, sem Bretar unnuvelá. Nordur ♦•D95 VÁG942 OÁ103 *KG Vestur Au<tur ÁK104 *Á2 V K107653 8 0 G62 o K9 * 4 * Á10987652 Suður * G8763 0 D8754 + D3 Hertoginn af Atholl og Grimthorpe lávarður voru harðastir Breta aö hala inn stigin. Þeir voru með spil vesturs- austurs í þessu spili. Eva Hjelmström opnaði á spil norðurs á einu hjarta. Lávaröurinn, meö spil austurs, stökk í irjú lauf. Eftir pass Ake Norling í suður sagði hertoginn í vestur þrjú grönd. Frúin spilaöi út hjartafjarka og hertoginn drap drottningu suöurs meö kóngi. Spilaði laufi á ás og meira laufi. Þegar þaö féll voru 10 slagir í húsi. 630. Hægt er aö hnekkja þremur gröndum ef norður spilar út tígulás og meiri tígli í byrjun. Hins vegar nær útilokað aö hitta á þá vörn. Viö hitt boröiö í keppni A-liða þinganna fengu bresku þingmennirnir að spila þrjá spaöa á spil suðurs. Vestur spilaði út laufi. Drepiö á ás og áfram lauf, sem vestur trompaöi. Vömin fékk síöan tvo slagi á tromp og tígulkóng eöa 50 fyrir spiliö. Það var lítið upp í 630 á hinu boröinu. 11 stig til Breta, sem sigruöu í leiknum meö 62—37. Skák I þriöju einvígisskák þeirra Beljavsky og Kasparov í Moskvu í síö- ustu viku kom þessi staöa upp. Beljavsky haföi hvítt og átti leik. § F| migi .M 'mSémr jigp 'Wí s 'sM. Wm i ' H^gg v/ýoý/''. ’/./Wýí '/.;7ZZÍ §s§ É| 23. Hxd5! - Re5 24. h3 - Hfe8 25. Rd4 — Dg6 26. Df4 og Beljavsky vann, Kasparov missti mann og gafst upp í 38. leik. Eftir þessi úrslit nýtti hann frídag sinn og komst svo vinningi yfir á ný í f immtu skákinni. _|„Mikið verð ég feginn þegar blaðburðarstráknum 'batnar. Mamma hans er ekki nærri því eins góður: kastari." ___________________________ ______________10-5 Vesalings Emma Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. HafnarQörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. Ísaíjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík 10. okt. - 16. okt. er í Ingólfs- apóteki og Laugarnesapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyíjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnaríjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl. 10-14. Apótekin eru opin til skiptis ann- an hvem sunnudag frá kl. 11-15. Upplýs- ingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnar- fjarðarapóteks. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Móðgaöi hann dómgreind þína? Hvernig veistu? Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Tannlæknastof- unni Ármúla 26, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11. Læknar Reykjavik - Kópavogur: Kvöld- og næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu- daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestraannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk- namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki x síma 22445. Stjömuspá Lalli og Lína Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Bamadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Bamadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra lielgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjtíkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifllsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 16. október. Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.): Nú er tíminn til þess að hnýta alla lausa enda. Kláraðu öll verk sem þú ert með í takinu því þú mátt búast við miklum annatima. Dagurinn er vinsæll til trúlofana eða nýrra ástarsambanda. Fiskarnir (20. febr.-20. mars.): Skipulagning eldra fólks gengur ekki sérlega vel en hjá yngra fólki gengur allt eins og í sögu. Forðastu breyting- ar til þess að græða aukapening. Tíminn hentar vel fyrir tómstundir undir beru lofti. Hrúturinn (21. mars-20. apríl): Þú ofþreytir sjálfan þig. Gerðu hei'.suráðstafanir svo sem vera meira úti í fersku lofti og fara snemma í rúmið. Fjár- málin ganga betur og einhver, sem skuidar þér, vill borga núna. Nautið (21. apríl-21. maí): Ástarmálin ganga ekki eins vel og þau gætu gert. Það væri betra fyrir sálarlífið að taka smápásu. Þú verður miklu hressari. Þú mátt búast við að hitta réttan aðila undir mjög furðulegum kringumstæðum. Tviburarnir (22. maí-21. júní): Yngri persóna í fjölskyldunni vill gera þér þá ánægju að aðstoða þig við aukavinnu. Kvöldið verður mjög gott til afslöppunar. Krabbinn (22. júní-23. júlí): Heilsa einhvers nákomins er nú komin i það horf að þú þarft ekki að hafa áhyggjur lengur. Vertu viss um að frá öllu sé vel gengið ef þú ætlar eitthvað í bíl, annars gæti það kostað tafir. Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Þú skalt hafa alla vinnu á hreinu því þú mátt búast við aukaálagi og ábyrgð. Ástarmálin eru í lægð en heimilislíf- ið gott. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Vertu varkár í ráðleggingum í ástarmálum yngri persónu til handa. Varpaðu fram tillögum, en staðfestu ekkert. Þú mátt búast við að standa í sviðsljósinu í félagslífinu. Vogin (24. sept.-23. okt): Vinur þinn biður þig að koma og vera með í einhverjum velferðarfélagsskap. Ef þú ákveður að vera með kemur það þér á óvart hvað þú hefur gaman af starfinu. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Taktu ekki mark á grobbinu í kunningja þínum. Fólk, sem hefur ekki nógu mikið sjálftraust, lætur svona. Þú er vin- sæll og sérstaklega er það ein persóna sem litur upp til þín. Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Forðastu að eyða um of í dag. Dagurinn er heppilegur til þess að fást við snúin mál. Margir mega búast við ein- hverju óvæntu inn í hið hefðbundna. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Þú ert mjög hugmyndaríkur um þessar mundir. Vertu fljót- ur að hugsa og vinsaðu úr. Ef þú gerir það kemstu fljótlega að því hve vinsæll þú ert. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jamarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðmm til- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9- 21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 10-11. Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl. 10- 11. Aðalsafn: Lestrarsalixr, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13 19. Sept.-apríl er einnig opið á laug- ard. 13-19. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækxxr lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á miðvikud. kl. 10-11. Sögustundir í Sólheimas: miðvikud. kl. 10-11. Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Sxmatími mánud. og fimmtud. kl. 10 12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böra á miðvikud. kl. 1611. Bústaðasafn: Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnimar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. _ Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sxmnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9-18 og sunnudaga frá kl. 13-18. Krossgátan 7 7T~ T~ 6> J °1 J l ‘1 «r" IV- ’ r 1 /b )? iQ J 20 Lárétt: 1 leyfi, 7 nabbi, 8 argur, 9 berja, 11 sjó, 13 sól, 14 kyrrð, 15 mikla, 16 hróp, 17 veginn, 19 fátæk- ir, 20 gjöfull. Lóðrétt: 1 fíkniefni, 2 fuglar, 3 hreyfing, 4 efldi, 5 féll, 6 svolar, 8 saggir, 10 fljótinu, 12 heiðurinn, 15 spýja, 18 þegar. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 túlkun, 7 æði, 8 æpir, 10 linna, 11 sá, 12 alda, 14 stó, 17 Einsi, 19 ei, 20 meina, 21 ský, 22 saur. Lóðrétt: 1 tæla, 2 úði, 3 lindi, 4 kæna, 5 nistinu, 6 frá, 9 passi, 13 leik, 15 ósar, 16 les, 18 nes, 20 ný.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.