Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1986, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1986, Blaðsíða 5
MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1986. 5 dv___________________________Stjómmál Aftur BB-listi á Norðuriandi vestra?: Ekki endan- lega ákveðið - segir Ingólfur Guðnason „Það hefur ekki verið tekin ákvörð- endanlega á listann. un um hvort BB-listinn muni bjóða Fyrir síðustu alþingiskosningar íram aftur. Ég á þó síður von á því,“ buðu tveir listar framsóknarmanna sagði Ingólfur Guðnason, sparisjóðs- fram í kjördæminu, B-listinn og BB- stjóri á Hvammstanga, i samtali við listinn. Síðamefhdi listinn var sér- DV. framboð flokksins í kjördæminu en Um næstu helgi verður „fyrsta um- bauð þó fram undir fullu samþykki ferð“ í prófkjöri framsóknarmanna á flokksins. Ingólfur Guðnason var efsti Norðurlandi vestra. Þá munu kjömir maður á BB-listanum en listinn kom fulltrúar félaganna í kjördæmisráði engum manni að. setja þrjú nöfn á blað og síðan munu „Við ætlum að bíða og sjá hvaða þeir sem flest atkvæði hljóta á hveiju nöfn koma upp x þessari skoðanakönn- svæði fara í prófkjör. Einnig geta þeir un,“ sagði Ingólfur. „Enda er nægur sem fá nægjanlegan fjölda meðmæl- tími- til að skoða þetta mál því langt enda komist á prófkjörslistann. En er í kosningar." aðalfundur kjördæmisráðs mun raða -Kt> Tvær konur á þingi sem varamenn Tveir varaþingmenn tóku sæti á mann, og Guðrún Tryggvadóttir, Alþingi við upphafþings. Emþaðtvær Framsóknarflokki, fyrir Halldór Ás- konur sem báðar hafa áður setið á grímsson, þingmann Austurlands. þingi sem varamenn. Þegar varamenn koma inn sitja þeir Það eru þær Málmfríður Sigurð- á þingi minnst tvær vikur. ardóttir, Kvennalista., fyrir Guðrúnu -KMU Agnarsdóttur, landskjörinn þing- + ■AFOKEIIAW Á Alþingi þarf einn af hverri tegund. Ásgeir Hannes Eiríks- son kemur beint úr atvinnulífmu í hjarta Reykjavíkur. Fyrir þannig mann er alltaf þörf á þingi. Prófkjör Sjálfstæðisflokks- ins er 18. október næstkomandi. Prófkjörsstofa er í Templarasundi 3, 3. hæð. Símar 28575 og 28644. Opið alla daga til kl. 22.00. Tölvusýningin í Opin kl. 9 - 18 y 0> / Enginn ^aðgangseyrir Radíóbúðinni Skipholti 19 Ais,-. 4? / Kynnum í dag Microsoft Excel forritið fyrir þá, sem vinna við tilboðsgerð, skila vönduðum skýrslum, gera fjárhagsáætlanir, o.s.frv.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.