Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1986, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1986, Blaðsíða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1986. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Volkswagen Golf árg. ’79 til sölu, ný- sprautaður og nýyfirfarin vél, verð 130 þús. Uppl. í síma 77375 eftir kl. 18. Lada 1600 árg. '79 til sölu, þarfnast smáviðgerðar. Uppl. í síma 73110. Svört Honda Accord ’78 til sölu, gott útlit. Uppl. í síma 74764 eftir kl. 19. Tilboð óskast í 20 ára gamlan M Benz 250 S. Uppl. í síma 74929. SKIPSTJÓRA- 0G STÝRIMANNAFÉLAGIÐ ALDAN heldur framhaldsaðalfund 18. október nk. kl. 10 að Borgartúni 18. Fundarefni: Reikningar fyrir árið 1985. Stjórnin. ÖLaus staða safnakennara við listasöfn Hér er um að ræða 'A stöðu safnkennara er þjóni Listasafni íslands, Listasafni Einars Jónssonar og Ásgrímssafni en verði með aðstöðu í Listasafni íslands. Starfið felst í listfræðslu fyrir nemendur grunnskóla og aðra hópa eftir því sem þurfa þykir. Umsækjendur hafi próf í listasögu eða aðra sambæri- lega menntun og er reynsla á sviði kennslu æskileg. Hér er um mótunarstarf að ræða sem reynir á frum- kvæði og sjálfstæð vinnubrögð. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt uppl. um námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, og skulu þær hafa borist fyrir 10. nóvemb- er nk. 10. október 1986. Menntamálaráðuneytið. Nauðungaruppboð annaö og síðasta á fasteigninni Deildarási 19, þingl. eigandi Valgerður M. Ingimarsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 17. okt. 1986 kl. 15.45. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka Islands. ______________________Borgarfógetaembættið i Reykjavik Nauðungaruppboð á fasteigninni Hraunbæ 102 G, jarðhæð B„ þingl. eigandi Ingibjörg Guð- mundsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 17. okt. 1986 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Jón Ingólfsson hdl., Ólaf- ur Thoroddsen, Málflstofa Guðm. Péturss. og Axels Einarss., Útvegsbanki íslands, Skúli J. Pál.mason hrl„ Ólafur Gústafsson hrl„ Gísli Baldur Garðars- son hrl. og Jón Ingólfsson hdl. Borgarfógetaembættið í Reykjavík Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Reykási 21, íb. 0301, þingl. eigandi Einar Ásgeirsson, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 17. okt. 1986 kl. 14.45. Upp- boðsbeiðendur eru Iðnaðarbanki islands hf„ Gjaldheimtan I Reykjavík, Kópavogskaupstaður. Helgi V. Jónsson hrl. og Þorfinnur Egilsson hdl. Borgarfógetaembættið i Reykjavík Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Klapparási 5, þingl. eigandi Jóhannes Óli Garðarsson, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 17. okt. 1986 kl. 16.00. Upp- boðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og Róbert Árni Hreiðarsson hdl. ___________________Borgarfógetaembaettið i Reykjavík Nauðungaruppboð á fasteigninni Hraunbæ 88, 3.t.v„ þingl. eigandi Steinþór Hilmarsson, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 17. okt. 1986 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru Baldur Guðlaugsson hrl„ Guðjón Ármann Jónsson hdl„ Landsbanki ís- lands, Veðdeild Landsbanka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. ___________________Borgarfógetaembættið í Reykjavík Nauðungaruppboð á fasteigninni Reykási 37, íb. 0101, tal. eigandi Krístján Friðriksson, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 17. okt. 1986 kl. 16.15. Uppboðsbeiðendur eru Ásgeir Thoroddsen hdl„ Gjaldheimtan i Reykjavík, Guðmundur Jónsson hdl„ Árni Grétar Finnsson hrl. og Bergur Oliversson hdl. Borgarfógetaembættið í Reykjavík Nauðungaruppboð á fasteigninni Brekkulæk 1,1. hæð m.m„ þingl. eigandi Ásdís Erlingsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri föstud, 17. okt. 1986 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Útvegsbanki íslands. ______________________Borgarfógetaembættið i Reykjavik Dodge Ramcharger ’77 jeppi til sölu, dísil, toppbíll, skipti á fólksbíl eða Toyota jeppa koma til grejna. Uppl. í síma 53623. Fiat 131 78 1600 til sölu, sjálfskiptur, á góðu verði. Varahlutir fylgja. Einn- ig til sölu 7 ára ísskápur, gott verð. Uppl. í síma 10041. Húsbíll, sendibíll og einkabíll til sölu, VW rúgbrauð ’81, einangraður, nýleg framsæti og innréttingar, gott lakk. Uppl. í síma 45047 á kvöldin. Numerslaus Cortina '74 til sölu, er gangfær, selst í pörtum eða heilu lagi og 2 stk. 13" vetrard. á felgum á 3 þús. Uppl. í síma 671351 e. kl. 18. Peugeot 504 árg. ’80, dísil, nýupptekin vél, þarfnast smávægilegrar aðhlynn- ingar, selst ódýrt. Uppl. í síma 42217 eftir kl. 19. Regulus snjóhjólbarðar. Toppgæði og full ábyrgð. Fullkomin hjólbarðaþjón- usta. Hringið og pantið tíma. Kaldsól- un hf., Dugguvogi 2, sími 84111. Toyota Corolla Twin-cam ’84 til sölu, toppbíll, fæst á góðu verði. Uppl. í síma 92-4888 til kl. 19 og 92-4822 eftir kl. 19. Toyota Corolla Liftback GT Twincam ’84 til sölu, 3ja dyra, afturhjóladrifinn, læst drif, ekinn 36 þús., meiriháttar bíll. Uppl. í síma 656449 eftir kl. 16. Toyota station Mark II ’74 til sölu eftir umferðaróhapp, 6 cyl., sjálfskipt, einn- ig Bronco ’66, kram í góðu lagi. Uppl. í síma 681225, vs., 673077, hs. , Volvo '67, ekinn aðeins 190 þús. km, þarfnast örlítillar lagfæringar, skoð- aður ’86. Uppl. í síma 99-2499 eftir kl. 19.30. Wagoneer 75 til sölu, góður bíll sem þarfnast sprautunar, fæst á 50 þús. út og eftirst. á 10 mánuðum. Uppl. í síma 72336 eða 36528. Ódýr og góður. Renault 4 ’74 til sölu, skoðaður ’86, góð vetrardekk, í ágætu ásigkomulagi, selst ódýrt. Uppl. í síma 62237. Ódýr trefjaplastbretti o.fl. á flestar gerð- ir bíla, ásetning fæst á staðnum. Tökum að okkurtrefjaplastvinnu. Bíl- plast, Vagnhöfða 19, s. 688233. Góður bíll til sölu, hvítur Mitsubishi Sapporo ’82 2000 GSL, ekinn 79 þús. Uppl. í síma 51005 eftir kl. 19. Honda Civic árg. ’81, þriggja dyra til sölu, ekinn 54 þús, sjálfskipt, verð 220 þús. Uppl. í síma 50644 eftir kl. 18. Lancer árg. 75, hálfkláraður undir rallycross, til sölu, mjög góð vél. Uppl. í síma 39017 eftir kl. 18. M. Benz 220 árg. ’72 til sölu, mjög góður bíll, einnig Volvo 244 árg. ’78. Uppl. í síma 75305. Mazda 929 Sedan árg. ’82 til sölu, skemmd eftir veltu. Tilboð óskast. Uppl. í síma 78372 eftir kl. 19. Mercedes Benz 250 S árg. ’68 til solu, þarfnast viðgerðar á boddíi, verðtil- boð. Uppl. í síma 621094 eða 10361. Range Rover ’78 til sölu, sérstaklega góður bíll, fæst með góðum kjörum ef samið er strax. Uppl. í síma 97-8320. Skoda bifreið árg. ’80 til sölu, skoðuð ’86, verð eftir samkomulagi. Uppl. í síma 73344 eftir kl. 18. Subaru 78 GFT til sölu, blár að lit, þarfnast Iagfæringar. Úppl. í síma 19256 eftir kl. 19. Tjónabíll. Saab 900 ’79, tilvalin kaup fyrir laghenta menn, gerið tilboð í síma 666871. Toyota Corolla árg. ’80 til sölu, í mjög goðu ástandi, verðhugmynd, tilboð. Úppl. í síma 99-3883 eftir kl. 18. Tvær Lada bifreiðar. Til sölu Lada Sport árg. ’78 og Lada 1500 árg. '80. Uppl. í síma 83226 eftir kl. 18. Galant Super Saloon árg.’81 til sölu, góður bíll, sjálfskiptur, með rafmagni í rúðum. Úppl. í síma 672060 til kl. 19 og 671491 eftir kl. 19. Chevrolet Oldsmobile Delta 88 til sölu, árg. ’78, í góðu standi, með nýrri sjálf- skiptingu, góð greiðslukjör ef samið er strax. Uppl. í síma 98-2908. ■ Húsnæói í boði Jörð til leigu skammt frá Rvík með góðu húsi. Hér er um að ræða fjöl- breyttan, sjálfstæðan atvinnurekstur. Ath., aðeins fólk með fjármagn kemur til greina. Tilboð ásamt nafni og síma sendist DV fyrir 20. okt., merkt „Fák- <í Keflavík. Ung hjón með tvö börn, sem eru að flytjast heim frá Noregi, óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð á leigu í Kefla- vík, Njarðvíkum eða nágreni. Eru reglusöm, öruggar mánaðargr. Uppl. í síma 687632 eftir kl. 19. Húseigendur. Höfum leigjendur að öll- um stærðum íbúða á skrá. Leigutakar, látið okkur annast leit að íbúð fyrir ykkur. Leigumiðlunin, Skipholti 50 c, sími 36668. Gott risherbergi til leigu nú þegar við háskólahverfið, algjör reglusemi og góð umgengni áskilin. Uppl. í síma 20322 í dag frá kl. 16-19. Hæ! Vantar ykkur húsnæði í 1 ár? Ég heiti Magnea og er tvítug og bý ein í nýrri 4ja herb. íbúð á tveim hæðum. Nánari uppl. í síma 681671 eftir kl. 17. Kjallaraherbergi við Hringbraut til leigu, aðgangur að snyrtingu, fyrir- framgreiðsla æskileg. Uppl. í síma 611269 eftir kl. 16.30. Neðra-Breiðholt. Herbergi til leigu með innbyggðum fataskáp, tengt fyrir síma, aðgangi að snyrtingu og sérinn- gangi. Uppl. í síma 78182 eftir kl. 18. Tökum í geymslu, fyrir sanngjarnt verð, í upphituðu húsnæði, tjald- vagna, mótorhjól, skellinöðrur, búslóð o.fl. Uppl. í símum 17694 og 620145. Kópavogur. Herbergi til leigu með snyrtingu og eldunnaraðstöðu. Uppl. í síma 40299. ■ Húsnæði óskast Fullorðin hjón óska eftir lítilli íbúð í nokkra mánuði. Orugg greiðsla. Einn- ig til sölu gott hesthús í Glaðheimum í Kópavogi fyrir 5 hesta. Sími 39066 eftir kl. 18. Hjón með 3 börn utan af landi óska eftir íbúð til leigu helst í Hafnarfirði, reglusemi og góðri umgengni heitið, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 31276. Húseigendur, athugið. Höfum leigjend- ur að íbúðum, sérstaklega 2-3 herb., einnig að öðru húsnæði. Opið kl. 10 17. Húsnæðismiðlun Stúdentaráðs HI, sími 621080. Óska eftir 4ra-5 herb. íbúð á Stór- Reykjavíkursvæðinu til leigu, skilvís- um mánaðargreiðslum og reglusemi heitið, fyrirframgreiðsla. Úppl. í síma 32005 eða 671305, Dísa, Einar. Óskum eftir 2ja herb. íbúð í Reykjavík sem er laus strax eða fljótlega, 4 mán. fyrirfram. Góðri umgengni heitið og skilvísum greiðslum. Uppl. í síma 13999 til kl. 17. Traust fyrirtæki óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð fyrir starfsmann strax. Uppl. í síma 32758 eftir kl. 19 á kvöld- in. Ungt, barnlaust par óskar eftir að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð, öruggum mánaðargreiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 35658. Bílskúr óskast á leigu í Breiðholti. Góð umgengni. Uppl. í síma 78507 eftir kl. 19. Einstaklingsíbúð með húsgögnum ósk- ast til skemmri tíma. Tilboð sendist DV fyrir 17. okt., merkt „Miðsvæðis". Kópavogur. 4-6 herbergja íbúð óskast, helst í austurbænum, ekki skilyrði. U.ppl. í síma 622453. Par með lítið barn óskar eftir 2ja herb. íbúð, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 45713. Ungt barnlaust par óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð 1. des. eða um áramót. Uppl. í síma 611084 eftir kl. 18.30. Óska eftir 4ra herb. í búð á leigu í ca 4 mán., góðar greiðslur. Uppl. í síma 671502 eftir kl. 19. Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð, er reglu- söm, öruggar mánaðargreiðslur. Vinsamlega hringið í síma 77539. ■ Atvirmuhúsnæöi Til leigu við Dugguvog 248 fm atvinnu- húsnæði á jarðhæð, góð lofthæð og innkeyrsla, m.a. er góð lýsing og loft- ræsting til að sprauta bíla. Uppl. í síma 79822. Iðnaðarhúsnæði. Höfum til leigu 270 fm iðnaðarhúsnæði á jarðhæð við Dalbrekku í Kópavogi. Uppl. í síma 46688 og 30768. Litla heildverslun vantar ódýrt skrif- stofuhúsnæði, l-2ja herb. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1435. DV Óska eftir að leigja bílskúr undir léttan iðnað sem næst Hlemmi. Uppl. í sím- um 38485, Tryggvi, og 12409 á kvöldin, Einar. Óska strax eftir 70-80 ferm atvinnuhús- næði í austurbænum, á 1. hæð. Uppl. í síma 687282 og á kvöldin 21118. ■ Atvinna í boði Góð atvinna. Óskum eftir að ráða saumakonur til starfa strax hjá fyrir- tæki sem er vel staðsett fyrir flestar SVR-leiðir og býður upp á góðan starfsanda, vistlegt umhverfi, góðan tækjakost og íjölbreytileg verkefni. Starfsþjálfun, heils- eða hálfsdags- vinna, bónusvinna. Komið eða hringið og talið við Kolbrúnu verkstjóra. Dúkur hf., Skeifunni 13, sími 82222. Járnsmiðir - aðstoðarmenn. Viljum ráða nokkra áhugasama og duglega menn til ýmiss konar smíðavinnu, góð vinnuaðstaða, mötuneyti á staðnum, góð laun fyrir góða menn. Uppl. gefur verkstjóri í síma 52000, Garðar Héð- inn. Vélvirkjar - rennismiðir. Viljum ráða nokkra áhugasama og duglega menn í vélvirkjun og rennismíði, góð vinnu- aðstaða, mötuneyti á staðnum, góð laun fyrir góða menn. Uppl. gefur verkstjóri í síma 24260. Vélsmiðjan Héðinn. Plastiðnaður. Vel staðsett iðnfyrirtæki óskar eftir stúlkum á tvískiptar vaktir og næturvaktir eingöngu. Góðir tekjumöguleikar. Uppl. í síma 27542 milli 10 og 17. Saumakonur óskast til léttra sauma- starfa. Björt og vistleg saumastofa, þægilegir starfsfélagar, á besta stað í bænum, yfirborgun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1398. Dugleg og reglusöm stúlka óskast til afgreiðslu og almennra veitingastarfa á matsölustað, vaktavinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1429. Matreiðslufólk ath. Óska eftir matráðs- manni eða -konu sem gæti tekið að sér að sjá um kvöldverð fyrir 20 manns, frí aðra hverja helgi. Uppl. í síma 682012. Starfsfólk vantar til ræstinga í hluta- vinnu, 8 klst. vaktir kl. 8-16 og 11-19, 3 og 4 daga í viku, gott frí aðra hverja helgi. Uppl. gefur hjúkrunarfram- kvæmdastjóri í síma 696600-357. Vaktavinna. Viljum bæta við okkur fólki til framleiðslustarfa, unnið er á tvískiptum vöktum. Nánari uppl. gef- ur verkstjóri í síma 672338 milli kl. 13 og 17. Starfsstúlka óskast við afgreiðslustörf í verslun allan daginn, fram að ára- mótum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1419. Starfskraftur óskast til iðnaðarstarfa, mikil vinna, framtíðarstarf. Ragnar Björnsson hf., Dalshrauni 6, sími 50397 og 51397 eftir kl. 19. Vantar gott og reglusamt starfsfólk í kvöld- og helgarvinnu. Uppl. á staðn- um, milli kl. 14 og 18. Eikagrill, Langholtsvegi 89. Vegna aukinna verkefna óskum við að ráða fleira starfsfólk í borðvinnu og saumaskap. Leðuriðjan hf., sími 687765. Vill ekki einhver ábyggileg manneskja hjálpa mér að þrífa 3svar í viku. Uppl. í síma 20608 á milli kl. 10 og 12 á morgnana. Óska eftir duglegu starfsfólki í pökkun og afgreiðslu, hálfsdagsstarf kemur til greina, fyrir hádegí. Uppl. í síma 19952. Múrarar, múrarar. Óskum eftir múrur- um, mikil vinna, mæling eða tíma- vinna. Uppl. í síma 44770 eftir kl. 17. Rafvirkja eða rafvélavirkja vantar strax, góð aðstaða. Uppl. i síma 92- 2828 eða 92-2218. Stúlkur óskast til afgreiðslustarfa, hálfan og allan daginn. Uppl. í síma 18240 og í síma 11310 eflir kl. 20. Stýrimann vantar á 200 lesta, yfir- byggðan síldarbát. Uppl. í símum 92-8086 og hjá skipstjóra í 99-8314. Vana liftaramenn vaniar strax. Uppl. í afgreiðslu Sanitas hf., Köllunarkletts- vegi 4. Óska eftir góðri konu eða stúlku í heimilisaðstoð 1 sinni í viku, fátt í heimili. Uppl. í síma 20614 eftir kl. 19. Ræstingastörf í veitingahúsi, vinnutími 8-15 laugard. og sunnud. og aðra daga eftir samkomulagi, helst heimavinn- andi fólk. Uppl. í síma 83715 milli kl. 13 og 19.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.