Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1986, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1986, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1986. 15 Mike Hazard og félagar i Chelsea hafa ekki náð að sýna þá skemmtilegu knattspyrnu sem liðið bauð upp á i fyrravetur en þó hefur liðið unnið góða sigra. ^TIPPAÐ ATOLF Umsjón: Eiríkur Jónsson Q. > Q Mbl. Timinn > «o 'O 'E Dagur Bylgjan <U > *D W £ Leikvika nr.: 9 Charlton ..Leicester 1 X 1 1 2 1 1 Chelsea ..Manchester City... 1 1 1 X 1 1 1 Liverpool ..Oxford 1 1 1 1 1 1 1 Manchester Utd. ..Luton 1 1 1 1 1 1 1 Newcastle ..Arsenal 2 2 2 2 X 2 2 Norwich ..West Ham 2 X X 1 2 X 2 Nottingham F ..Queens Park R 1 1 1 X 1 1 1 Southampton ..Everton X 1 1 2 1 2 X Tottenham ..Sheffield Wed 1 1 1 1 1 X 1 Watford ..AstonVilla 1 1 X 2 X X X Birmingham ..Crystal Palace X X 1 2 X X 1 Leeds ..Portsmouth X 1 X 1 X 1 X Hve margir réttir eftir 8 vikur 20 17 18 13 14 18 18 Enska 1. deildin L HEIMALEIKIR U J T Mörk u ÚTILEIKIR J T Mörk S 10 4 0 1 10-7 Norwich 2 3 0 8 -4 21 10 3 2 0 13 -2 Nottingham F 3 0 2 12-9 20 10 2 2 1 5 -4 Tottenham 3 1 1 6 -3 18 10 3 0 2 11 -10 West Ham 2 3 0 10 -8 18 10 2 2 1 7-5 Liverpool 3 0 2 12 -7 17 10 2 3 0 14-7 Sheffield Wed 2 1 2 6 -8 16 10 3 1 1 8-3 Everton 1 2 2 7-9 15 10 3 2 0 6 -1 Arsenal 1 1 3 3-5 15 10 2 2 1 8 -6 Leicester 2 1 2 6-6 15 10 3 1 1 7 -3 Coventry 1 2 2 2-4 15 10 2 3 0 3-1 Luton 1 2 2 5-6 14 10 3 0 2 8-7 Queens Park R 1 2 2 3-6 14 10 4 0 1 14 -6 Southampton - 0 1 4 8-16 13 10 2 1 2 8-9 Wimbledon 2 0 3 4-6 13 10 2 3 0 6-3 Oxford 1 1 3 4-13 13 10 2 1 2 6 -4 Watford 1 1 3 7 -9 11 10 1 2 2 6-7 Charlton 2 0 3 4 -9 11 10 2 0 3 7-11 Aston Villa 1 1 3 6-13 10 10 0 2 3 3 -1C Chelsea 2 1 2 8 -9 9 10 2 0 3 10 -7 Manchester Utd 0 2 3 3 -7 8 10 2 0 3 6-8 Newcastle 0 2 3 2-10 8 10 1 2 2 6-6 Manchester City 0 2 3 1 -5 7 Enska 2. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mörk U J T Mörk S 9 3 1 0 5 -1 Portsmouth 2 3 0 5 -1 19 10 2 3 0 6 -2 Oldharn 3 0 2 9-7 18 10 3 0 2 6 -6 Crystal Palace 3 0 2 7-7 18 10 4 0 1 11 -4 Leeds 1 2 2 4-6 17 10 4 0 1 9 -4 W.B.A 1 2 2 3 -6 17 8 1 2 0 4 -3' Plymouth 2 3 0 9-5 14 10 3 0 2 7 -8 Hull 1 2 2. 2-5 14 10 3 1 1 5-1 Brighton 0 3 2 4-6 13 9 1 3 1 8 -8 Sheffield Utd 2 1 1 4 -3 13 9 2 2 1 4 -3 Ipswich 1 2 1 8-8 13 9 2 2 0 4-1 Sunderland 1 2 2 7 -11 13 9 0 2 2 1 -3 Grimsby 3 1 1 8-8 12 9 2 2 1 6-5 Derby 1 1 2 2 -5 12 10 1 2 2 6 -8 Bradford 2 1 2 4-5 12 9 2 1 2 10 -6 Reading 1 1 2 8 -8 11 10 2 1 2 8-5 Millwall 1 1 3 4-7 11 10 1 4 0 7-6 Birmingham 1 1 3 5 -8 11 9 3 1 6 5 -6 Shrewsbury 0 1 2 2-5 11 9 2 0 3 9-7 Blackburn 1 1 2 3 -7 10 9 2 1 1 8-7 Huddersfield 0 1 4 1 -6 8 10 2 2 1 6 -4 Stoke 0 0 5 1 -8 8 10 1 1 3 5 -7 Barnsley 1 1 3 1 -8 8 Níu með tólf Eins og DV spáði í vikunni var mikið um heimasigra. Alls unnu tiu lið af tólf á getraunaseðlinum um síðustu helgi á heimavelli en Liverpool tapaði fyrir Tottenham og gerði það mörgum tipparanum erfitt fyrir. Alls komu fram níu raðir með tólf rétta og hlaut hver röð 107.700 krónur. Ekki fundust nema 185 raðir með ellefu rétta og hlýtur hver röð 2.245 krónur. Pott- urinn var alls 1.384.720 krónur en 576.968 raðir seldust. í fyrsta vinn- ing komu 969.304 krónur eða tæp milljón. Allar helgar til þessa hafa verið seldar fleiri raðir en í samsvarandi vikum í fyrravetur ef síðasta vika er undanskilin. Leiðtogafundur Reagans og Gorbatsjovs gæti verið ein ástæðan fyrir þessari tregu sölu. í samsvarandi vikum í fyrra jókst salan um 20% eða um um það hil 100.000 raðir og stökk svo úr 585.580 röðum í 711.968 raðir. Það er því greinilegt að átak þarf til að ná sömu sölu og í fyrrahaust. Steve Hodge hjá Aston Villa hefur spilaó vel i vetur og átt mikinn þátt í velgengni Villa i undanförnum lelkjum. Tippað á tólf Róðurinn þyngist 1 Charlton - Leicester X Charlton hefur tak á stórliðunum en verr gengur með minni spámennina. Þegar hafa Manchester United, Chelsea og Everton verið lögð að velli en aftur á móti hefur Charlton tapað fyxir liðum sem hingað til hafa þótt smærri í sniðum. Nú kemur Leicester í heimsókn. Leicester er í stuði um þessar mundir og hefur unnið þrjá síðustu leiki sína og var Nottingham Forest síðasta fómarlambið. Jafntefli. 2 Chelsea - Manchester City 1 Chelsea hefur átt í erfiðleikum í haust og ekki náð að fylgja eftir ágætum árangri í fyrravetur. Manchester City hefur ekki unnið nema einn af síðustu 25 leikjum sínum og tapað þremur síðustu leikjum í röð. Manchester City fer trauðla að sigra nú. Leikmenn liðsins hafa ekki skorað mark nema í flórum af síðustu tíu leikjum en leikmenn Chelsea skora mörk öðru hverju og allt upp í þijú í leik. Heimasigur. 3 Liverpool - Oxford 1 Liverpoolliðið er í lægð um þessar mundir en slikt er frek- ar óvanalegt hjá þessu fræga félagi. Oxford hefur ekki tapaö nema einum af síðustu sex leikjum sínum en í þessum eina tapleik fékk liðið sex mörk á sig á móti Sheffield Wednes- day. Nú er á brattann að sækja hjá Oxford og tel ég líklegt að Liverpool sigri auðveldlega. Heimasigur. 4 Manchester United - Luton 1 Manchester vann annan leik sinn á laugardaginn var og nú skoruðu leikmenn þrjú mörk. Lutonliðið er frekar slakt um þessar mundir og hafa leikmenn liðsins ekki skorað mark í §órum af síðustu fimm leikjum liðsins. Ég tel líklegt að leikmenn Manchester United fylgi eftir sigri sínum frá þvi á laugardaginn og taki Luton í karphúsið. Heimasigur. 5 Newcastle - Arsenal 2 Eftir frekar slæma byrjun hefur Newcastle unnið tvo af síð- ustu fjórum leikjum sinum. Arsenal hefur unniö tvo síðustu leiki sína og er liklegt til að velgja þeim norðanmönnum undir uggum. Útisigur. 6 Norwich - West Ham 2 Norwich trónir á toppnum og er það í annað skiptid í sögu félagsins sem slikt gerist. West Ham er traust lið sem skor- ar mikið af mörkum. Bæði lið eru ósigruð í síðustu fimm deildarleikjum. Ég spái að West Ham hafi þann byr sem þarf til að vinna þennan leik. Útisigur. I Nottmgham Forest - QPR 1 Ungu strákamir hans Brian Clough í Nottingham töpuðu fyrir Leicester um síðustu helgi en höfðu verið ósigraðir í átta leikjum þar á undan og reyndar unnið sex þeirra. Markvörðurinn, Sutton, meiddist í þessum leik og er það aðalástæðan fyrir þessum ósigri. Með alla leikmenn heila á liðið að sigra QPR á heimavelli. QPR vann nauman sigur, 2-1, á Wimbledon um síðustu helgi en hefur ekki ennþá sannað getu sírta. Heimasigur. 8 Southampton - Everton X Southampton hefur sigrað í fjórum leikjum en tapað fimm auk eins jafnteflis. Everton hefur tapað þremur leikjum í röð eftir að hafa verið ósigrað í sjö leikjum þar á undan. Nú giska ég á jafntefli, jafnvel 2-2. Southampton hefur yfir- leitt staðið sig vel á heimavelli og sigraði hitt Liverpoolliðið 2-1 fyrir skömmu og þætti ekki verra að sigra báða Li- verpoolrisana. Jafntefli . 9 Tottenham - Sheffield Wed. 1 Tottenham gengur allt í haginn um þessar mundir. Sigur gegn Liverpool á Anfield um síðustu helgi hefur aukið sjálfstraustið sem er þýðingaimikið í þessum bransa. Nú kemur hið sterka lið Sheffield Wednesday í heimsókn. Wednesday hefur ekki tapað nema tveimur af tíu leikjum sínum í haust en lendir nú í kröppum dansi. Tottenham tapar ektó. þessum leik. Heimasigur. 10 Watford - Aston Villa 1 Aston Villa hefur gengið vel í undanfömum leikjum undir stjóm nýja framkvæmdastjórans, Billy Mc Neill. Nú stoppar Watford þessa skriðu hjá Aston Villa. Watford gengur ýmist vel eða illa og nú er komið aó góðu dögunum. Heima- sigur. II Birmingham - Crystal Palace X Þessi lið em í 2. deild. í 2. deildinni er allt í hnút. Lið sigra hvert annað og virðist ektó vera nein regla á þeirri óreglu. Birmingham hefur ektó náð að sýna sínar sterkustu hliðar ennþá og Crystal Palace féll úr efsta sætinu eftir tap á úti- velli gegn Leeds um síðustu helgi. Jafntefli. 12 Leeds - Portsmouth X Portsmouth er enn ósigrað í 2. deildinni á meðan Leeds hefur tapað þremur leikjum. Þetta verður spennandi leikur jafnra liða þar sem heimavöllurinn hefur mikió að segja. Jafntefli.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.