Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1986, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1986, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1986. 23. ■ Atvinna óskast Pipulagningamaður með langa starfs- reynslu óskar eftir föstu starfi hjá fyrirtæki eða stofnun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1430. Ung og reglusöm kona óskar eftir ró- legu starfi hálfan dag, fyrir hádegi, alvön skrifstofustörfum. Uppl. í síma 46897 eftir kl. 14 í dag og næstu daga. 23 ára karlmaður óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina, er vanur mik- illi vinnu. Uppl. í síma 45541, Þórir. Kona Ooskast í fatahreinsun í Breið- holti. Uppl. í síma 75050 og 36824. ■ Bamagæsla Vantar unglingsstelpu til að passa tvo litla drengi, 2 og 'A árs og 7 mán., 2 tíma á dag, nokkra daga í viku. Uppl. í síma 32787. ■ Ýmislegt Frjálsiþróttafélög ath. Við erum 3 íþróttamenn sem vantar félag til að keppa með, erum allir landsþðsmenn á sökkvandi skipi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1434. .. .................. ■ Kermsla Kennsla-skólaráðgjöl. Allar greinar grunnskólans og framhaldsskóla. Algebra (nýjar kennsluaðferðir). Uppl. í síma 12553 milli kl. 16 og 18. Óska eftir aukatímum í frönsku og þýsku til undirbúnings stúdentsprófi. Uppl. í síma 612270. M Spákonur_______________ Les í lófa, spái á mismunandi hátt í spil, fortíð, nútíð, framtíð. Góð reynsla. Uppl. í síma 79192 alla daga. Spái í spil og bolla. Tímapantanir í síma 13732. Stella. ■ Skemmtanir Félög, hópar og fyrirtæki. Haust- skemmtunin er á næsta leiti, látið Dísu stjórna fjörinu allt kvöldið. Komum hvert á land sem er. Fjöl- breytt danstónlist. Reynsla og þjón. Diskótekið Dísa, 1976-86. Sími 50513. Salir til leigu. 2 salir í Síðumúla til leigu fyrir fundarhöld og mannfagn- aði. Annar 40 ferm, hinn 70 ferm. Salirnir leigjast hvor í sínu lagi eða saman. Uppk í síma 25076 eða 24693 eftir kl. 18. Diskótekið Dollý. Fyrir vetrarfagnað- inn og aðra stuðdansleiki bjóðum við fjölbreytta tónlistr fyrir alla aldurs- hópa. Diskótekið Dollý, sími 46666. M Hreingemingar Hóimbræður - hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun í íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fi. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Símar 19017 og 641043. Ólafur Hólm. Hreingerningar. Snæfell. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og fyrirtækjum, einnig teppa- og húsgagnahr. Áratuga- reynsla og þekking. Símar 28345, 23540, 77992. Hreingerningar. Snæfell. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og fyrirtækjum, einnig teppa og húsgagnahr. Áratugareynsla og þekking. Símar 28345,23540,77992. Þvottabjörn - nýtt. Veitum þessa þjón- ustu: hreingerningar, teppahreinsun, húsgagnahreinsun, gluggaþvott, há- þrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. S. 40402 og 40577. Hreinsgerningaþjónusta V aldimars, sími 72595. Alhliða hreingerningar, gluggahreinsun og ræstingar. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Valdimar Sveinsson s: 72595. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 40 ferm 1000,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla. Ör- ugg þjónusta. Símar 74929 og 78438 Þríf, fífSiiiyérningðr, teppaiiicinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086, Haukur og Guðmundur Vignir. Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins- un. Notum aðeins það besta. Amerísk- ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm teppi. Erna og Þorsteinn, s. 20888. Þriftækniþjónustan. Hreingerningar og teppahreinsun í heimahúsum og fyrir- tækjum, möguleikar á hagstæðum tilboðum. Sími 53316. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingerningar og teppahreinsun. Símar 28997 og 11595. ■ Bókhald Við tökum að okkur bókhald, uppgjör og frágang, svo og almenna þjónustu þar að lútandi, þjálfað starfsfólk. Bók- haldsstofa S.H., sími 39360, kvöldsími 36715. ■ Þjónusta Ert þú húseigandi? Tökum að okkur alla alhliða trésmíðavinnu svo sem: parketlagningar, milliveggi, glugga- smíði. Sérsmíðum allar gerðir inn- réttinga. Önnumst allar breytingar á gömlu sem nýju húsnæði. Tilboð, tímavinna. Vönduð vinna, fagmenn. Símar 15510 og 24671 eftir kl. 19. Bón og þvottur. Þú hringir, við sækjum bílinn jjinn og lánum þér annan bíl á meðan eða þú hringir og pantar tíma og kemur með bílinn. Símar 25369 og 25433. Innheimtuþjónusta fyrir einstaklinga, fyrirtæki og félög. Innheimtustofan sf. Grétar Haraldsson hrl., Skipholti 17a, sími 28311. Rafvirkjaþjónusta. Dyrasímalagnir og viðgerð á dyrasímum og almennar við- gerðir á raflögnum. Uppl. í síma 20282 eftir kl. 17. Tökum að okkur að dreifa öllu bréfs- efni fyrir fyrirtæki og ýmsa félags- hópa. Uppl. í síma 53523 á daginn og á kvöldin. llrbeiningar. Tökum að okkur úrbein- ingar á stórgripakjöti, fullfrágengið í kistuna. Uppl. í síma 681490. Athugið. Tökum að okkur úrbeiningu á stórgripakjöti, hökkun og pökkun. Uppl. í sima 27252 og 651749. JK parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og gömul viðargólf. Komum og gerum verðtilboð. Sími 78074. Málningarvinna, hraunum - málum - lökkum. Fagmenn, V. Hannesson, sími 78419 og 622314. Múrverk, flisalagnir. Getum bætt við okkur inniverkefnum, vönduð vinna. Uppl. í síma 99-4613 á kvöldin. Raflagnir. Breytingar, endurnýjun, viðgerðir. Tilboð ef óskað er. Sími 687382 á kvöldin. ■ Líkamsrækt Sólbaðsstofueigendur. Eigum andlits- ljósaperur í flestalla solarium sól- bekki, allar gerðir af ballestum fyrir perurnar, fatningar (perustykki), vift- ur, gleraugu, After Sun, ásamt fleiru í sólbekki. Sími 10729 á kvöldin. Snyrtistofan Gott útlit býður upp á Kwik Slim vafninga, Clarins megr- unarnudd og Clarins andlitsbað, einnig fótaaðgerðir. Verið velkomin. Tímapantanir í síma 46633. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Emil Albertsson, s. 621536, Volvo 360 GLT ’86. Atli Grétarsson, s. 78787, Mazda 626 GLX. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’84, bifhjólak., bílas. 985-21422. Grímur Bjarndal Jónsson, s. 79024, Galant GLX Turbo ’85. Valur Haraldsson, s. 28852-33056, Fiat Regata ’85. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer. Herbert Hauksson, s. 666157, Chevrolet Monsa SLE ’86. Már Þorvaldsson, s. 52106, Subaru Justy ’87. Jóhann G. Guðjónss. s. 21924-17384 Lancer 1800 GL ’86. Jón Jónsson, s. 33481, Galant 1600 ’86. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Mazda 626 GLX ’86, bílas. 985-20366. Snorri Bjarnason, s. 74975, 'voivo 360 GLS ’86, bíias. 885-21451. Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594, Mazda 626 GLX ’86. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ’86. ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 73232, bílas. 985-20002. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Kenni á Mazda 626 GLX ’87, R-306. p Nemendur geta byrjað strax, engir lágmarkstímar, fljót og góð þjónusta. | í Kristján Sigurðss., s. 24158 og 672239. Ævar Friðriksson kennir allan daginn j, á Mazda 626, engin bið. Útvega próf- i i gögn, hjálpa til við endurtökupróf. L Sími 72493. ! ] Ökukennsla - æfingatímar. Kenni á Toyota Corolla liftback ’85, nemendur j geta byrjað strax. Útvega öll próf- i gögn. Sverrir Björnsson, sími 72940. m Bifhjólapróf - Ökukennsla Kenni á M. Benz ’86 R 4411 og Kawasaki bifhjól, p- engir lágmarkst., ökuskóli, greiðslu- . kort. S. 687666, bílas. 985-20006. i? D Ökukennsla - Bifhjólakennsla. Lærið E akstur á skjótan og öruggan hátt, ur Mazda GLX. Sigurður Þormar, bílas. S1 98521903, hs. 54188. ■ Iririxörninim g Harðarrammar, Laugav. 17. Alhliða innrömmun, málverk, ljósmyndir, 1 saumamyndir og plaköt, mikið úrval | ál- og trélista. Vönduð vinna. S. 27075. ^ Bronsstittuhreinsun og innrömmun. S Nánari uppl. í síma 35346. ■ Húsaviðgerðir Vf Húsaþjónustan. Blikkkantar, rennur V o.fl. (blikkasmíðam.), múrum og mál- ei um. Sprunguv., háþrýstiþv., sílan- el húðun, þéttum og skiptum um þök g, o.fl. S. 42446-618897 e. kl. 17. Ábyrgð. ta Háþrýstiþvottur - silanhúðun. Trakt- jj’ orsdrifnar háþrýstidælur að 400 bar. , - Sílanhúðun. Viðgerðir á . steypu- ■" skemmdum. Verktak sf., s. 78822- • 79746. Þorgr. Ólafsson húsasmíðam. Þakrennuviðgerðir. Gerum við steyptar p þakrennur, sprunguviðgerðir, múr- viðgerðir, háþrýstiþvottur, sílanúðun o.fl. 17 ára reynsla. Uppl. í síma 51715. Sigfús Birgisson. Húsbyggjendur ath. Tökum að okkur smíði og uppsetningu á þakköntum og þakrennum, vanir menn, vönduð vinna. Uppl. í síma 39143 eftir kl. 18. Litla dvergsmiðjan: Múrum, málum, gerum við sprungur, skiptum um rennur. Háþrýstiþvottur. Föst tilboð. Uppl. í síma 44904 og 11715. Ábyrgð. q í _ Getum tekið að okkur flísalagnir og skyld verkefni, föst tilboð. Hringið í síma 39433. Steinsteypusögun, kjarnaborun, múr- brot og fl., 20% staðgreiðsluafsláttur. Vélaleiga J.M., sími 24909. Nú er rétti tíminn til að klæða húsið að utan fyrir veturinn, aðeins fag- menn, vönduð vinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022.H-1423. Verslun ÁL OG PLAST HF. K Árrnúia 22 • P.O. Box 8832 E2 ^ 128 Reykjavík • Simi 688866 Smíðum sturtuklefa eftir máli, önnumst uppsetningu, smíðum úr álprófílum afgreiðsluborð, vinnuborð o.fl. Smíð- um einnig úr akrýlplasti húsgögn, statíf og einnig undir skrifborðsstóla, í handrið og sem rúðugler. ershallir, 3 gerðir, karlar, hestar, o.fl. o.fl. Skautabretti, 6 teg., iskautar, Barbí, Sindy, Fisher e, Playmobil leikföng, Britains búnaðarleikföng, nýtt bús í Lego lo, brúðuvagnar, brúðukerrur. mesta úrval landsins af leikföng- Póstsendum. Leikfangahúsið, verksmiðjuútsala. stórisum, bómullarefnum, Hamraborg 7, Kóp. (baka til), BILLIARDBUÐIN Smiðjuvegi 8Sími77960 Viðgerðir á borðum og dúkasetning. Seljum einnig kúlur, kjuða, bækur um billiard og yfirleitt allt varðandi bill- iard. Billiardborð fyrir heimili, félaga- samtök, skóla og hótel. Billiardbúðin, Smiðjuvegi 8, sími 77960. £ POSTVERSLUN 3 myndalistar, aðeins kr. 85. Einn glæsilegasti nátt/undirfatnaður á ótrúlega lágu verði. Hjálpartæki ást- arlífsins, myndalisti aðeins kr. 50. Listar endurgreiddir við fyrstu pöntun yfir kr. 950. Allt sent í ómerktri póstkröfu. Opið öll kvöld frá kl. 18. 30-23.30. Ný Alda, póstverslun, pósthólf 202, 270 Varmá, sími 667433. Fyrir húsbyggjendur. Tarkett parket fæst nú gegnheilt, með nýja sterka lakkinu, á sama verði og gólfdúkur. Harðviðarval hf, Krókhálsi 4, Reykja- vík. s. 671010. Útsala þessa viku, efni, fóður, jakkar, vinnuföt, á Laugavegi 26, 3. hæð, sími 25030. Bílar til sölu Ymislegt Franska línan. Kvenbuxur kr. 875^ kjólar kr. 1.380, pils, mussur og margr fleira á hreint ótrúlegu verði. Ceres, Nýbýlavegi 12. Póstsendum. S. 44433. Toyota Hilux árg. ’84 til sölu, extra cap, 2,4 dísil, með mæli, vökva- og veltistýri, ný 33" radíaldekk, stereo og CB talstöð. Bíllinn er fullklæddur, með sæti fyrir 5. Skipti á ódýrari, t.d. Toyota Tercel 4x4. Sími 92-1192 e. kl. 19. SIMDREIDSLUR Hundruð gerða hjálpartækja ástarlífs- ins og úrval sexý nær- og náttfatnaðar. Pöntunarsími 641742 frá 10-21. Ómerkt póstkröfu- og kreditkortaþjónusta. Rómeó & Júlía, box 1779, 101 Reykja- vík. Vetrarkápur, gaberdínfrakkar; sam- kvæmiskápur, joggingbolir, buxur og blússur í miklu úrvali. Betra verð fæst vart annars staðar. Verksmiðju- salan, efst á Skólavörðustíg, sími 14191. Opið laugardaga. Næg bíla- stæði. Rekum einnig verksmiðjusölu efst á Klapparstíg, sími 622244. Nýtt á ísienska markaðnum. Parket- gólfeigendur: Getum nú boðið gæða lakkið Pacific Plus, sem hefur 40-50% betra slitþol en venjulegt lakk. Harð- viðarval hf, Krókhálsi 4, s. 671010. HANDBOK SÆLKERANS Handbók sælkerans loksins fáanleg aftur. Sendum í póstkröfu um land allt. Pantið í síma 91-24934 eða pósth. 4402, 124 Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.