Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1986, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1986, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1986. 31 Utvarp - Sjónvarp Vedrið Útvarp, rás 1, kl. 21.30: „Gull í lófa framtíðar“ I þættinum „Gull í lófa framtíð- ar“, sem fluttur verður í kvöld, er fjallað um Svöfu Þórleifsdóttur skólastjóra. Um þessar mundir er öld liðin síðan Svafa Þórleifsdóttir fæddist og er dagskráin gerð af þvi tilefni. Svafa var skólastjóri á Akranesi um langt skeið, m.a. stjómaði hún iðnskóla þar og var fyrsta konan sem því starfi gegndi. Hún starfaði mikið að uppeldismálum og kvenréttinda- málum og var um skeið fram- kvæmdastjóri Kvenréttindafélags- ins. Svafa lést árið 1978. Ingibjörg Bergþórsdóttir tók dag- skrána saman en lesarar em Herdís Ólafsdóttir og Katrín Georgsdóttir. Stöð tvö kl. 19.50: Dallas birtist á skjánum á ný Lífið i Háskólanum verður kynnt í kvöld. Stöð tvö byrjar á Dallasþáttunum þar sem sjónvarpið endaði á sínum tíma. Atburðarásin hefst þar sem Bobby er að reyna að bjarga J.R. og Ray út RÚV, sjónvarp, kl. 22.00: Háskólinn í dag úr brunanum mikla á Southfork. Landsmenn munu þess vegna ekki missa úr einn einasta þátt. þ.e. þeir sem ekki hafa þegar séð framhaldið á myndbandi. Stöð tvö mun sýna Dallas reglulega frá og' með deginum í dag. mmg í tilefni af 75 ára afmæli Háskóla Islands á árinu verður í kvöld sýnd ný heimildamynd um skólann. Flestar deildir skólans em kynntar og starf- semi þeirra að undanfömu. Fylgst er með kennslu og rannsóknum og reynt að sýna fram á hvemig Háskólinn tengist margvíslegum sviðum þjóðlífs- og ins. Stúdentalífið er skoðað samskipti kennara og nemenda. Kynningarþjónustan og Lifandi myndir unnu þessa heimildamynd í samvinnu við kynningamefnd Há- skólans. Umsjón með þættinum hefur Magnús Bjamfreðsson sem er einnig þulur ásamt Höskuldi Þráinssyni pró- fessor. Nú gefst okkur nýtt tækifæri til að skyggnast inn í ástarlíf Sue Ellen og J.R. Mídvikudagur 15. október Sjónvazp 17.55 Fréttaágrip á táknmáli. 18.00 Úr myndabókinni. 24. þáttur. Barnaþáttur með innlendu og er- lendu efni: Gamla klukkan (SVT), Að næturlagi (YLE), Grísii og Friðrik, Rósi ruglukollur, Ofur- bangsi, I Klettagjá, Villi bra-bra og Við Klara systir. Umsjón: Agn- es Johansen. 18.50 Auglýsingar og dagskrá. 19.00 Prúðuleikararnir. Valdir þættir. 3. Með Paul Williams. Ný brúðumyndasyrpa með bestu þátt- unum frá gullöld prúðuleikara Jim Hensons og samstarfsmanna hans. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 19.30 Fréttir og veður. 20.00 Auglýsingar. 20.10 Sjúkrahúsið í Svartaskógi. (Die Schwarzwaldklinik) 6. töfra- lindin. Þýskur myndaflokkur sem gerist meðal lækna og sjúklinga í sjúkrahúsi í fögru fjallahéraði. Aðalhlutverk: Klausjurgen Wussow, Gaby Dohm, Sascha Hehn, Karin Hardt og Heidelinde Weis. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. 21.00 Smellir. Umsjón: Skúli Helga- son og Snorri Már Skúlason. Kynning á ástralska popptónlist- armanninum Nick Cave en hann mun balda tónleika hér á landi næstkomandi sunnudag. 21.25 Heilsað upp á fólk. Steinólfur Lárusson í Ytri-Fagradal. Sjón- varpsmenn hittu að máli á liðnu hausti bráðhressan og framsýnan bónda í Ytri-Fagradal á Skarðs- strönd sem baukar við ýmislegt fleira en búskapinn. Myndataka: Örn Sveinsson. Hljóð: Agnar Ein- arsson. Umsjón og stjórn: Ingvi Hrafn Jónsson. 22.00 Háskólinn 1986. Ný heimilda- mynd um Háskóla Islands og starfsemi hans. Fjallað er um kennslu í hinum ýmsu deildum, rannsóknarstörf og stúdentalífið. Framleiðandi: Kynningarþjónust- an og Lifandi myndir í samvinnu við Háskólann. Umsjón: Magnús Bjarnfreðsson sem einnig er þulur ásamt Höskuldi Þráinssyni pró- fessor. 22.40 Fréttir i dagskrárlok. Stöð 2 17.30 Myndrokk. 17.55 Teiknimyndir. 18.25 Þorparar (Minder) grín- og spennuþáttur. 19.25 Fréttir. 19.50 Dallas, framhaldsþáttur. 20.40 Hinn gjörspillti.(The Wicked, wicked ways) kvikmynd um ævi leikarans og átrúnaðargoðsins Errols Flynn. 23.40 Hungrið (The Hunger), banda- rísk kvikmynd með Catherine Deneuuve og David Bowie í aðal- hlutverkum. 01.00 Dagskrárlok. Utvarp rás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 1 dagsins önn - Börn og um- hverfi þeirra. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 14.00 Miðdegissagan: „Undirbún- ingsárin“, sjálfsævisaga séra Friðriks Friðrikssonar. Þor- steinn Hannesson les (7). 14.30 Norðurlandanótur. Danmörk. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. Í5.20 Landpósturinn. Á Vestfiarða- hringnum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Stjórnendur: Kristín Helgadóttir og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Síðdegistónleikar. a. Klari- nettukvintett í B-dúr op. 34 eftir Carl Maria von Weber. Sabine Meyer og félagar í Kammersveit- inni í Wurttemberg leika. b. Píanólög eftir Igor Stravinskí. Michel Beroff leikur. 17.40 Torgið. Síðdegisþáttur um sam- félagsmál. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Samkeppni og siðferði. Dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson flytur annað erindi sitt. Leiðir áætlunarbúskapur til alræðis? 20.00 Ekkert mál. Bryndís Jónsdóttir og Sigurður Blöndal sjá um þátt fyrir ungt fólk. 20.40 Gömul tónlist. 21.00 Ýmsar hliðar. Þáttur í umsjá Bemharðs Guðmundssonar. 21.30 „Gull í Iófa framtíðar“ Dag- skrá um Svöfu Þórleifsdóttur skólastjóra í aldarminningu henn- ar. Ingibjörg Bergþórsdóttir tók saman. Lesarar: Herdís Ólafsdóttir og Katrín Georgsdóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 í Aðaldalshrauni. Jóhanna Á. Steingrímsdóttir segir frá. (Frá Akureyri) 22.40 Hljóðvarp. Ævar Kjartansson sér um þátt í samvinnu við hlust- endur. 23.10 Djassþáttur. Jón Múli Árna- son. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarp rás n 12.00 Létt tónlist. 13.00 Kliður. Þáttur í umsjá Gunnars Svanbergssonar. 15.00 Nú er lag. Gömul og ný úrvals- lög að hætti hússins. Umsjón: Gunnar Salvarsson. 16.00 Taktar. Stjómandi: Heiðbjört Jóhannsdóttir. 17.00 Erill og ferill. Erna Arnardóttir sér um tónlistarþátt blandaðan spjalli við gesti og hlustendur. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00,10.00, 11.00,12.20,15.00,16.00 og 17.00. Svæðisútvarp virka daga vik- unnar. 17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Ak- ureyri og nágrenni - FM 96,5 Héðan og þaðan Umsjón: Gísli Sigurgeirsson. Fjallað um sveitar- stjórnarmál og önnur stjórnmál. Bylgjan 12.00 Á hádegismarkaði með Jó- hönnu Harðardóttur. Jóhanna leikur létta tónlist, spjallar um neytendamál og stýrir flóamark- aði kl. 13.20. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00 Pétur Steinn á réttri bylgju- lengd. Pétur spilar og spjallar við hlustendur og tónlistarmenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík siðdegis. Hallgrímur leikur tónlist, lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólk sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00 og 19.00. 19.00 Þorsteinn Vilhjálmsson í kvöld. Þorsteinn leikur létta tón- list og kannar hvað er á boðstólum í kvikmyndahúsum, leikhúsum, veitingahúsum og víðar í næturlíf- inu. 21.00 Vilborg Halldórsdóttir spilar og spjallar. Vilborg sníður dag- skrána við hæfi unglinga á öllum aldri, tónlistin er í góðu lagi og gestimir líka. 23.00 Vökulok. Fréttamenn Bylgj- unnar ljúka dagskránni með fréttatengdu efni og ljúfri tónlist. * V\r-T g O /V-'5 Suðvestlæg átt víðast hvar á landinu, strekkingur og skúrir og síðar slyddu- él á vestanvcrðu landinu en hægari vindur og víða léttskýjað á austan- verðu landinu. Hiti 1 -5 stig. Veðrið Akureyri skýjað 3 Egilsstaðir léttskýjað 5 Galtarviti rigning 4 Hjarðarnes léttskýjað 5 Keflavíkurflugvöllur skúr 5 Kirkjubæjarklaustur rigning 3 Raufarhöfn léttskýjað 1 Reykjavík skúr 5 Sauðárkrókur skýjað 3 Vestmannaeyjar rigning 6 Útlönd kl. 6 i morgun: Bergen skýjað 8 Helsinki þoka 6 Ka upmannahöfn þokumóða 9 Osló þoka 9 Stokkhólmur þokumóða 7 Þórshöfn skúr 7 Útlönd kl. 18 í gær: Aþena skúr 19 Amsterdam þokumóða 16 Aþena skýjað 15 Barcelona þokumóða 18 (Costa Brava) Berlín heiðskírt 17 Chicagó skýjað 7 Feneyjar þokumóða 15 (Rimini/Lignano) Frankfurt hálfskýjað 16 Glasgow úrkoma 10 Hamborg mistur 16 London rigning 17 Ix>s Angeles heiðskírt 26 Luxemburg skýjað 17 Madrid skruggur 15 Malaga skýjað 21 (Costa Del Sol) Mallorca léttskýjað 21 (Ibiza) Montreal rigning 17 New York þokumóða 19 Nuuk snjókoma -3 París skýjað 19 Róm þokumóða 20 Vín léttskýjað 12 Winnipeg alskýjað 5 Valencia skýjað 21 Gengið Gengisskráning nr. 195-15. október 1986 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 40,160 40,280 40,520 Pund 57,650 57,822 58,420 Kan. dollar 28,954 29,040 29,213 Dönsk kr. 5,3852 5,4013 5,2898 Norsk kr. 5,5161 5,5326 5,4924 Sænsk kr. 5,8916 5,9092 5,8551 Fi. mark 8,3035 8,3282 8,2483 Fra. franki 6,1937 6,2122 6,0855 Belg. franki 0,9762 0,9792 0,9625 Sviss. franki 24,8054 24,8796 24,6173 Holl. gyllini 17,9510 18,0046 17,6519 Vþ. mark 20,2880 20,3486 19,9576 ít. líra 0,02931 0,02939 0,02885 Austurr. sch. 2,8845 2,8932 2,8362 Port. escudo 0,2760 0,2768 0,2766 Spá. peseti 0,3059 0,3069 0,3025 Japansktyen 0,26058 0,26136 0,26320 írskt pund 55,140 55,304 54,635 SDR 48,9774 49,1237 49,0774 ECU 42,2262 42,3524 41,6768 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. SMIÐJUKAFFI ** PIZZERIA Opið allar nætur Opið sunnudag til fimmtu- dags frá kl. 18.00 til 04.00 íöstudag og laugardag frá kl. 18.00 tiT05.00. SMIÐJUKAFFI, Smiðjuvegi 14 D, Kópavogi, sími 72177.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.