Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1986, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1986, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 31. OKTÓBER 1986. 11 AFMÆLIS VEIZLA rmali • da8 fmsli 1 <lus ISANIH'r rmtt’l' i ll<'s ?1 Góðir íslendingar Veitingahúsið Sprengisandur er EINS ÁRS þessa helgi 2. nóv. 1986 TIL HAMINGJU SPRENGISANDUR A, DAG- U* /_A M J ; 2. nóv. 1985 SPRENGISANDUR . 1985 EINS ÁRS 2. nov. 1986 AFMÆLIS TILBOÐ KR. 159,00 HAMBORGARI FRANSKAR OG KOK N EÐA 2 KJÚKLINGABITAR FRANSKAR OG KÓK Xr SUNNUDAGUR LAUGARDAGUR nn, Allir matargestir FLUGELDASYNING •& . ,R ^ tii BOÐSMIÐA Laugardagskvöld kl. 22.00 0R Á MÁLTÍÐ A;' ,n aKAR^ u í kaupbæti, í tilefni Þú ert alltaf velkominn á SPRENGISAND ^ \ 1 \ (AamíaA k \ \\U*aS dagsins sprengisandur feJI) VEITINGAHUS Bústaðavegi 153. Simi 688088. Fréttir Ómerktir lögreglumenn í umferðarátaki: Lögreglumenn eiga að vera einkenndir við störf „Það er tvímælalaust gert ráð fyrir því í lögum að lögreglumenn séu ein- kenndir við störf,“ sagði Stefán Már Stefánsson, prófessor við lagadeild Háskóla Islands. Lögreglumenn um land allt eru nú ákveðinn tíma dagsins á ómerktum bifreiðum og sumir hveijir óeinkennis- klæddir við störf. Ástæðan er sú að nú stendur yfir umferðarátak til að tryggja það að ökumenn fari varlega við gatnamót. Talið er að betur gangi að ná til fólks, sem ekki fer rétt að í umferðinni, með því að lögreglumenn séu ekki sýnilegir fólki. „Samkvæmt 34. grein laga um meðferð opinberra mála er hlutverk lögreglumanna að halda uppi lögum og reglu, greiða götu manna, stemma stigu við ólög- legri hegðun og vinna að uppljóstrun brota. Þetta gefur lögreglunni býsna víðtækar heimildir þannig að þótt ómerktur og óeinkennisklæddur lög- reglumaður tilkynni umferðarlaga- brot tiltekins ökumanns en einkennis- klæddur lögreglumaður á merktri bifreið stöðvi sama ökumann fyrir brotið er fátt í lögum sem bannar slíkt athæfi. Hins vegar verður að vera sanngjamt hlutfall á milli lögregluað- Martin Berkofsky píanóleikari. Berkofsky styrkir Tónlistarhús í Reykjavík Martin Berkofsky píanóleikara, sem búsettur er á Islandi, var afar vel fagn- að í lok tónleika sem hann hélt við Harvard háskóla til styrktar Tónlist- arhúsi í Reykjavík. Kölluðu áheyrend- ur hann fram i tvígang. Tónleikamir vom haldnir þann 19. október síðastliðinn og flutti Berkof- sky eingöngu verk eftir Franz Liszt, í 100 ára minningu tónskáldsins. Við upphaf þeirra minntist Berkofsky einnig Jearis-Pierre Jacquillat, hljóm- sveitarstjóra sem lést af slysförum í Frakklandi í sumar. I samkvæmi, sem haldið var Berkof- sky til heiðurs, fluttu þau Marshall Brement, fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna, og Pamela, kona hans, ávörp og báru mikið lof á lista- manninn fyrir fómfysi hans og list- gáfur. „íslendingar em með afbrigðum músíkölsk þjóð,“ sagði Marshall Bre- ment og neíridi sem dæmi að í 15.000 manna bæ eins og Akureyri væm 600 tónlistamemendur. Ármann Öm Ármannsson, formaður samtaka um Tónlistarhús, gerði sér sérstaka ferð á tónleikana í Harvard og lét þess getið í viðtölum hve mikils Islendingar mætu vinarþel og stuðn- ing Berkofskys. I viðtali sagðist Berkofsky ætla að halda fleiri tónleika í Bandaríkjunum til styrktar Tónlistarhúsinu. Þann 23. október hélt hann tónleika við franska bókasafnið í Boston, ásamt með kam- mersveit, og næsta vor ætlar hann að halda styrktartónleika í Buffalo, New York. Loks hefur komið til tals að hann haldi slíka tónleika í Noregi. „íslenskt tónlistarhús er algjört for- gangsverkefiii. Island er mitt annað föðurland og ég vil gjaman geta orðið því að liðj með þessum hætti.“ -ai gerðar og þeirra hugsanlegu brota sem hún beinist gegn. Ef ástæða er til að ætla að meiri háttar athæfi, andstætt lögum, sé í uppsiglingu þá er auðveld- ara að rökstyðja það að legið sé fyrir manni eða settar fyrir hann einhvers konar gildrur heldur en ef um minni háttar brot er að ræða. Síðan er það auðvitað álitamál hvað er stórt og hvað er lítið brot,“ sagði Stefán Már. - Stefán Már sagði að spumingunni um það hvort tiltekin lögregluaðgerð væri lögleg eða ekki yrði ekki svarað nema að undangenginni rannsókn í hveiju tilviki fyrir sig. „Almenningur getur ekki fengið ömggt svar við því hvort lögregluaðgerðir af þessu tagi séu lögmætar eða ekki.“ -KB Lögreglumenn sitja i bíinum hægra megin á myndinni og fylgjast með öku- mönnum brjóta reglur um stöðvunarskyldu. Lögreglubíllinn er ómerktur eins og myndin sýnir. DV-mynd S VERIÐ VELKOMIN BESTA KJÖTVERÐIÐ. --© KJOTMIÐSTOÐIN Laugalæk 2, Sími 686511 72 NAUT 249,00 kr/kg úrbeinað/pakkað/merkt flokkur UN.I. 72 SVIN 249,00 kr/kg nýtt eða reykt - úrbeinað/pakkað/merkt 7/sLAMB 179,00 kr/kg rúllupylsa fyrir slög maiui Lambalæri................259,00 kr. Lambahryggur.............250,40 kr. Lambaframhryggur...283,40 kr. Lambagrillsneiðar....198,00 kr. Lambasúpukjöt............198,00 kr. Lambaslog................ 38.00 kr. Lambasaltkjöt, valið.288,00 kr. Lambakótelettur....250,40 kr LJrbeinaö lambalæri..438,00 kr. Úrbeinaðir lambahryggir 443.00 kr. Úrbeinaðir lambabógar.. 363,00 kr Lambahakk............ 185.00 kr Kindahakk................175.00 kr. GOTT VERÐ A REYKTU SVÍNAKJÖTI Hamborgarreykt svínalæri..............290.00 kr Hamborgarreyktir svínabógar.............285,00 kr. Hamborgarreyktir svínahryggir...........490,00 kr. Hamborgarreyktir svínahnakkar, úrbeinaðir 477,00 kr. Bajonskinka (úrbeinað læri).......351,00 kr. Sænsk skinka (eftir pöntun)....... 290,00 kr. Úrbeinaður hamborgarhryggur (samkv. danskri aðferð). 830,00 kr. LUXUSKASSI 20,2 kg á 7.500 kr. Innihald: 3 kg kjúklingar 1 kg nautasnitsel 3 kg nautagúilas 3 kg svínakótelettur 21: kg svínahamborgarhryggur 2 kg lambagrillsteiksneiðar 3 kg svínabógsteiksneiðar 1 kg svínahamborgarkótelettur 1,7 kg London lamb 20,2 kg. URVALS NAUTAKJÖT Opið alla föstudaga til kl. 20 og laugardaga 07-16.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.