Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1986, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 31. OKTÓBER 1986.
41
Bridge
Sveit Jóns Hjaltasonar sigraöi sveit
Hans Göthe frá Svíþjóö 15—5 í sveita-
keppninni á bridgehátíð 1984. Eftirfar-
andi slemma, sem þeir Jón Ásbjörns-
son og Símon Símonarson náðu, átti
sinn þátt í sigrinum. Símon var með
spil norðurs — Jón suðurs.
NoRtíUH 4.K104 V84 082 *ÁKG1043
Vlsti k Al.'STlJU
AÁ76 AG832
Ó72 V 965
0 KD10975 OG63
+ D5 + 982
SUÐUR + D85 AKDG103 OÁ4 + 76
Norður gaf og sagnir gengu þannig.
Norður Austur Suður Vestur
2 L pass 2 T dobl
3 L pass 4 G pass
5 T pass 6 H p/h
Tveir tíglar Jóns biðsögn og Göthe í
vestur notaði tækifærið til að dobla.
Símon sagði þrjú lauf. Góður sexlitur
og fyrirstaða í hliðarlit. Það gat varla
verið nema í spaða. Jón spurði því um
ása og stökk í sex hjörtu, þegar Símon
átti einn ás.
Göthe spilaöi út spaðaás, síðan
tígulkóng og úrspilið var auövelt fyrir
Jón. Hann drap á tígulás, tók trompin
af mótherjunum. Síðan tvo hæstu í
laufi og átti slagina sem eftir voru,
þegar drottningin féll. Á hinu borðinu
spiluöu Svíamir Svensson og Petterson
f jögur hjörtu.
Skák
Á skákmóti árið 1900 kom þessi
staða upp í skák Pillsbury og Newman,
sem hafði svart og átti leik.
1.—Dfl+! 2.Bgl — Df3 + !! 3.Bxf3
— Bxf3mát.
Vesalings Emma
Slökkviliö Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarijörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúírabifreið sími
22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna
í Reykjavík 31. okt. 6. nóv. er í Lyíja-
búðinni Iðunni og Garðsapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá
kl. 9+8.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Öpið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og
Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga
frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl.
10-14. Apótekin eru opin til skiptis ann-
an hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýs-
ingar um opnunartíma og vaktþjónustu
apóteka eru gefnar í símsvara Hafnar-
fjarðarapóteks.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartíma búða. Ápótek-
in skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í því apóteki sem sér um
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar í síma 22445.
Nei, ég get ekki ímyndað mér á hvern þú
rakst þegar þú fórst að versla.
Lalli og Lína
HeUsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Tannlæknavakt er í Tanniæknastof-
unni Ármúla 26, laugardag og sunnudag
kl. 10-11.
Læknax
Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og
næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu-
daga, sími 21230. Á laugardögum og
helgidögum eru læknastofur lokaðar en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspítalans, simi 21230. Upplýsingar
um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (sími 696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 27011.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama
húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk-
namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar
hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið-
inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í
síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.
30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Afla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspítali. Alla daga frá kl.
15.30- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: AHa virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kf. 15-17.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir laugardaginn 1. nóvember.
Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.):
Þú ert metnaðarfullur og ætlar þér eitthvað. Ofgerðu ekki
sjálfum þér því þú gætir orðið fyrir miklum vonbrigðum.
Reyndu að njóta þess að vera bara heima í kvöld.
Fiskarnir (20. febr.-20. mars):
Ef þú ert úti að vinna færðu frábært tækifæri til þess að
hafa áhrif á eitthvað sérstakt eftir hádegi. Það gæti þýtt
meiri laun. Kvöldið verður fullt af rómantík.
Hrúturinn (21. mars-20. apríl):
Skipulagningin er í fínu standi en þú mátt búast við smávon-
brigðum. Það væri vingjarnlegt af þér að eyða meiri tíma
með einhverjum sem hefur verið lasinn.
Nautið (21. apríl-21. maí):
Hjálpaðu þeim sem eru hjálpar þurfi en ekki þeim sem eru
bara latir. Þér gengur vel og gerir góð kaup ef þú ferð út
að versla.
Tvíburarnir (22. maí-21. júní):
Ef þú ert í einhverjum vandræðum með yngri persónu,
reyndu að sjá önnur sjónarmið heldur en þín eigin. Þú færð
góðar fréttir af velgengni viðskiptafélaga þíns.
Krabbinn (22. júní-23. júií):
Farðu vel með heilsuna. Þér gengi betur ef þú hugsaðir
dálítið meira um sjálfan þig og hættir að hafa áhyggjur af
öðrum. Þú nytir þín vel ef þú leystir þig frá öllum kröfum
í kvöld.
Ljónið (24. júlí-23. ágúst):
Það virðist sem ný persóna sé á leiðinni inn í vinahring
þinn. Það er ekki víst að öðrum meðlimum líki þetta og þú
kemst fljótlega að ástæðunni.
Meyjan (24. ágúst-23. sept.):
Þú virðist vera í stríðsskapi og ert tilbúinn til þess að rífast
við hvem sem er. Það væri ánægjulegt fyrir þig að eyða
kvöldinu huggulega með einhverjum sem skilur þig.
Vogin (24. sept.-23. okt.):
Hafðu kontról á öllu í vinnunni. jafnvel hinu smæsta, því
annars geta komið upp leiðinlegt atvik. Óvæntur gestur lífg-
ar upp á kvöldið þannig að þér leiðist ekki.
Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.):
Þú hefur frábæra hugmynd í ákveðnu máli, svo vertu ekki
hræddur við að tala. Þú kemst að því að það verða margir
samvinnuþýðir. Dagurinn hentar til lögfræðilegra starfa.
Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.):
Gerðu sem mest úr einhverjum nothæfum upplýsingum. Ný
persóna er að reyna að komast í kynni við þig.
Steingeitin (21. des.-20. jan.):
Dagurinn hentar vel til alls konar hópvinnu. Það gengur
vel. Hugmyndir þínar 1 ástarmálum eru réttar.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri,
sími 22445. Keflavík simi 2039. Hafnar-
fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími
615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt-
jarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími
41580, eftir kl. 18 og um helgar sími
41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík,
sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna-
eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður,
sími 53445.
Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavikur
Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a, sími 27155.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími 36270.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi, Gerðu-
bergi 3 5, símar 79122 og 79138.
Opnunartími ofangreindra safna er:
mán. föst. kl. 9 21, sept. apríl einnig opið á
laugardögum kl. 13-16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, sími 27640.
Opnunartími: mán. föst. kl. 16 19.
Lestrarsalur aðalsafns, Þingholtsstræti 27,
sími 27029.
Opnunartími: mán föst. kl. 13-19, sept.
apríl, einnig opið á laugardögum kl. 13-19.
Bókabílar, bækistöð í Bústaðasafni, sími
36270.
Bókin heim, Sólheimasafni, sími 83780.
Heimsendingaþjónusta fyrh fatlaða og aldr-
aða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10-12.
Sérútlán, aðalsafni, Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnun-
um.
Sögustundir fyrir börn á aldrinum 3-6
ára. Aðalsafni: þriðjud. kl. 14-15, Bústaða-
safni og Sólheimasafni: miðvikud. kl. 10 11
og Borgarbókasafninu í Gerðubergi:
fimmtud. kl. 14-15.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunartími
safnsins er á þriðjudögum, fimmtudögum,
laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið
er opið þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga
kl. 13.30 16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið dag-
lega frá kl. 13.30 16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug-
ardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýningar-
salir í kjallara: alla daga kl. 14 19. Bókasafn:
mánudaga til laugardaga kl. 13 19. Sunnu-
daga 14 17.
Krossgáta
Lárétt: 1 smán, 7 hætta, 8 skriðdýr, 9
fas, 10 óhreininda, 12 harða, 15 tóman,
17 drykkur, 18 spilum, 19 vond, 20 keyr,
21 lífíræði,
Lóðrétt: 1 blása, 2 miskunn, 3 stunda, 4
ránni, 5 vesöl, 6 píla, 8 hlifðum, 11
mylsnu, 13 áflog, 14 karldýr, 16 leiði, 18
forfeður.
1 1 r- y— H l
J 1 7T“
9 1 í°
tZ 7T“ 19-
Ib'' — !b 17-
L 19
20 J 1 , i
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 þrá, 4 þóf, 8 væmið, 9 öl, 10 ís,
11 ólata, 13 lita, 15 nuð, 16 ítalska, 19
kál, 21 daun, 23 trúan, 24 lá
Lóðrétt: 1 þvílíkt, 2 ræsi, 3 ámóta, 4 þil,
5 óð, 6 fötu, 7 hlaða, 12 ansa, 14 alda,
17 tár, 18 kul, 20 lú, 22 ná.