Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1986, Blaðsíða 12
12
FÖSTUDAGUR 31. OKTÓBER 1986.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Bárugötu 5, risi, þingl. eigandi Þóra Árnadóttir, fer fram á eign-
inni sjálfri mánud. 3. nóv. '86 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru Baldur
Guðlaugsson hrl., Hafsteinn Sigurðsson hrl„ Landsbanki Islands og Helgi
V. Jónsson hrl.
______________________Borgarfógetaembaettið i Reykjavík
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Hringbraut 119, 0414, þingl. eigandi Steintak h.f., fer fram á
eigninni sjálfri mánud. 3. nóv.'86 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Sigurður
H. Guðjónsson hdl.
Borgarfógetaembættið i Reykjavík
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Hringbraut 119, 0402, þingl. eigandi Steintak h.f., fer fram á
eigninni sjálfri mánud. 3. nóv. '86 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur eru Guðjón
Ármann Jónsson hdl., Sigurður H. Guðjónsson hdl. og Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík
Neytendur
Það er mjög áríðandi í mikilli umferð að allir gefi stefnuljós.
í umferðinni:
Til hvers þarf ég
að gefa stefnuljós?
Það em svo ótal margir aðrir sem gera það ekki
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Hringbrauut 119, 0412, talinn eigandí Einar A. Jóhannesson,
fer fram á eigninni sjálfri mánud. 3. nóv. '86 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur
eru Friðjón Órn Friðjónsson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Sigurður H.
Guðjónsson hdl. og Veðdeild Landsbanka Islands.
___________________Borgarfógetaembættið i Reykjavik
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Kaplaskjólsvegi 29, hl„ þingl. eigandi Magnús Ólafsson, fer
frarr) á eigninni sjálfri mánud. 3. nóv.'86 kl. 15.15. Uppboðsbeiðendur eru
Ólafur Thoroddsen hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík.
___________________Borgarfógetaembættið i Reykjavík
Mikið hefur verið rætt um stefhu-
ljósanotkun á undanfomum árum.
Sífellt em ökumenn minntir á að nota
stefnuljós. En til hvers í ósköpunum?
Er nokkur þörf á að nota þau? Það
kostar aukahreyfingu handarinnar í
hvert sinn áður en beygt er. Auk þess
eyða ljósin rafinagni og perumar
slitna. Hvað kemur það svo sem öðrum
við hvert ég ætla?
Em ofangreind rök nægjanleg til
þess að við notum ekki stefhuljós?
Varla. Þó mætti ætla að sumir hefðu
eitthvað álíka í huga, þegar þeir aka
um borg og bí, án þess að gefa stefnu-
ljós til vinstri eða hægri. Ert þú í þeim
hópi?
í umsjá
Bindindisfélags
ökumanna
Stefhuljósanotkun er spuming um
vana, að venja sig á að gefa þau „tím-
anlega“ áður en beygt er. Það er erfitt
fyrst, en svo þegar þú hefur vanist því
er þetta sjálfeagður hlutur. Hefúr þú
ekki orðið fyrir því, ökumaður góður,
að reiðast, eða verða pirraður, vegna
þess að annar ökumaður beygði án
þess að gefa stefnuljós og það olli þér
óþægingum, eða jafnvel hættu? Ég hef
að minnsta kosti orðið fyrir því nokkr-
um sinnum of oft. Reiður eða pirraður
ökumaður getur verið hættulegur í
umferðinni. Hann getur tekið áhættu
í umferðinni, vegna reiðinnar, sem
hann hefði annars ekki gert. Það
könnumst við öll við.
Það að gefa ekki stefhuljós, getur
því valdið tvöfaldri hættu. Stuðlum
að auknu umferðaröryggi og notum
stefiiuljósin, notum þau „RETT“ og
gefum þau tímanlega. Það eykur um-
ferðarmenningu okkar Frónbúa og
ekki mun af veita, Stöndum saman.
-EG
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Njálsgötu 62, risi, þingl. eigandi Tómas Magnús Tómasson,
fer fram á eigninni sjálfri mánud. 3. nóv.’86 kl. 15.45. Uppboðsbeíðendur
eru Gjaldheimtan í Reykjavík og Sveinn H. Valdimarsson hrl.
___________________Borgarfógetaembættið I Reykjavik
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á fasteigninni Reykási 22, 2.t.v„ talinn eigandi Gylfi Magn-
ús Einarsson, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 3. nóv. '86 kl. 10.45.
Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykajvík og Veðdeild Landsbanka
Islands. '
Borgarfógetaembættið i Reykjavík
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á fasteigninní Reykási 22, 3.t.v„ talinn eigandi Lúðvík
Bjarnason, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 3. nóv.'86 kl. 10.30. Uppboðs-
beiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og Sigurður G. Guðjónsson hdl.
________________Borgarfógetaembættið í Reykjavík
Nauðungaruppboð
Að kröfu ýmissa lögmanna, innheimtumanns ríkissjóðs og tollgæslunnar í
Keflavík verða eftirtaldir lausafjármunir seldir á nauðungaruppboði sem fram
fer 7. nóvember næstkomandi kl. 16.00 við tollvörugeymslu Suðumesja,
Hafnargötu 90, Keflavík:
Bifreiðirnar Ö-93, Ö-195, Ö-283, Ö-426, Ó-1175, Ö-1455, Ö-1727,
Ö-2683, Ö-3002, Ö-3139, Ö-3217, Ö-3279, Ö-3515, Ö-3863, Ö-4577,
Ö-4586, Ö-4594, 0-4610, Ö-4878, Ö-5199, Ö-5467, Ö-5633, Ö-6007,
Ö-6279, Ö-6370, Ö-7012, Ö-7033, Ö-7568, Ö-7579, Ö-7724, Ö-8007,
Ö-8123, Ö-8157, Ö-8429, Ö-8489, Ö-8645, Ó-8871, Ó-9339, Ö-9392,
Ö-9401, Ö-9552, ÖT-35, G-19615, Y-3701, R-27286.
Ennfremur verður selt: Byggingarkrani Kröel KS-44 árg. 1976, litsjónvarp,
myndbandstæki, hljómflutningstæki, saumavélar, saumavélalampar, fataefni,
vinnusloppar, Electrolux frystiskápur, ísskápar og ýmiss óafgreiddur tollvarn-
ingur.
Uppboðshaldarinn í Keflavík,
Grindavik, Njarðvík
______________________________________og Gullbringusýslu.
Dollaraseðill
í morgunmat
Ýmislegt er til gamans gert í við-
skiptaheiminum til þess að auka
söluna. Nýjasta nýtt er að dollaraseðli
hefitr verið stungið í tuttugasta hvem
pakka af hafrahringjum.
Ekki er leyfilegt að hafa eitthvað í
kaupbæti nema það sé „óverulegur
hluti af kaupverði vörunnar". Dollara-
seðillinn er nærri því helmingur af
kaupverði hafrahringjapakkans,
gengi dollarans er rúmlega 40 kr. og
kassinn kostaði 76 kr.
Gaman væri að frétta ef því ef ein-
hver hefur fimdið dollaraseðil í
morgunmatnum sínum.
-A.BJ.
Hollenskar
eplaskrfur
Alltaf er gaman að bjóða upp á eit-
hvað nýtt þegar gesti ber að garði.
Hér bjóðum við upp á mjög skemmti-
legan og ódýran þjóðarétt sem kemur
frá Hollandi og er mjög vinsæll þar á
borðum sem eftirréttur.
200 g hveiti
200 g sykur
2/i tsk. kanill
5 stk. epli, rauð eða græn
4 dl pilsner
Hrærið saman hveiti og pilsner. Látið
standa í 3 klst. Eplin afhýdd og kjama-
skorin í 1 sm þykkar sneiðar. Sykrin-
um og kamlnum stráð á skífúmar
beggja vegna. Dýfið skífunum í deigið,
steikið í jurtaolíu í potti við 375°F í
3-4 mín. Haldið kökunum heitum þar
til þær eru bomar fram.
Okkur reiknast til að hráefni kosti
innan við 80 kr. -BB
Gaman væri að heyra af þeim sem
fengiö hafa þennan tuttugasta pakka
sem í er að finna dollaraseðil.
DV-mynd Bjamleifur Bjarnleifsson