Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1986, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1986, Blaðsíða 31
LONDON 1. (1 ) EVERY LOSER WINS Nick Berry 2. (4) IN THE ARMY NOW Status Qou 3. (3) ALL I ASK OF YOU Cliff Richard & Sara Bright- man 4. ( 6 ) WALK LIKE AN EGYPTIAN Bangles 5. (2) TRUE BLUE Madonna 6. (5) YOU CAN CALL ME AL Paul Simon 7. (37) TAKE MY BREATH AWAY Berlin 8. (10) MIDAS TOUCH Midnight Star 9. (8) SUBURBIA Pet Shop Boys 10. (14) DON'T GET ME WRONG Pretenders NEW YORK 1. (1 ) TRUE COLORS Cyndi Lauper 2. (2) TYPICAL MALE Tina Turner 3. (4) I DIDN'T MEAN TO TURN YOU ON Robert Palmer 4. (6) AMANDA Boston 5. (9) HUMAN Human League 6. (13) TRUE BLUE Madonna 7. (3) WHEN I THINK OF YOU Janet Jackson 8. (10) SWEET LOVE Anita Baker 9. (15) TAKE ME HOME TONIGHT Eddie Money 10. (8) ALL CRIED OUT Lisa Lisa & Cult Jam With Full Force Bretland (LP-plötur ísland (LP-plötur 1. (- ) TRUE STORIES..........Talking Heads 2. ( 2 ) SCOUNDREL DAYS...............A-Ha 3. (1) ÞETTA ER NÁTTÚRLEGA BILUN Hinir & þessir 4. ( 4 ) GRACELAND...............Paul Simon 5. (- ) BREAK EVERY RULE.........Tina Turner 6. (- ) LIVERPOOL...Frankie GoesTo Hollywood 7. (6) Fore!...........Huey Lewis & The News 8. (Al) TOP GUN..................Úr kvikmynd 9. (7) REVENGE..................Eurythmics 10.(3) TRUE BLUE...................Madonna Bandaríkin (LP-plötur 1. (1 ) MOSCOW MOSCOW Strax 2. (2) RAIN OR SHINE Five Star 3. (3) TRUE BLUE Madonna 4. (5) (I JUST) DIED IN YOUR ARMS Cutting Crew 5. (28) IN THE ARMY NOW Status Quo 6. (4) TRUE COLORS Cyndi Lauper 7. (9) l’VE BEEN LOSING YOU A-Ha 8. (8) EASY LADY Spagna 9. (34) Hl Hl Hl Sandra 10. (26) NOTORIUS Duran Duran. 1.-2. (1 ) MOSCOW MOSCOW Strax 1.-2. (2) IN THE ARMY NOW Status Quo 3. (8) SUBURBIA Pet Shop Boys 4. (26) WALK LIKE AN EGYPTIAN Bangles 5. (12) DON'T GET ME WRONG Pretenders 6. (9) TRUE COLORS Cyndi Lauper 7. (7) l'VE BEEN LOSING YOU A-Ha 8. (5) TRUE BLUE Madonna 9. (3) YOU CAN CALL ME AL Paul Simon 10. (10) WILD WILD LIFE Talking Heads FÖSTUDAGUR 31. OKTÓBER 1986. Paul Young - staddur milli tveggja elda. Talking Heads - sannar sögur heilla landann. fyrir bí landsins, hvaða sjúkdómar hrjá þá og síðan mætti komment- era á líðan þeirra við og við. Þetta myndi tvímælalaust þjappa þjóðinni betur saman, menn tækju meiri þátt í þjáningum hver annars að maður tali nú ekki um hvílík óþijótandi gull- náma þetta væri fyrir fjölmiðla að vinna úr. Gúrkutíðin væri alveg úr sögunni. Þá er bilunum á íslandslistanum lokið í bili og sannar sög- ur teknar við. Talking Heads taka sem sagt listann með trompi og fleiri nýliðar fara beint inn á listann, Tina Tumer og Frankie Comes From Liverpool. Af þeim sem fyrir voru á list- anum eru það aðeins A-Ha og Paul Simon sem standa af sér áhlaup nýgræðinganna. Það er trú mín að þessar hræringar séu aðeins fyrirboði um það sem koma skal fram að jólum. -SþS- 1. (3 )THIRD STAGE..................Boston 2. (1 ) SLIPPERY WHEN WET...........Bon Jovi 3. (2) FORE!...........Huey Lewis & The News 4. ( 4 ) TOP GUN.................Úr kvikmynd 5. ( 6 ) BREAK EVERY RULE........Tina Turner 6. (7) BACK IN THE HIGHLIFE...Steve Winwood 7. ( 5 ) DANCING ON THE CEILING..Lionel Richie 8. (13) TRUE COLORS..............Cyndi Lauper 9. (8) RAISING HELL..............Run-D.M.C. 10. ( 9 ) TRUE BLUE.................Madonna 1. (1 ) GRACELAND...............Paul Simon 2. ( 4 ) TRUE BLUE................Madonna 3. (3) SILK AND STEEL.............Five Star 4. (- ) BETWEEN TWO FIRES.......Paul Young 5. (— ) LIVERPOOL...Frankie Goes To Hollywood 6. (2) SCOUNDREL DAYS................A-Ha 7. (6) THE CHART.............Hinir&þessir 8. (13) TOP GUN................Úrkvikmynd 9. (- ) WHIPLASH SMILE............Billy Idol 10.(5 )REVENGE.................Eurythmics Sú óvenjulega staða kemur þessa vikuna upp á lista rásar tvö að tvö lög eru jöfn í efsta sætinu. Það er topplag síðustu viku með Strax og lagið sem var í öðru sætinu með Status Quo. Þessi tvö lög fá hins vegar harða samkeppni í næstu viku þvi þrjú næstu lög eru í mikilli upp- sveiflu, lög Pet shop Boys, Bangles og Pretenders. Þrjú efstu sæti Bylgjulistans eru óbreytt frá því í síðustu viku en Cutting Crew og sérstaklega Status Quo eru tilbúin í slaginn í næstu viku. í London tekst Nick Berry að halda toppnum enn eina vikuna en ég held að óhætt sé að spá Status Quo efsta sætinu í næstu viku. Berlin verður einnig við toppinn enda verið að sýna Top Gun í Bretlandi um þessar mundir. Cyndi Lauper situr sem fastast í efsta sæt- inu vestra en Boston, Human League og Madonna bíða óþreyju- full eftir að hún láti undan síga. Sérstaklega er Madonna á mikilli siglingu og gæti allt eins stokkið á toppinn í næstu viku. -SþS- Nick Berry - verður ekki haggaö á toppnum. Gúrkutíðin Sumar fréttir hafa meiri áhrif á fólk en aðrar; hvaða frétt- ir þetta eru fer eftir því hvemig fólk er þenkjandi, gott ef ekki innræti fólks hefur eitthvað með þetta að gera. Eina frétt las ég á dögunum sem snart mig sérstaklega, tvímæla- laust ein af stórfréttum ársins: „Ava Gardner með lungna- bólgu“. Mig rak- í rogastans og lá við að mér sortnaði fyrir augum stundarkom. Gat það verið að þessi geðþekka og greindarlega leikkona lægi fyrir dauðanum, haldin þessum hræðilega og sjaldgæfa djúkdómi, lungnabólgu? Við nánari lestur fréttarinnar róaðist ég nokkuð því þar var fullyrt eftir læknum frúarinnar að hún væri á batavegi og yrði útskrifúð innan tíðar. Svona fréttir em auðvitað alltof sjaldgæfar í fjöl- miðlum yfirleitt, ég sé fyrir mér fasta dálka í blöðunum þar sem greint er frá nýinnskrifuðum sjúklingum á sjúkrahúsum Boston - á toppinn á þremur vikum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.