Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1986, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1986, Blaðsíða 34
46 FÖSTUDAGUR 31. OKTÓBER 1986. BÍÓHélul Frumsýnir eina skemmtilegustu mynd ársins 1986 Stórvandræði í Litlu Kína (Big Trouble in Little China) fKk Bartwt'í « »«wn« wriaa tniBbtt foo'ro ia for tome wrtoia tun. Þá er hún komin þessi stór- skemmtilega mynd sem svo margir hafa beðið eftir. Big Trouble In Little China er í senn grín-, karate-, spennu- og ævintýramynd full af tæknibrell- um og gerð af hinum frábæra leikstjóra John Carpenter. Það má með sanni segja að hér sé á ferðinni mynd sem er allt í senn: góð grínmynd, góð karatemynd og góð spennu- og ævintýramynd. Aðalhlutverk: Kurt Russel, Kim Cattrall, Dennis Dun, James Hong. Sérstök myndræn áhrif: Richard Edlund Framleiðendur: Paul Monash, Keith Barish. Leikstjóri: John Carpenter. Myndin er i Dolby Stereo og sýnd í 4ra rása Starscope. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. í svaka klemmu Aðalhlutverk: Danny De Vito, Bette Midler. Leikstjórar: Jim Abrahams. David Zucker, Jerry Zucker (Airplane). Sýnd kl, 5, 7, 9 og 11. Á bakvakt Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Mona Lisa ★★★★ D.V. Mbl. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 9. Lögregluskólinn 3 Aftur í þjálfun Sýnd kl. 5. Eftir miðnætti ★★★ Mbl. ★★★ Helgarp. Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11. Á bláþræði (The Park is Mine) Hér kemur hreint þrælspennandi og jafnframt frábær spennumynd gerð af 20th Century Fox. Aðalhlutverk: Tommy Lee Jones Helen Shaver Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 7 og 11. ÍSLENSKA ÖPERAN 3(!JrovatoF£ Laugardag 1. nóvember kl. 20. Uppselt. Allra siðasta sýning. Miðasala opin kl. 15-19. Simi 11475. Miðapantanir frá kl. 10-19 virka daga, simi 11475. KREDITKOHT Sími 18936 Með dauðann á hælunum (8 Million Ways to Die) Man Scudder (Jeff Bridges) er fyrrum fikniefnalögregla sem á erfitt með að segja skilið við bar- áttuna gegn glæpum og misrétti. Hann reynir að hjálpa ungri og fallegri vændiskonu en áður en það tekst finnst hún myrt. Með aðstoð annarrar gleðikonu hefst lifshættuleg leit að kaldrifjuðum morðingja. Hörkuspennandi hasarmynd með stórleikurum: Jeff Bridges, Rosanna Arquette, Alexandra Paul og Andy Garcia. Leikstjóri: er Hal Ashby (Coming Home, The Last Detail, Shampoo, Being There, The Landlord). Kvikmyndir Ashbys hafa hlotið 24 útnefningar til óskarsverðlauna. Myndin er gerð eftir samnefndri sögu Lawrence Block en höf- undar kvikmyndahandrits eru Oliver Stone og David Lee Hen- ry. Stone hefur m.a. skrifað handritin að Midnight Express, Scarface og Year of the Dragon. Henry hefur skrifað margar met- sölubækur og má þar m.a. nefna Nails, King of the White Lady og The Evil That Men Do. Nokkur ummæli: „Myndin er rafmögnuð af spennu, óútreiknanleg og hrífandi." Dennis Cunningham (WCBS/TV) „Rosanna Arquette kemur á óvart með öguðum leik. Sjáið þessa mynd - treystið okkur." Jay Maeder, New York Daily News. A-salur. Sýnd kl. 6, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. Krossgötur (Crossroads) tugene Martone (Ralph Macc- hio úr Karate Kid) er nemandi við einn frægasta tóniistarskóla i heimi. Hann ætlar sér að verða góður blúsgítarleikari þótt hann þurfi að hjálpa gömlum svörtum refsifanga að flýja úr fangelsi. Sá gamli þekkir leyndarmálið og lyk- ilinn að blústónlistinni. Stórkost- leg tónlist. Góður leikur. Dularfull mynd. Aðalhlutverk: Ralph Macchio, Joe Seneca, Jamie Gertz, Robert Judd. Tónlist: Ry Codder. Leikstjóri: Walter Hill. Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11. Hækkað verð. Þjóðleikhúsið TOSCA 9. sýning I kvöld kl. 20, uppselt. Ljósgul aðgangskort gilda. Ujjpreisn á Isafirði laugardag kl. 20. sunnudag kl. 20, Miðasala kl. 13.15-20. Sími 11200. Tökum Visa og Eurocard i sima. Salur 1 Frumsýning: Stella í orlofi Eldfjörug islensk gamanmynd í litum. í myndinni leika helstu sfepleikarar landsins, svo sem: Edda Björgvinsdóttir, Þór- hallur Sigurðsson (Laddi), Gestur Einar Jónasson, Bessi Bjarnason, Gísli Rúnar Jóns- son, Sigurður Sigurjónsson, Eggert Þorleifsson og fjöldi annarra frábærra leikara. Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir. Allir i meðferð með Stellu. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Salur 2 Frumsýning á meistaraverki SPIELBERGS Purpuraliturinn Heimsfræg, bandarisk stórmynd sem nú fer sigurför um allan heim. Myndin hlaut 11 tilnefningar til óskarsverðlauna. Engín mynd hefur sópað til sín eins mörgum viðurkenningum frá upphafi. Aðalhlutverk: Whoopi Goldberg. Leikstjóri og framleiðandi: Steven Spielberg. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 9. Hækkað verð. Salur 3 Innrásin frá Mars Ævintýraleg splunkuný banda- risk spennumynd. Bönnuð innan 10 ára. Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. Frumsýning Kærleiks- birnirnir Frábær og gullfalleg, ný, teikni- mynd sem farið hefur sigurför um allan heim. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Aukamynd Jarðarberj atertan Sýnd i sal 2 kl. 5 og 7. Miðaverð kr. 130. TÓMABÍÓ Simi 31182 Frumsýnir Psycho III Þá er hann kominn aftur, hryll- ingurinn sem við höfum beðið eftir því brjálæðingurinn Nor- man Bates er mættur aftur til leiks. Eftir rúma tvo áratugi á geðveikrahæli er hann kænni en nokkru sinni fyrr. Myndin var frumsýnd ijúlí sl. i Bandarikjun- um og fór beint á topp 10 yfir vinsælustu myndirnar þar. Leikstjóri: Anthonv Perkins. Aðalhlutverk: Anthony Perkins, Diana Scarwid. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. í skugga Kilimanjaro Salur A Iskugga Kilimanjaro Ný hörkuspennandi, bandarísk kvikmynd. Hópur bandariskra Ijósmyndara er á ferð á þurrka- svæðum Kenya við rætur Kili- manjaro-fjallsins. Þau hafa að engu aðvaranir um hópa glorsolt- inna baboonapa, sem hafast við á fjallinu, þar til þau sjá að þess- ir apar hafa allt annað og verra i huga en aparnir í sædýrasafninu. Fuglar Hitchcocks komu úr há- loftunum, Ókind Spielbergs úr undirdjúpunum og nýjasti spenningurinn kemur ofan úr Kilimanjaro-fjallinu. Aðalhlutverk: Timothy Bottons, John Rhys Davies. Leikstjóri: Raju Patel. Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. Hækkað verð. Bönnuð börnum innan 16 ára. Salur B Spilad til sigurs Splunkuný unglingamynd um raunir athafnasamra unglinga i Bandaríkjunum I dag. Aðalhlutverk: Danny Jordano, Mary B. Ward, Leon W. Grant. Tónlist flutt af: Phil Collins, Arcadia, Peter Frampton, Sister Sledge, Julian Lenn- on, Loose Ends, Pete Townshend, Henton Battle, OMD, ChrisThompson, Eug- ene Wild. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Dolby Stereo Salur C Aftur til framtíðar Endursýnum þessa frábæru mynd aðeins i nokkra daga. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Urval vid allra hæfi LE/KFÉLAG AKUREYRAR Marblettir eftir hina og þessa. 3. sýning föstudag 31. okt. kl. 20.30. 4. sýning laugardag 1. nóv. kl. 20.30. Barnaleikritið Herra HÚ 11. sýning sunnudag 2. nóv. kl. 15. Slmi 96-24073. Sala aðgangskorta er hafin. IREGNBOGilNN í skjóli nætur Hörku spennumynd um hús- tökumenn I Kaupmannahöfn, baráttu þeirra við lógregluna, kerfið og harðsviraða „leður- jakka"bófa. Mjög svipaðir at- burðir gerðust á Norðurbrú i Kaupmannahöfn nú fyrir skömmu. Aðalhlutverkið leikur vinsælasti poppsöngvari Dana, Kim Lars- en (það var hann sem bauðst til að kaupa húsið og gefa hústöku- fólkinu á Norðurbrú), ásamt Erik Clausenog Birgitte Raaberg. Leikstjóri: Erik Balling. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5.30 og 9. Hanna og systurnar Leikstjóri: Woody Allen. "" Mbl."" Þjóðv.H.P. Sýnd kl. 7.10, 9,10 og 11.10. IssfOPOOHilr Þeir bestu „Besta skemmtimynd ársins til þessa." ★★★ Mbl. Top Gun er ekki ein best sótta myndin i heiminum I dag - held- ur sú best sótta Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. B M X meistaramir Það er hreint ótrúlegt hvað hægt er að gera á þessum hjólum. - Splunkuný mynd, framleidd á þessu ári. Sýnd kl. 3.10 og 5.10. Stundvísi Eldfjörug gamanmynd með John Cleese. "* Mbl. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Hálendingurinn Veisla fyrir augað. Hvert skot og hver sena er uppbyggð og útsett til að ná fram hámarksáhrifum. ★★★★ Mbl. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.15, 5.15 og 11.15. MÁNUDAGSMYNDIR Spennumynd um baráttu við skemmdarverkamenn i London. Aðalhlutverk: Sylvia Sydney Oscar Homolka Leikstjóri: Alfred Hitchcock Sýnd kl. 7.15 og 9.15. Önnur myndin í Hitchcock- veislu. HÁSKÚLABÍÚ Hold og blóð Spennu- og ævintyramynd. Bar- átta um auð og völd þar sem aðeins sá sterki kemst af. „Hún er þrætuepli tveggja keppi- nauta. Til að ná frelsi notar hún sitt eina vopn - líkama sinn..." Aðalhlutverk leika þau Rutger Hauer og Jennifer Jason Leigh sem allir muna eftir er sáu hina vinsælu spennumynd, „Hitcher". ★★★ A.I. Morgunblaðið. Leikstjóri: Paul Verhoeven. Bönnuð börnum. innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Dolby stereo. BÍÓHÚSIÐ Frumsýning: „Hellisbúarnir11 (The Clan of The Cave Bear) Hér kemur hreint bráðskemmtileg og frábærlega vel gerð stórmynd um forfeður okkar á faraldsfæti og um stúlku af kyni nútima- mannsins sem verður að búa um tíma með þeim. Hún er þeim fremri um flest, svo sem vitsmuni og fríðleika, og það þola forfeð- urnir ekki. Myndin er gerð eftir bókinni „The Clan of the cave bear" sem hefur verið á lista í Bandaríkjunum sem best selda bókin i 3 ár. Aðalhlutverk: Daryl Hannah, James Remar, Thomas G. Waites, John Doolittle. Framleiðandi: Gerald Isenberg. Leikstjóri: - Michael Chapman. Dolby stereo. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ Hin sterkari eftir Ágúst Strindberg og Sú veikari eftir Þorgeir Þorgeirsson. 2. sýning föstudag 31. okt. kl. 21.00. Uppselt. 3. sýning sunnudag 2. nóv. kl. 17.00. Upplýsingar um sýningar og miðasölu verða í kjallara Hlaðvarpans, i síma 15185 frá kl. 14-18. LKIKKEIAG REYKJAVlKUR SÍM116620 A&vjjíI.PP mcd lcppíd JD ííólmundur Miðvikudag 5. nóv. kl. 20.30. Laugardag 8. nóv. kl. 20:30. I kvöld kl. 20/30. Uppselt. Sunnudag kl. 20.30. Allra síðustu sýningar. Land míns föður laugardag kl. 20.30, uppselt, föstudag 7. nóv. kl. 20.30, uppselt. Forsala. Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningar til 30. nóv. í sima 16620 virka daga kl. 10-12 og 13-18. Simsala. Handhafar greiðslukorta geta pantað að- göngumiða og greitt fyrir þá með einu símtali. Aðgöngumið- ar eru þá geymdir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasalailðnókl. 14-20.30.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.