Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1986, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1986, Blaðsíða 17
FÖSTUDAGUR 31. OKTÓBER 1986. 17 LYFTARAR ATH! Nýtt heimilisfang Eigum til afgreiöslu nú þegarTriikið úrval notaðra raf- magns- og dísillyftara, ennfrefnur snúninga- og hliðarfærslur. Tökum lyftara upp í uppgerðan, leigjum lyftara, flytjum lyftara. Varahluta- og viðgerðaþjónusta. Littu inn - við gerum þér tilboð. Tökum lyftara í umboðssölu. LYFTARASALAN HF. _________________| Vatnagörðum 16, símar 82770-82655. |p lAUSAR STÖÐUR HJÁ 'Ir REYKJAVÍKURBORG Staða forstöðumanns Manntalsskrifstofu Reykjavíkur- borgar hefur verið auglýst laus til umsóknar. Ákveðið hefur verið að framlengja umsóknarfrest til 10. nóv. nk. Nánari upplýsingar um starfið gefur Gunnar Eydal skrifstofustjóri, Austurstræti 16, í síma 18800. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykja- víkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, á sérstökum umsóknareyðublöðum er þar fást. RIKISENDURSKOÐUN sem samkvæmt lögum nr. 12/1986 starfar á vegum Alþingis frá 1. janúar 1987, óskar að ráða til starfa: Endurskoðendur Viðskiptafræðinga Hagfræðing Lögfræðing Fulltrúa Annað skrifstofufólk Umsóknir um störfin ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar Ríkisendurskoð- un, Laugavegi 105, 150 Reykjavík, fyrir 1. desember 1986. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Laugavegi 67, talinn eigandi Oddur Péturs- son og Asta Ólafsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 3. nóv. '86 kl. 15.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan I Reykajvík. Borgarfógetaembættið í Reykjavík Nauðungaruppboð á fasteigninni Laugavegi 76, risi, þingl. eigendur Þórhallur Örn og Baldvin Guðjónssynir, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 3. nóv. '86 kl. 16.15. Upp- boðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Baldur Guðlaugsson hrl„ Klemens Eggertsson hdl., Veðdeild Landsbanka íslands og Brynjólfur Kjart- ansson hrl. Borgarfógetaembættið í Reykjavik Nauðungaruppboð á fasteigninni Laugavegi 24, efstu hæð, þingl. eigandi Róbert E. Glad, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 3. nóv. '86 kl. 16.30. Uppboðsbeiðendur eru Árni Einarsson hdl., Guðmundur Óli Guðmundsson hdl., Haukur Bjamason hdl„ Ásgeir Thoroddsen hdl„ Lúðvík Kaaber hdl„ Árni Guðjónsson hrl„ Egg- ert B. Olafsson hdl„ Gjaldheimtan í Reykjavík, Tryggingastofnun Ríkisins, Útvegsbanki islands, Baldur Guðlaugsson hrl„ Hafsteinn Hafsteinsson hrl. og Jón Ingólfsson hdl. Borgarfógetaembættið i Reykjavík Nauðungaruppboð á fasteigninni Rauðási 14, ibúð merkt 00-01, talinn eigandi Jón Magnús- son, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 3. nóv.'86 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur eru Sigfús Gauti Þórðarson hdl„ SigurðurG. Guðjónsson hdl„ Brandur Brynj- ólfsson hrl., Ólafur Thoroddsen hdl„ Sigríður Thorlacius hdl„ Hafsteinn Sigurðsson hrl„ Eggert B. Ólafsson hdl. og Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarð- arsýslu. ______________________Borgarfógetaembættið í Reykjavík Nauðungaruppboð á fasteigninni Holtsgötu 34, neðri hæð m.m„ þingl. eigandi Bjarnþór Víðis- son og Kolbrún Jónsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 3. nóv. '86 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Sigurður G. Guðjónsson hdl. Borgarfógetaembættið í Reykjavík Nauðungaruppboð á fasteigninni Reykjafold 6, þingl. eigandi Guðbjörn Eiríksson, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 3. nóv.'86 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Jón Magnús- son hdl. Opið til kl. 20 í kvöld Nýkomin þýsk Matvörumarkaður 1. hæð - Rafdeild 2. hæð - Húsgagnadeild 2. og 3. hæð - Gjafa- og búsáhaldadeild 2. hæð - Ritfangadeild 2. hæð - Munið JL-grillið Sérverslanir í JL-portinu Opið frá kl. 9-16 laugardag leður- sófasett AA-deildanna í Háskólabíói sunnudag 2. nóvember klukkan 14. AA-deildirnar á Reykjavíkursvæöinu efna til opins kynningarfundar í Háskólabíói sunnudag- inn 2. nóvember klukkan 14.00. Til þessa fundar er öllum boðið sem áhuga hafa á að kynna sér starfsemi AA-samtakanna. AA-samtökin eru fastlega þeirrar skoðunar að margir eigi brýnt erindi við samtökin; fólk sem verður að koma úr felum og takast á við áfengis- sýkina á hreinskilinn og opinskáan hátt. Fundurinn á sunnudag er framlag AA-samtak- anna til frekari upplýsingamiðlunar um baráttuna gegn áfengisvandanum og er skorað á alla þá sem erindi eiga við samtökin eða þau eiga er- indi við að koma á fundinn. Slíkt skaöar engan en getur mörgum hjálpað. Borgarfógetaembættið i Reykjavik

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.