Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1986, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1986, Qupperneq 6
6 MÁNÚDAGUR 22. DESEMBER 1986. Atvinnumál Er steinullarveislunni á Sauðárkróki að Ijúka? - gjaldþrot blasir við ef nauðasamningar takast ekki Þegar Steinullarverksmiðjan hf. á Sauðárkróki framleiðir steinull fyrir krónu selur hún steinullina á 70 aura. Peningaitiarkaður INNLÁNSVEXTIR (%> hæst Innlán óverötryggö Sparisjóðsbækur óbund. á-9 Ab.Bb. Lb.Úb.Sp Sparireikningar 3ja mán. uppsógn »-10.5 Ab 6 mán. uppsógn 10-15 Ib 12 mán. uppsögn 11-16.25 Sp- Vélstj. 18mán. uppsögn 16-16,25 Bb Sparnaður - Lánsréttur Sparað í 3-5 mán. 9-13 Ab Sp. i 6 mán. og m. 6-13 Ab Avisanareikningar 3-9 Ab Hlaupareikningar 3-7 Sb Innián verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1-2 Bb.Úb.Vb 6 mán. uppsögn 2.6-4 Úb Innlán með sérkjörum 8.5-17 Innlán gengistryggð Bandarikjadalur 5-6,5 Sb Sterlingspund 9-10.5 Ab Vestur-þýsk mörk 3.5-4 Ab Danskar krónur 7,5-9,5 Ab ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverötryggö Almennir víxlar(forv.) 15.75-16. 25 Lb ViðskiptavixIar(forv.)(1) kge/19,5- 21 16-17 Almenn skuldabréf(2) Lb Viðskiptaskuldabréf(1) kge Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) 16-18 Lb Utlán verðtryggð Skuldabréf Að 2.5 árum 5-6.75 Lb Til lengri tíma 6-6.75 Bb.Lb Útlán til framleiöslu isl. krónur 15-16,5 Sp SDR 8-8.25 Allir nemalb Bandar íkjadalir 7.5-7.75 Allir nema Bb.lb Sterlingspund 12,75-13 Allir nema Ib Vestur-þýsk mörk 6.25-6.5 Allir nema Ib Húsnæöislán 3.5 Lífeyrissjóðslán 5-6.5 ' Dráttarvextir 27 VlSITÖLUR Lánskjaravisitala 1542stig Byggingavisitala 281 stig Húsaleiguvisitala Hækkaði 9% 1. okt. HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennar tryggingar 111 kr. Eimskip 228 kr. Flugleiðir 200 kr. Hampiðjan 133 kr. Iðnaðarbankinn 130 kr. Verslunarbankinn HOkr. (1) Við kaup á viðskiptavíxium og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðifa, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbankinn reiknar þó vexti af viðskiptavíxlum miðað við 19,5% árs- vexti og Landsbankinn miðar við 21% ársvexti. (2) Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskilalána er 2% bæði á verðtryggð og óverðtryggð lán, nema í Alþýðubanka og Verslunarbanka. Skammstafanir: Ab—Alþýðubankinn, Bb = Búnaðarbankinn, Ib = Iðnaðar- bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb = Útvegsbank- inn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóðimir. Nánari upplýsingar um peninga- markaðinn birtast í DV á fímmtudög- um. Þetta þykja ekki góð viðskipti og enda þótt steinullin sé viðurkennd gæða- vara er ekki hægt að selja hana undir kostnaðarverði til lengdar. Og nú er svo komið að heildarskuldir verk- smiðjunnar eru orðnar um 450 milljón- ir króna og alit hlutaféð, um 90 miiljónir króna, horfið í taprekstur fyrstu 16 ævimánuði fyrirtækisins. Stjóm þess leitar nú hreinna nauða- samninga við lánardrottna og ef einhver af margvislegum forsendum áframhaldandi rekstrar brestur blasir við gjaldþrot. Framleiðslurekstur Steinullarverk- smiðjunnar hf. er sem sagt 16 mánaða gamall nú. Þeir sem gert hafa úttekt á stöðu hennar og áætiun um rekstur- inn fram til ársins 2000 álíta að þótt gefiiar forsendur standist verði mikið tap á rekstrinum næstu árin og hann fari ekki að skila afgangi fyrr en eftir nærri áratug. En þeir eru margir sem efast um að hægt verði að uppfylla öll þau skilyrði sem sett era fyrir þeirri niðurstöðu og telja að þessari „stein- uliarveislu" sé í rauninni lokið. Umdeilt fyrirtæki Á áranum 1980-1982 vora uppi ýms- ar hugmyndir um rekstur steinullar- verksmiðju hér á landi. Fræg varð deilan milli þeirra sem annars vegar vildu slíka verksmiðju á Sauðárkróki og hins vegar í Þorlákshöfn. Minna bar á áhugamönnum á höfuðborgar- svæðinu en þeir vora einnig til. Fyrir norðan og sunnan vora teknar skófl- ustungur á víxl en endirinn varð sá að ríkisstjómin kaus að nýta heimild sína til þess að leggja fram 40% hlut- afjáx í verksmiðju á Sauðárkróki. Margir vöraðu harkalega við þess- um hugmyndum og lengi reyndi Albert Guðmundsson, þá iðnaðarráðherra, að þvælast fyrir þar sem hann hafði enga trú á rekstursáætlunum þeim sem lagðar vora fram. Félag ísienskra iðn- rekenda var sömu skoðunar, einnig komu viðvaranir frá Verslunarráðinu. Bjöm Friðfinnsson, fjármála- og hag- sýslustjóri Reykjavíkurborgar og formaður Sambands íslenskra sveitar- félaga, benti á að hagstæðast hefði verið að reka verksmiðju af þessu tagi í Reykjavík, næsthagstæðast í Þor- lákshöfii og óhagstæðast á Sauðár- króki. í samræmi við tiltekið lögmái hefði Sauðárkrókur auðvitað verið valinn. Talsmenn verksmiðjunnar á Sauð- árkróki létu auðvitað ekki sitt eftir liggja og stóðu þar heimamenn fremst- ir í flokki. Þegar farið er yfir frásagnir fjölmiðla af umræðum um verksmiðj- una gegnum árin má reyndar segja að Sauðkrækingar séu einu opinbera málsvarar hennar. En auðvitað á rík- isstjómin sinn þátt í ákvörðun og aðgerðum í málinu, að undanskildum Albert Guðmundssyni. Það kom þó í hans hlut nú að leggja fyrir ríkis- stjómina þau úrræði sem helst koma til greina eins og staðan er orðin. Tapið rosalegt Allar þær áætlanir sem kynntar vora áður en ákvörðun um verksmiðj- una á Sauðárkróki var tekin og á meðan verksmiðjan var í byggingu sýndu mikla arðsemi af rekstrinum. 1 nóvember 1983 sagði Sverrir Her- mannsson, þá iðnaðarráðherra, að nýjustu áætlanir gerðu ráð fyrir 15-18% arðsemi eftir skattgreiðslur. Þorsteinn Þorsteinsson, þáverandi framkvæmdastjóri Steinullarverk- smiðjunnar hf., sagði hálfu ári síðar að verksmiðjan myndi skila 19% raun- vöxtum og bað menn að benda á hvar annars staðar sæist slík arðsemi. Síðar sagði Þorsteinn i viðtali að líklega yrði eitthvert tap fyrsta árið en jafnvægi næðist áreiðanlega á öðra ári og verulegur hagnaður á því þriðja. Strax á síðasta ári var orðið ljóst að þessi bjartsýni átti sér enga stoð í raunveraleikanum og þá vora gerðar áætianir um rekstur nokkur fyrstu árin með tugmilljóna króna tapi hvert árið af öðra. Framleiðslurekstur hófst í september á því ári, 1985, og tapið til áramóta varð 30 milljónir króna. Fyrirsjáanlegt tap á þessu ári verður nærri 50 milljónir króna. Steinull frá Steinullarverksmið|unnl á Sauöárkróki. DV-mynd: KAE BÖRNIN VEUA Lcugauegi IM-Reukiauil: s=21901
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.