Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1986, Page 12

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1986, Page 12
12 MÁNUDAGUR 22. DESEMBER 1986. Neytendur_______________________ Að láta hugmyndaflugið leika lausum hala Jólaskreytingar skoðaðar nýrri kertategund, Gouda, sem er 100% sterin. Þama er til skreytinga- sandur i plastpoka og kostar 40 kr. Litlar skreytingar frá 445 kr. í Garðshomi er mjög gott úrval af alls konar skreytingare&ii enda er Jólin vom alveg á næsta leiti en rign- ing og myrkur grúfði yfir höfuðborg- inni. Við ákváðum að létta okkur upp og halda með ljósmyndaranum út í myrkan daginn og leita uppi jóla- stemmningu. Rauöog hvít jól „Þetta em eiginlega rauð og hvít jól héma hjá okkur,“ sagði Steingerður Kristjánsdóttir sem við hittum í Al- aska við Miklatorg. Það var orð að sönnu. Rauðar jólastjömur og skreyt- ingar í rauðu og hvítu blöstu hvar- vetna við augum. „Mér finnst að fólk sé farið að kaupa meira af stærri skreytingum í afmælis- gjafir. Einnig em margir sem koma hér við á leið sinni á sjúkrahúsin og kaupa þá litlar skreytingar," sagði Steingerður. í Alaska var hægt að fá litlar skreyt- ingar með tveim kertum á 690 kr. og stórar með þrem kertum á 2.400 kr. Þá vom til skemmtilegir basthringir sem Alaska flytur inn sjálft. Stórir hringir (óskreyttir) kostuðu 890 kr. og litlir 590 kr. í Alaska fæst allt efhi til skreytinga. Steingerður mælti sérstaklega með Skemmtilegar skreytlngar með grein með rauðum berjum, furu og þurrkuðum plöntum frá suðrænum löndum. Jóhanna Hilmarsdóttir í Grænu höndinni sýnir okkur jólaskreytingar. mikið um að fólk kaupi efrúð og búi til eigin skreytingar. „Fólki finnst gaman að því að gera þetta sjálft," sagði Þórdis Jónsdóttir sem við hittum að máli. f Garðshomi em til litlar kerta- skreytingar á 445 kr. og stærri á 895 kr. Mjög skemmtileg skreyting með fíngerðri fúm á 1.125 kr. Híasintu- skreytingamar vom að byija að koma fram og kostuðu þær ódýrustu 700 kr. Þama sáum við stóra körfu með stórri jólastjömu, híasintum og fleiru á 2.300 kr. Mjög skemmtilegur hurðarkrans með mikilli greniskreytingu kostaði 1.275 kr. og krossar á leiði 945 kr. Einnig var hægt að fá skreyttar grein- ar til þess að setja á leiði á 590 kr. Híasintur á lauk kosta 1. flokkur 185 kr. og 2. fl. 169 kr. Túlípanamir em aðeins til afskomir, fimm í búnti, á 398 kr. Óskreyttir basthringir kostuðu 798 kr. og skreyttir 945 kr. Stórar skreyttr ar jólabjöllur vom til á 695 kr., skreyttir könglar á 695 kr. I ■ Lokað aðfangadag, jóladag, annan í jólum, gamlársdag og nýársdag. Óskum öllum vidskiptavinum okkar gledilegra jóla og farsœls komandi árs. Þökkum viðskiptin á liðnum árum. KENTUCKY FRIED CHICKEN, Hjallahrauni 15, Sími 50828. Mosi í öllum regnbogans litum f Grænu hendinni vom skreytingar í öllum regnbogans litum. Skreytinga- efhi var í góðu úrvali. M.a. var til mosi sem litaður er í ýmsum óvenju- legum litum. Skemmtilegt að sjá hvemig litaður mosi var notaður sem krans í kringum kerti í skreytingum. Kertin em límd á undirlagið með leir og mosanum þrýst ofan á leirinn í kringum kertið. Vinsælar skreytingar með einu kerti kosta frá 580 kr. og stórar skreytingar með þrem kertum frá 1.500 upp í 2.000 kr. 1. flokks híasintur vom til í Grænu höndinni á 140 kr„ 2. flokks á 120 kr. og 3. flokks á 98 kr. Híasintuskreyting- ar vom að byrja að koma fram og kostuðu þær minnstu 360 kr. stk. Allt úr náttúrulegum efnum „Það er um að gera að vera nógu hugmyndaríkur og hreinlega láta hug- myndaflugið leika lausum hala,“ sagði Kristján Ingi Jónsson í blómaverslun- inni Blómálfinum á Vesturgötunni en sú verslun hóf starfsemi sína fyrir tæpu ári. Þama vom sérkennilegar skreyting- Sérstaklega fallegur aðventukrans með svörtum kertum og mjög sér- stæðri skreytingu þar sem m.a. er að finna litlar kexkökur. DV-myndir Brynjar Gauti Jólastjama i félagi viö híasintur og fleira fallegt frá Garöshomi. ar, einiplöntur í pottum, skreyttar með litlum slaufum, stærri plöntumar vom á 1.190 kr. og minni á 550 kr. Tré úr könglum, slaufum og greinum kostaði 2.500 kr. stærri gerðin og minni 1.950 kr. Þama vom skreytingar með gráum og svörtum kertum. Þama mátti fá mjög smekklegar skreytingar fyrir 750 kr. Stór skreyting á diski með þrem kertum kostaði 2.500 kr. Kristján Ingi, sem er skreytingamaður ættaður úr Mosfellssveitinni, notar eingöngu efai úr ríki náttúrunnar og mátti þama sjá óvenjulegt skreytingaefni eins og t.d. kex! -A.BJ. Skemmtilegir bast- eða tágahringir úr Alaska.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.