Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1986, Qupperneq 22

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1986, Qupperneq 22
22 MÁNUDAGUR 22. DESEMBER 1986. Fréttir Svanhvit Eygló Ingólfsdóttir Kona ráðin lögreglufulltrúi: „Fjölbreytnin það besta við starfið - segir Svanhvvt Eygló Ingólfsdóttir Síðustu karlavígin falla hvert á fætur öðru nú á tímum og eitt þeirra var brotið niður nýlega er kona var ráðin lögreglufúlltrúi við lögregluna í Kópavogi en þetta mun vera í fyrsta sinn sem kona er ráðin í þá stöðu. Sú sem ráðin var er Svanhvít Eygló Ingólfsdóttir. Hún hóf störf við lög- regluna, í almennu deildinni, árið 1978 og eftir þijú ár fluttist hún yfir í rannsóknardeild þar sem hún hefur starfað síðan. Er DV ræddi stuttlega við hana í tilefhi af nýja starfinu kom fram að áður en hún var ráðin til lögreglunn- ar hafði hún starfað á Tímanum um fimm ára skeið í bókhaldi og auglýs- ingum. „Fjölbreytnin er það besta við starfið og mér hefur líkað vel að vinna innan lögreglunnar,“ sagði Svanhvít Eygló Ingólfsdóttir í sam- tali við DV. „Upphaflega fór ég út i þetta til að breyta algerlega um og prófa eitthvað alveg nýtt og það hefúr tekist vel.“ Svanhvít er yfirmaður 23 manna rannsóknardeildar Kópavogslög- regltmnar sem annast rannsóknir á umferðarlagabrotum. Hún segir að samstarfið við aðra i deildinni sé með miklum ágætum enda um sam- hentan hóp að ræða. -FRI Nýiar spennandi ástcasögui Theiesa Chailes Undraleiöir óstarinnar Tom og Jósa œtla að giíta sig. En stríðið o.íl. kemur í veg íyrir þau áíorm. Jósa vinnur á Silíurkambi, bú- garði hins unga Nikulásar Darmayne. Jósa laðast einkennilega að hinum sterka og einbeitta Niku- lási, og hún neitar að trúa hinum illgjðmu sögu- sögnum um hann, sem ganga meðal íólksins í nágrenninu. Þegar Tom er sagður haía íallið í stríð- inu, er það Nikulás sem hjálpar Jósu upp úr þung- lyndi og örvœntingu. Hann býður henni hjóna- band án ástar. Getur Jósa giíst honum og geíið honum erfingjann, sem Silíurkambur þarínast? 'tRMu'ðHtfn öndraisiöir áslarinnar Gartland Hw íta biómið hans Erík Neilöe Ást og skyldurœkni Hún var nýkomin til litlu eyjarinnar Kratö tU að taka þar við staríi lœknisinsá eyjunni. Þar íœr hún óvin- veittar móttökur. Ibúárnir búast ekki við miklu aí kvenlœkni. Hún myndi aldrei standa sig í staríinu. En hún sýndi hvers hún var megnug, og sérstak- lega þegar hún barðist íyrir líti, hamingju og íramtíð mannsins, sem hún elskaði. ’OO w ’/ ( Rauöu ástarsögumar eftir höíunda eins og Erik Nerlöe, Else-Marie Nohr og Evu Steen og bœkur Theresu Charles og Barböru Cartland haía lengi veriö vinsœlar hér á landi. Nú eru komnar út f imm nýjar ástarsögur eítir þessa höfunda. Eldri bœkur þeina fást enn í bókaverzlunum og hjá útgáfunni. Baibaia Caitland Hvíta blómið hans Ivan Volkonski fursti er glœsUegur ungur maður, sem heUlar kveníólkið, en hann heíur ekki enn íundið þá konu, sem hann getur fellt sig við. En þegar hann sér hina íögm og hrííandi dansmey, Lokitu, íellur hann samstundis íyrir henni, eins og aðrir hafa gert á undan honum. En það er ekki auðvelt að nálagast hana. Ivan fursta er vísað írá er hann reynir að ná sambandi við hana. Hver er þessi Lokita í raun og vem og hvaðan er hún? Hvers vegna hvílir þessi mikla leynd yíir henni? Svarið við því íœst ekki íyrr en... klse-Marie íiohr ETtDURHELMT HAMIMGJA Else-Maríe Nohi Endurheimt hamingja Með óbuganlegum kjarki og bjartri trú á ástina tekur hún upp baráttuna við þá, sem vilja steypa henni í glötun - íólkið, sem með leynd reynir að brjóta niður heilbrigði hennar, svo að það geti að lokum komið henni á hœli íyrir ólœknandi geð- sjúklinga og síðan svipt hana öllu; Heimili hennar, eignum og barni hennar. Eva Steen Vertu góöur viö Lindu Hún er blind og býr hjá.íoreldmm sínum. Dag einn kynnist hún ungum manni, sem fœrir birtu inn í myrkrið, sem umlykur hana. Þau fella hugi saman og allt virðist bjart. En íleira íólk kemur inn í lif hennar. Þegar móðir hennar deyr, gerir einkaritari íöður hennar sig heimakominn á heimili hans,- kuldaleg en íögur kona sem aðeins hugsar um sinn eiginn hag. Eva Steen Vertu góður víð Líndu Já, þœi eru spennandi ástaisögurnar írá Skuggsjá 1 I I
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.