Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1986, Síða 37
MÁNUDAGUR 22. DESEMBER 1986.
37
Sígmundm' Ó. Stcútamson
^ Wjf.” °PPfr*<5l»
‘JSSSíSr-
• St&iiesHruiratir
«míw.
,na*S*«<*ttaniul,
Vídulíiiu.nn^
22*****«“» ««>*»,
**<W«W.10 tniVi,
*>., Sagrf frá
£, I> deildar-
hI ^ppaisni
rs^ 1964-1970
^ og 1986
jX
fmzci!
Iþrótti
Stórsigur á Könum
»kv 31-25
- íslenska u-21 árs liðið stóð sig vel í HSÍ-mótinu
Það var greinilegt að strákunum í
u-21 landsliði íslands fór mikið fram í
þessu móti HSÍ. Þeir sýndu á laugar-
daginn að sigur þeirra á Finnum var
engin tilviljun þegar þeir lögðu
Bandaríkjamenn auðveldlega að velli,
25-16. Það verður að segjast eins og
er að þetta bandaríska lið var ekki
upp á marga fiska - án efa eitt léleg-
asta handboltalið sem hingað hefur
komið úr Vesturheimi. Hvað um það,
það er ekki ætlunin hér að gera lítið
úr afreki piltanna - þeir uxu með
hveijum leik og ekki annað hægt að
segja en að framtíðin sé björt í íslensk-
um handknattleik með þennan efnivið.
Mörk u-21: Héðinn 7, Sigurjón 5 (2
v.), Bjarki 3, Óskar 3, Jón 3, Skúli 2,
Árni 1, Hálfdán 1 og þá varði Berg-
sveinn hvorki fleiri né færri en 19 skot.
Fitschen skoraði mest fyrir USA eða
4 mörk.
-SMJ
•Sigurjón Sigurðsson sést hér skora gegn Bandaríkjamönnum.
DV-mynd Gunnar Sverrisson
;ést hann skora mark.
DV-mynd Gunnar Sverrisson
sigur
tinu
• Þorsteinn Pálsson fjármálarað-
herra lætur hér Rönnberg fá verð-
launastyttu fyrir að hann var
markahæsti leikmaður HSÍ-mótsins.
Lokastaðan
Lokastaðan á landsliðamóti HSÍ:
ísland..........6 4 1 1 166:144 9
Finnland........6 4 0 2 179:156 8
U-21............6 2 1 3 144:156 5
USA.............6 0 2 4 121:152 2
Markahæstir:
Rönnberg, Finnlandi...........64
Kallman, Finnlandi..............50
SteinarBirgisson, íslandi.......32
Sigurður Gunnarsson, íslandi....32
Þjálfar Lubanski Gent?
Kristján Bemburg, DV, Belgíu:
AA Gent er nú búið að reka
þjálfara sinn, Hans Grijzenhout.
Þetta er í annað skipti sem hann
er rekinn frá félaginu. Brottrekst-
ur hans kom ekki á óvart þar sem
Gent er aðeins með 10 stig og er í
14. sæti af 18.
Líklegur eftirmaður Grijzenhout
er Pólverjinn Lubanski, sem lék
með Amór hjá Lokeren á sínum
tíma, en hann er nú að ljúka æðstu
gráðu í Haysel skólanum.
-SMJ
Bókaflokkurinn sem hefur hitt í mark!
Sigmundur Ó.
Steinarsson
Mörk og
sætir sigrar
- annað bindi sögu íslensku knattspymunnar!
Nú er sagt frá 1. deildarkeppninni 1964-1970
og að sjálfsögðu 1986
Skemmtilegar frásagnir:
• KR-ingar fóru með þyrlu upp á Akra-
nes
• Keflvíkingar skutu KR-ingum og Skaga-
mönnum ref fyrir rass
• KR-ingar smygluðu bikamum út af
Laugardalsvellinum
• „Brasilíumennimir“ frá Akureyi
• Keflvíkingar réðu ekkert við Sigurð
Dagsson, markvörð Vals
• RíkharðurJónssonsleginnniðuráAkra-
nesi
• Þórólfur Beck aftur með KR
• EyjamennskelltuíslandsmeisturumVals
• Ellert B. Schram og Hermann Gunnars-
son reknir af leikvelh
• Skagameim fóm með Akraborginni til
Keflavíkur
- og margar aðrar frásagnir af söguleg-
umatburðum
Bókin er 208 bls. með
nær 400 myndum