Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1986, Síða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1986, Síða 48
48 MÁNUDAGUR 22. DESEMBER 1986. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Streita - þunglyndi: næringarefna- skortur getur valdið hvoru tveggja. Höfum sérstaka hollefnakúra við þessum kvillum. Reynið náttúruefnin. Sendum í póstkröfu. Heilsumarkaður- inn, Hafnarstræti 11, sími 622323. OFFITA - REYKINGAR. Nálastungueyrnalokkurinn kominn aftur, tekur fyrir matar- og/eða reykingalöngun. Póstkr. Heilsumark- aðurinn, Hafnarstræti 11, 622323. Meltingartrutlanir, hægðatregða. Holl- efni og vítamín hafa hjálpað mörgum sem þjást af þessum kvillum. Reynið náttúruefnin. Póstkröfur. Heilsu- markaðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323. Hárlos - blettaskalli. Næringarefna- skortur getur verið orsök fyrir hárlosi. Höfum næringarkúra sem gefist hafa vel. Sendum í póstkröfu. Heilsumark- aðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323. Ný, sjálfvirk Aromatic kaffikanna, gömul hrærivél og brauðrist, selst ódýrt. Á sama stað er til sölu grár kvenleðurjakki, keyptur í London í haust (ónotaður). Uppl. í síma 18125. Mrúlega ódýrar eldhús-, baðinnrétt- ngar og fataskápar. M.H. innrétting- ix, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. 3pið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16. Fururúm, 110x200 cm, til sölu, einnig Lundby hús með innanstokksmunum og dúkkukerra frá Liverpool, allt vel með farið. Uppl. í síma 673406. Mink í jólagjöf, tilvalinn í jólagjöf fyrir eiginkonuna. Sem nýr, mjög vandaður Hazelminkakeip með vösum til sölu. Uppl. í síma 621728. Rennibekkur. Góður járnrennibekkur með Norton kassa og Prisma vængjum til sölu, 1 m á milli odda, einnig notað Yamaha orgel. Uppl. í síma 13003. Smálager af sælgæti + leikföng, fæst á góðu verði gegn staðgr. eða tryggum víxlum, einnig til sölu videospólur á góðu verði, nýlegar. Sími 687805. Útsala útsala, útsala. Útsala í Henson Mánudag og þriðju- dag. Verslið ódýrt fyrir jólin. Opið frá 9-18. Henson, Skipholti 37. 4 negld snjódekk, 145x15, á felgum, til sölu fyrir Citroen GS. Verð kr. 10.000. Uppl. í síma 21189. Póstkassar. Eigum fyrirliggjandi inni- og útipóstkassa. Nýja blikksmiðjan, Ármúla 30, sími 681104. w ■ Oskast keypt Óska eftir að kaupa svarthvítt sjón- varp. Uppl, í síma 77455 eftir kl. 17. Fallegt kvenmannsreióhjól óskast. Á sama stað er til sölu gott frímerkja- safn, Masters-hitablásari og Attika- steypuhrærivél. Símar 28579 og 78183. Óskum eftir að kaupa létt húsgögn í símahol, einnig óskast eldhúsborð og stólar. Þeir sem vilja selja ódýrthringi í síma 51586 eftir kl. 18. ■ Verslun í Blómaskálanum. Líttu inn á jóla- markaðinn, ódýr jólatré, greni, skreyttar greinar, krossar, útikerti, hyasintur, skreytingar og ótal margt fleira. Opið frá kl. 10-22. Aðfangadag til kl. 16. Blómaskálinn, Nýbýlavegi 14, sími 40980. Ódýr verslun. Leikföng og alls konar gjafavörur á hentugu verði, náttföf og náttsloppar barna, ódýr jólaföt á 1-5 ára, jólakortin sem spila jólalögin o.fl. Gjafahornið, Vitastíg, sími 12028. ■ Fatnaður Útsala, útsala, útsala. Útsala í Henson mónudag og þriðju- dag. Verslið ódýrt fyrir jólin. Opið frá 9-18. Henson, Skipholti 37. ■ Heirnilistæki Þvottavél og saumavél til sölu, Alda þvottavél með þurrkara og sambyggð overlock- og beinsaumsvél. Uppl. í síma 82029. ■ Hljóðfæri Flytjum píanó og flygla. Vanir menn, vönduð vinna. Uppl. í síma 45395, 671850 og 671162. Planóstillingar og píanóviógerðir. Sigurður Kristinsson, hljóðfæra- smiður, símar 32444 og 27058. Dixon trommusett til sölu, Rototromm- ur geta fylgt. Uppl. í síma 53136. Píanó til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1905. ■ Hljómtaeki Verslunin Grensásvegi 50 auglýsir: Tökum í umboðssölu hljómtæki, video, sjónvörp, bíltæki, tölvur, far- síma o.fl. Eigum ávallt til notuð hljómtæki og yfirfarin sjónvarpstæki á góðu verði. Verið velkomin. Versl- unin Grensásvegi 50, sími 83350. Erum fluttir I Skipholt 50C. Tökum í umboðssölu hljómtæki, sjónvörp, bíl- tæki, video, tölvur o.fl. Sportmarkað- urinn, Skipholti 50C, sími 31290. Bose 601 hátalarar til sölu. Uppl. í síma 31958. ■ Teppaþjónusta Teppaþjónusta - útleiga. Leigjum djúp- hreinsivélar. Alhliða mottu- og teppahreinsanir. Sími 72774, Vestur- berg 39. ■ Húsgögn Til sölu: rúm, skrifborð og rúmfata- skápur með bókahillu. Allt í stfl, nýlegt og vel með farið. Uppl. í síma 21189. 2 mánaða hjónarúm til sölu. Uppl. í símum 671256 á daginn og 681879 á kvöldin. ■ Málverk Nokkur málverk eftir mig til sölu. Þór- unn Brynjólfsdóttir Wathne, Þórufelli 6, 2. hæð, sími 79658. Þjónustuauglýsingar - Síini 27022 Þverholti 11__________________________________dv Þjónusta r----------------------------------n HUSEIGENDUR VERKTAKAR Tökum að okkur hyar sem er á landinu steypusögun, malbíkssögun, kjarnaborun, múrbrot og fleygun Loftpressa - rafmagnsfleygar Þrifaleg umgengni góðar vélar - vanir menn STEINSTEYPUSÖGUN OG KJARNABORUN Efstalandi 12, 108 Reykjavík Jón Helgason, sími 83610. Verkpantanir í síma 681228, verkstjóri hs. 12309. & Óskiim viðskiptavinum okkar og landsmönnum öllum m u gleðilegra jóla og nýárs. Þökkum viðskiptin á árinu * sem er að líða. Lipurð - Þekking - Reynsla @46899 Bortækni sf., Nýbýtavegi 22 200 Kópavogur Opið alla daga! Steinsteypusögun - kjarnaborun Við sögum í steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaop- um, lögnum - bæði í veggi og gólf. Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum í veggi og gólf. Þvermál boranna 28 mm til 500 mm. Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reykháfinn þá tökum við það að okkur. Hífir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú ert búsettur á landinu. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. H F Gljúfraseli 6 109 Reykjavik simi 91 -73747 nafnnr. 4080-6636. BRAUÐSTOFA Aslaugar BUÐARGERÐI 7. Sími 84244. Smurt brauð, snittur, kokkteilsnittur, brauðtertur. FUÓT 0G GÓÐ AFGREIÐSLA. Kjarnaborun — loftpressur steypusögun — fleygun skotholaborun — múrbrot Hvar og hvenær sem er. Reyndir menn, þrifaleg umgengni. Verkpantanir frá kl. 8-22 alla daga símar 651132, 54491 og 53843. KJARNABORUN SF. _ F YLLIN G AREFNI Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði. Gott efni, lítil rýrnun, frostþýtt og þjappast Ennfremur höfum við fyrirliggj- andi sand og möl af ýmsum gróf- leika. •U>': SÆVARHÖFÐA 13 - SÍMI 681833 Jarðvinna-vélaleiga (7 XiM J Múrbrot %-j ( Steypusögun S - Kjarnaborun íffT I lhr-t Alhliða múrbrot og fleygun. 1 Sogum fyrir glugga- og dyragötum. j Nýjar vélar - vanir menn. V w h Fljót og góð þjónusta. Opið allan sólarhringinn. L-i BROTAFL Uppl. í síma 687360 Loftpressur - traktorsgröfur Tökum að okkur allt múrbrot, fleýgavinnu og sprengingar í holræsum og grunnum. Höfum einnig traktorsgröfur í öll verk. Otvegum fylling- arefni og mold. Vélaleiga Símonar Símonarsonar, Víðihlíð 30. Sími 687040. MÚRBROT SÖGUN ★ GÓLFSÖGUN ★ VEGGSÖCUN ★ MACBIKSSÖGUN ★ KjARNABORUN ★ MÚRBROT Tökum að okkur verk um land allt. Getum unniö án rafmagns. Gerum verðtilboð.Eingöngu vanir menn. 10 ára starfsreynsla. Leitið upplýsinga. ■i mm Vélaleiga ^ * | Njáls Haróarsonar hf. Símar: 77770 og 78410 I Pípulagrdr-hremsanir Erstíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niður- föllum. Notum ný og fullkomin tæki Rafmagnssniglar. An(on Aða|s(einsson 43879. Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niöurföll- um. Nota ný og tullkomin taeki, háþrýsti- tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn. Valur Helgason, SÍMI 688806 Bílasími 985-22155

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.