Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1986, Side 57

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1986, Side 57
MÁNUDAGUR 22. DESEMBER 1986. 57 Fréttir sem sett er á laggimar í Eyjum. 1 fram- haldi af því keypti Ólafhr bókadeild Markaðsútgáftmnar hf. í Reykjavík og hefur gert hana að útibúi Breiða- bliks. f viðtali við fréttaritara kvaðst ólaf- ur mundu gefa út sjö bækur núna fyrir jólin og væru þær prentaðar erlendis. Hann sagði enn fremur að ýmis vanda- mál hefðu komið upp, þegar bókaút- gáfan hefði verið að fara af stað, en það væri venjan þegar fengist væri við ný verkefrii. „Það er gaman að takast á við þetta en ég hafði lítinn sem eng- an fýrirvara á að hella mér út í bókaútgáfu. Ég lenti raunar inni i þessu nánast fyrir tilviljun," sagði Ólafur. Kvaðst hann gera sér vonir um að þetta gengi vel og vera bjart- sýnn. Ólafur er þekktur í Vestmannaeyj- um þar sem hann hefur vasast í mörgu. Hann er smiður að mennt. Vestmannaeyjar: Fyrsta bókaútgáfan stofnuð Læknir á skemmtiferðaskipi eftir Kerry Mitchell. Æsispennandi ástarsaga sem gerist aö mestu leyti á meðal hefðarfólks á skemmtiferðaskipinu „Pacific Queen" sem siglir á milli San Francisco og Honolulu. Gullfalleg, ódýr bók. Verð kr. 975 með söiuskatti. kerry Mitchell Ómar Gaiðaisaan, DV, Vestmannaeyjum; Ólafur Gránz frá Breiðabliki í Vest- mannaeyjum hefur stofiiað útgáfuna Breiðablik. Er þetta fyrsta útgáfan Breiðablik þar sem útgáfan er til húsa. Húsið gerði Ólafur upp. FáskrúðsQörðun Fjögur stór jólatré Bókaútgáfan Snæfell, Álfaskeiði 58, Hafnarfirði, sími 51738. LÆKNIR Á SKEMMTIFERÐASKIPI Ægir KrislinsBan, DV, Fáskrúðsfiiðt Nú hafa verið reist fjögur stór jólatré hér og setja þau mikinn jólasvip á bæinn. Lionsklúbbur Fáskrúðsfj arðar reisti jólatré við kirkjuna og jólatré eru við kaupfélagið, Landsbankann og veitingahúsið Snekkjuna. Mikið er um aðventuljós í gluggum íbúðarhúsa. Messur verða í Fáskrúðsfjarðarkirkju á aðfangadag kl. 18, jóladag kl. 14 og gamlársdag kl. 18. Messað verður í Kolfreyjustaðarkirkju á jóladag kl. 16. Dansleikir verða í félagsheimilinu Skrúði annan jóladag og á nýársnótt og jólatrésskemmtun líklega 28. des. Auk þessa verða kvikmyndasýningar í Skrúði. Fjögur stór jólatré hafa verið sett upp á Fáskrúðsfirði fyrir jjessi jól. DV-mynd Ægir Kristinsson Hér ergripurinn AEG höggborvélin hefur nánast alla eiginleika dýrari nema verðið. Högg, aftur á bak áfram möguleika, hraðastillir einu handtaki breytt í skrúfvél. Fæst í öllum betri búðum landsins VERÐAÐEÍNS: Nákvæmni í þína þágu. vela og með og B R Æ Ð U R N_ =)] ORMSSON HF LAGMULA 9 SIMI 38820 TILBOÐ ARSINS Stereo ferða- tæki. Verð frá kr. 4.330,- Sjónvarpsmiðstöðin hf. Síðumúla 2 — sími 39090 og nýtt 689090. TCT52 20" litsjónvarp. Verð kr. 29.030, stgr. 27.700. TAD-30 LASER- spilari Verð kr. 19.780,- Stgr. kr. 17.780,- TENSai Hhq SYSTEM TVR-550. videotæki Verð kr. 37.585,- Staðgreitt kr. 35.700,- TV-1207 12” s/h 12 volt 220 v í bílinn, sumarbústaðinn kr. 8.610.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.