Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1986, Síða 69

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1986, Síða 69
MÁNUDAGUR 22. DESEMBER 1986. 69 Sviðsljós Eitt sinn barðist hjarta Silvíu af ást til þessa manns. Hjónabandið í höfn hjá fynverandi elskhuga Silvíu drottningar og einum vinsælasta piparsveini Þýskalands Fyrrverandi elskhugi Silvíu drottningar hefur nú gengið í hjóna- band. Maðurinn, sem um er rætt, heitir Michael Hahn og er fjörutíu og eins árs lögfræðingur, ættaður frá Múnchen. Fyrir fimmtán árum var hann trúlofaður fröken Silvíu Som- merlath. En það slitnaði upp úr trúlofuninni og framhaldið þekkja °g frú voru að koma heim frá París nú á dögunum og vöktu mikla athygli á flugvellinum. Larry sagði þau hjón vera mjög þreytt og því þyrftu þau að fá lítinn vagn til að keyra sig eftir öllum þessum löngu göngum. Starfsmenn brugðust fljótt við og komu með rafknúinn vagn. allir. Nú er hennar fyrrverandi genginn í hjónaband. Hann valdi sænska konu. Hún heitir Lotta Gaber og er frá Stokkhólmi. Brúðkaupið var haldið með mikilli viðhöfn í Feneyj- um, Ítalíu. Brúðurin vinnur á rannsóknar- stofu en brúðguminn var lengi vel einn af vinsælustu piparsveinum Larry og frú settust hin glöðustu upp á vagninn og hreyfðu sig ekki fyrr en hann stoppaði fyrir utan glæsi- kerruna sem beið þeirra fyrir utan. Þau notuðu fi-íið í París til að heim- sækja veðreiðavellina og sögðu að þetta hefði verið yndislegt fi-í. Vestur-Þýskalands. Hann hefur lög- fræðiréttindi, bæði í Bandaríkjunum og Brasilíu. Lotta vann sem fyrirsæta á sínum yngri árum. Það var Gúnter Sachs sem uppgötvaði hana. I brúðkaupið komu 140 gestir og Michael gaf sinni heittelskuðu Golf Cabriolet í morgungjöf. Þau áttu fyr- ir Jagúar og Bentley. Glenn Ford er kominn í smá vanda. Konan hans hefur komist á snoðir um ólögmætt athæfi eiginmannsins, þ.e. framhjáhald. Frúin hefur kraf- ið hann um eina milljón dollara í skaðabætur fyrir að hlaupa frá lo- forðinu sem hann gaf henni við altarið og heimtar nú skilnað. Hún hefur lamið hnefanum í borðið og segist ekki snúa frá þeirri ákvörð- un að skilnaður fari fram innan tíðar. Nú situr Glenn eftir með sárt ennið og sér eftir öllu saman og segist vera tilbúinn að bæta ráð sitt ef með þurfi. Lany Hagman Umboðið Siglufirði vantar blaðbera strax eða um næstu mánaðamót. Hafið samband við umboðsmann í símum 71208 eða 71555. ÞINGHOLTSSTRÆTI l J| Miele -ryksugur, níðsterk þýsk gæðavara, 1000 W. Níðsterk hrærivél frá KENWOOD Kr. 11.400 Partí-grill, nýtt í matargerð, ótal möguleikar. JE Jór. Loftsson hf. I -juviOo3j|] mxim Hringbraut 121 Simi 10600 RAFDEILD 2.h«fl

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.