Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1987, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1987, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRÚAR 1987. 13 pv__________________________________________________________Neytendur Það er skylt að verðmerkja Þessar reglur gilda um verðmerkingar: Allir þeir, sem selja vörur og þjónustu beint tii neytenda, skulu merkja vörur sínar og þjónustu með söluverði, eða auglýsa söluverðið á svo áberandi hátt á sölustaðnum, að.auð- velt sé fyrir viðskiptamenn að lesa það. Þetta gildir jafnt um vörur, sem eru til sýnis í búöargluggum, sýningarkössum eða á annan hátt. Verðið má setja á vöruna sjálfa, á viðfestan mjða eða á umbúðir vörunnar. (Úr tilkynningu Verðlagsstofnunar nr. 53/1980) Verðmerkingar eru ekkert einkamál kaupmanna. Þeim er skylt að verðmerkja samkvæmt þessari tilkynningu Verðlagsstofnunar. TÆKIFÆRI Falleg verslunarinnrétting, sem ný, til sölu. Hentug fyrir barnafataverslun eða smávörur. Upplýsingár í síma 1 59 60. IÐNFYRIRTÆKI TIL SÚLU Á STÓR-REYKJAVÍKURSVÆÐINU Fyrirtæki í plastiðnaði til sölu, tilvalið fyrir 1 til 2 menn til að skapa sér sjálfstæða atvinnu. Hafið samband við auglýsingaþjónustu DV í síma 27022. H-4477. Enn vantar upp á verðmerkingar: Þora kaupmenn ekki að verð- meifcja í búðar- gluggum eða hvað? Frá Hlemmi að Frakkastíg eru 82 verslanir. Laugardaginn 7. febrúar sl. athugaði Neytendafélag Reykja- víkur hvernig ástatt var með verðmerkingu í gluggum þeirra. Kom í ljós að rösklega helmingur þeirra fékk viðurkenningu fyrir góð- ar verðmerkingar. Þannig voru 43 verslanir með góðar verðmerkingar en 39 verslanir reyndust verðmerkja illa eða ekki. Neytendasamtökin og Neytendafélag Reykjavíkur hafa um árabil reynt að hafa áhrif á kaup- menn til þess að fá þá til þess að sinna þeirri einföldu og sjálfsögðu skyldu að verðmerkja vörur í glugg- um verslana. G’erðar hafa verið kannanir og þær birtar og sendar þeim aðilum sem eiga að sjá um að reglum sé fylgt í þessum efnum, segir í fréttatilkynningu frá Neytendafé- lagi Reykjavíkur og nágrennis. Þar segir ennfremur: Tregða sumra kaupmanna við að verðmerkja vör- ur, sem eru til sýnis í gluggum, er afar undarleg og hlýtur að koma þeim í koll með tímanum. Skynsamir neytendur hætta smám saman að fara inn í verslanir þeirra kaup- manna sem ekki þora að verðmerkja. Ef vörur eru ekki verðmerktar í gluggum bendir það til þess að kaup- maðurinn viti að hann sé ekki samkeppnisfær í verði en treysti því að hægt sé að selja þeim sem álpast inn í verslunina. Við þetta má bæta að ekki er síður æskilegt að taka fram verð á.vörum í auglýsingum, t.d. i dagblöðum. Það gefur auga leið að auglýsing með’ verðmerkingu er ólíkt meira virði en Sem betur fer merkja fleiri kaupmenn vörur sínar en ekki. Besta verðmerk- hin þar sem ekkert verð er tekið ingin á að vera þannig að hana megi sjá úr bilglugga svo væntanlegir fram. Sem betur fer eru margir farn- viðskiptavinir geti farið í skoðunarferð á „þarfasta þjóninum". ir að taka fram verð í auglýsingum. gengi ákveðinn dag eins og oft má Það er þá gjarnan bundið ákveðnu sjá í bílaauglýsingum. -A.BJ. HJÓLKOPPAR í ÚRVALI VARAHLUTAVERSLUNIN Ð 3 7 2 7 3 30 SOFT CAPSUIES FSC ROYAl-POLLEN contains two of the mosl naturally eftective products from the Bee hive 500 mg Boe Pollen and 100 mg Royal Jelly in the form of an extract FSC Food Supptements are not intended as medicines or remedies but are recommended as daiiy supplements ROYAl JELLY+FOLLEh Royal Jelly 100 mg * Pollen 500 mg Hristið af ykkur slenið Þessir tveir sem gera allt í einu! ★ Eykur lífsþrótt þinn og gleði! ★ Styrkir mótstöðuafl þitt gegn pestum og kvefi ★ Nærir allan likamann og líffærin. Útsölustaöir: Heilsumarkaðurinn, Hafnarstr. RVK. Kornmarkaöurinn, Skólavöröust. RVK. Frækornid, Skólavördust. RVK. Nýi Bær, Eiðistorgi. Búbest, Garöakaup. Fjaröarkaup, Hafnarf. Nonni & Bubbi, Hólmgaröi, Kef. Nonni & Bubbi, Hringbraut, Kef. SS Glæsibæ. SS Auslurveri. SS Laugavegi. Heilsuhornið, Seifossi. KF Árnesinga, Selfossi. KF Skaftfellinga, Vik. KF Húnvetninga, Hvammstanga. KF Héraösbúa, Egilsstööum. KF Þingeyinga, Húsavik. KEA, Akureyri. ---------------------- ★ Eflir heilastarfsemina og minnið. ★ Hjálpar konum á breytinga- skeiði. ★ Frábær heilsubót. Reynið nátlúruvítamín frá Mico Sólbaðsstofa Ástu B. Vilhjálms, Grettisgötu 18, sími 28705 Aftur er komið að okkar vinsæla tilboði sem allir þekkja, 24 tímar á aðeins 1600 krónur. VERIÐ VELKOMIN ÁVALLT HEITT Á KÖNNUNNI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.