Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1987, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1987, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRÚAR 1987. Leikhús og kvikmyndahús Ii-.'IKFElAG REYKIAVIKIJR SÍM116620 <mi<m I kvöld kl. 20.30, uppselt. Föstudag kl. 20.30, uppselt. Sunnudag kl. 20.30. Sýningum fer fækkandi. eftir Birgi Sigurðsson. Fimmtudag kl. 20.00, örfá sæti laus. Laugardag kl. 20.00, uppselt. Miðvikudag 25. febr. kl. 20.00. Ath. Breyttur sýningartimi. Leikskemma LR, Meistaravöllum dJÍ ÞAR SKM RIS Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. Sýnd í nýrri Leikskemmu LR v/Meistaravelli Fimmtudag kl. 20.00, uppselt. Laugardag kl. 20.00, uppselt. Miðvikudag 25. febr. kl. 20.00. Föstudag 27. febr. kl. 20.00, uppselt. Forsala aðgöngumiða i Iðnó, sími 16620. Miðasala I Skemmu sýningardaga frá kl. 16.00. Sími 15610. Nýtt veitingahús á staðnum. Opið frá kl. 18.00 sýningardaga. Borðapantanir i sima 14640 eða í veit- ingahúsinu Torfunni, sími 13303. Forsala. Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningar til 1. april I sima 16620 virka daga kl. 10-12 og 13-18. Simsala. Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með einu simtali. Aðgöngumiðar eru þá geymd- ir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasala i Iðnó opin frá 14-20.30. LEIKFÉLAG AKUREYRAR Verðlaunaleikritið Hvenær kemurðu aftur, rauðhærði riddari? Leikstjóri: Pétur Einarsson. Föstudag 20. febr. kl. 20.30, laugardag 21. febr. kl. 20.30. Siðustu sýningar. Munið pakkaferðir Flugleiða. Kenndu ekki öðrum um. Hver bað þig að hjóla í myrki og hálku? Leikhúsið í kirkjunni sýnir leikritiö um KAJ MUNK i Hallgrímskirkju 15. sýning sunnudag 22. febr. kl. 16.00. 16. sýning mánudag 23. febr. kl. 20.30. Miðapantanir allan sólarhringinn I síma 14455. Miðasala opin í Hallgrímskirkju sunnudaga frá kl. 13.00 og mánudaga frá kl. 16.00 og á laugardögum frá kl. 14.00-17. 00 fyrst um sinn. Vegna mikillar aðsóknar óskast pantanir sótt- ar daginn fyrir sýningu. Austurbæjarbíó Í hefndarhug Sýnd kl. ó. 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Víkingasveitin Endursvnd kl. 5. 7. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Frjálsar ástir Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára Bíóhúsið Lucas Sýnd kl. 5, 7. 9. og 11. Bíóhöllin Góðir gæjar Sýnd kl. 5.7.9 og 11. Flugan Sýnd kl. ö. 7. 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Peningaliturinn Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11. Krókódíla Dundee Sýnd kl. ö. 7. 9 og 11 Vitaskipið Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11. Háskólabíó Skytturnar Sýnd kl. 5. 7. og 9. Laugarásbíó Löggusaga Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Martröð á Elmstræti II Hefnd Freddys Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. E.T. Sýnd kl. 5 og 7. Lagarefir Sýnd kl. 9 og 11. Regnboginn Ferris Bueller Sýnd kl. 3. 5. 7. 9 og 11.15. Hart á nióti hörðu Sýnd kl. 3.05. 5.05. 7.05. 9.05 og 11.05. Ötello. Sýnd kl. 9. Nafn rósarinnar. Sýnd kl. 3.10 6.10 og 9.10. Bönnuð innan 14 ára. Löggan og geimbúarnir. Endursýnd. kl. 3.15. 5.15 og 11.15. Eldraunin Sýnd kl. 3. 5, 7. og 11.15 Bönnuð innan 12 ára. Mánudagsmyndir alla daga Augað Sýnd kl. 7 og 9.05. Bönnuð börnum. Stjörnubíó Frelsum Harry Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Öfgar Sýnd kl. 5. 7. og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Tónabíó Eyðimerkurblóm Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. LEIKLISTARSKÓLI tSLANDS Nemenda leikhúsið LINDARBÆ simi 21971 Þrettándakvöld eftir William Shakespeare 15. sýn. fimmtudag 19/2 kl. 20.30, 16. sýn. föstudag 20/2 kl. 20.30, 17. sýn. sunnudag 22/2 kl. 20.30. ATHI Nú fer sýningum brátt að Ijúka. Miðasala opin allan sólarhringinn í síma 21971. Ösóttar pantanir seldar hálftlma fyrir sýningar. ÍSLENSKA ÖPERAN AIDA eftir G. VERDI Sýning laugardag 21. febr. kl. 20.00, upp- selt. Sýning sunnudag 22. febr. kl. 20.00, uppselt. Sýning föstudag 27. febr. kl. 20.00, uppselt. Pantanir teknar á eftirtaldar sýningar: Sýning sunnudag 1. mars kl. 20.00, upp- selt. Sýning föstudag 6. mars kl. 20.00. Sýning sunnudag 8. mars kl. 20.00. Sýning föstudag 13. mars kl. 20.00. Sýning sunnudag 15. mars kl. 20.00. Miðasala er opin frá kl. 15.00-19.00, símí 11475. Símapantanir á miðasölutíma og auk þess virka daga kl. 10.00-14.00. Sími 11475. Sýningargestir athugið! Húsinu er lokað kl. 20.00. VISA-EURO Myndlistarsýning 50 myndlistarmanna. Opin alla daga kl. 15-18. Þjóðleikhúsið IALUIIoIOCL fimmtudag kl. 20, laugardag kl. 20. föstudag kl. 20. Takmarkaður sýningafjöldi. Barnaleikritið RJmfa i RuSlaHaUgn*** laugardag kl. 15, sunnudag kl. 15. Aurasálin sunnudag kl. 20. Litla sviðið (Lindargötu 7): . ísPiAsjá laugardag kl. 20.30. Einþáttungarnir: Gættu þín eftir Kristinu Bjarnadóttur og Draumar á hvolfi eftir Kristinu Ómarsdóttur. Tónlist: Guðni Franzson. Leikmynd og búningar: Þorbjörg Hösk- uldsdóttir. Lýsing: Sveinn Benedlktsson. Leikstjórn: Helga Bachmann. Leikarar: Andrés Sigurvinsson, Arnór Benón- ýsson, Bryndís Pétursdóttir, Elfa Gísladóttir, Ellert A. Ingimundarson, Guðrún Jóhanna Ölafsdóttir, Ragnheiður Steindórsdóttir, Ró- bert Arnfinnsson og Sigurjóna Sverrisdóttir. Frumsýning þriðjudaginn 24. febr. kl. 20.30. Ath. Veitingar öll sýningarkvöld I Leikhús- kjallaranum. Pöntunum veitt móttaka í miðasölu fyrir sýn- ingu. Miðasala kl. 13.15-20. Sími 1-1200. Upplýsingar í símsvara 611200. Tökum Visa og Eurocard í síma. Útvarp - Sjónvaip Billy Idol er meðal þeirra poppgoóa sem taka til hendinni i sjónvarpinu í kvöld. Sjónvarpið kl. 22.20: Rokkhátíð í Mainz Ýmsir vel kunnir tónlistarmenn koma fram í sjónvarpinu í kvöld á tónleikum sem haldnir voru í Mainz í Þýskalandi í desember ’86. Þar á meðal em hljómsveitin Europe (sænsku, síðhærðu), sem á hvert lagið eftir annað á vinsældalistum víða um heim, Samantha Fox, Billy Idol og Robert Palmer á fyrri hluta tónlei- kanna. Þeir seinni verða sunnudaginn 22. febrúar næstkomandi og þá koma fram Tina Turner, Depeche Mode, Falco (sá þýski), Paul Yong og ef til vill fleiri. Sjónvarpið kl. 21.00: Spurningaleikurinn - spennan eykst Sigurvegarar ur siðasta þætti, Sigurður Rúnar Jónsson (Diddi fiðla) og Ás- gerður Ólafsdóttir, etja kappi við Iðunni Steinsdóttur og Björn Friðfinnsson. Áfram er haldið með spurningaleik- inn Spurt úr spjömnum og sífellt eykst spennan. Þau sem eftir sátu í síðasta leik voru hjónin Sigurður Rúnar Jóns- son (Diddi fiðla) og Ásgerður Ólafs- dóttir sem i þeim þætti skutu þeim Helgu Thorberg og Sigmari B. Hauks- syni ref fyrir rass. Nú etja þau kappi við Bjöm Friðfinnsson og Iðunni Steinsdóttur. Þátturinn byggist upp á þvi að tvenn hjón mæta til leiks og keppa. I hverjum þætti fær það parið, sem flest stigin hlýtur, vegleg verðlaun. Spumingam- ar em blandaðar og meðal annars tengdar fféttum og dagskrárgerð. Form þeirra verður með tvennum hætti, annars vegar töluspurningar þar sem sá fær stigin sem næst kemst þeirri tölu sem spurt er um og hins vegar almennar spumingar þar sem keppnin stendur um það hvort parið hringir fyrr bjöllunni og svarar rétt. Þættimir em 20 mínútna langir. Spyrlar er tveir, þeir Ómar Ragnars- son og Kjartan Bjargmundsson. Sean Connery og Charlotte Rambling lifa á eynni Zardos árið 2293. Stöð 2 kl. 22.20: Nöturieg framtíðarsýn Zardoz neíhist bandarísk bíómynd með Sean Connery (Bondaranum) og Charlotte Rambling í aðalhlut- verkum. Leikstjóri er John Boor- man. Myndin segir frá lífinu á plánet- unni Zardos nákvæmlega árið 2293 þar sem 'framtíðarsýnin er heldur nöturleg. Bondarinn leikur mann nokkum sem lifir á plánetunni Zar- dos og sættir sig ekki við ríkjandi skipulag og hefur baráttu gegn ráða- mönnum. Skerst þá heldur betur í odda, en hetjur er enn til.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.