Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1987, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1987, Blaðsíða 17
MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRÚAR 1987. 17 Lesendur Jóhann Hjálmarsson, blaðafulltrúi Póst- og símamálastofnunarinnar, skrifar: Sigurður Lárusson skrifar í DV 5. febr. sl. þar sem hann ræðir að mun dýrara sé að hringja í sjálfeala en annars staðar. Sigurði þykja hinir nýju kortasjálfsalar Póst- og síma- málastofnunarinnar að ýmsu leyti þægilegri en gömlu sjálfsalamir en finnur þeim líka margt til foráttu. Sig- urður dvelur nú á endurhæfingardeíld Borgarspítalans en þar er kortasjálf- sali eins og í fleiri sjúkrahúsum. Sigurður segir að símtöl úr korta- sjálfsala séu helmingi dýrari en venjuleg símtöl. Skrefið kostar 3,30 kr. Hafa ber í huga að reynt er að hafa hliðstætt verð fyrir símtöl úr kortasjáífsala og myntsjálfsala. Verð á hverju skrefi úr myntsjálfsala ákvarðast af lægstu nothæfu myntein- ingu sem er 5 kr. eða hlutfalli af henni. Verð fyrir skref getur þvi verið 5 kr. eða 2,50 kr. Ef gjaldið væri ákveð- ið 1,67 kr. en ekki 2,50 kr. þá væri það sama verð og í venjulegum síma sem greitt er afhotagjald af ársfjórðungs- lega. Af sjálfsölum er ekkert afnota- gjald greitt. Nauðsynlegt er því að hafa símtöl úr sjálfsölum dýrari en almennum símum sem afhotagjald er greitt af. Varðandi sjálfsala þá er um miklar fjárfestmgar að ræða, t.d. kostar kortasjálfsalinn nú 207 þús. kr. og því eðlilegt að símtal úr slíku tæki sé nokkru dýrara en úr einkasíma, auk þess sem um er að ræða viðhald sem bætist við kostnaðarverð. Þar að auki eru greidd há aðflutningsgjöld og sölu- skattur af kortunum sjálfum. Myntsjálfsali gefur aldrei til baka af t.d. 5 eða 10 kr. Þannig að greidd skref nýtast ekki í öllum tilvikum en aðeins er greitt fyrir notuð skref úr kortasjálfsala. Kortasjálfsalinn og Af sjálfsölum er ekkert afnotagjald greitt. Nauðsynlegt er því að hafa sím- töl úr sjálfsölum dýrari en almennum símum sem afnotagjald er greitt af. Nýju kortasjátfsalamir kortið sýna jafnan hve mörg skref eru ónotuð. Hvað varðar að bagalegt sé að ekki skuli vera hægt að fá spjöld með færri en 100 skrefum má benda á að þeir sem hringja úr kortasjálfsalanum út á land og til útlanda hafa gagnrýnt það að ekki skuli vera til kort með fleiri en 100 skrefum. Sigurður finnur að því að heymar- tólið sé of þungt og barkinn frá heymartólinu að símtækinu sé of stuttur. Þetta segir hann að sé óheppi- legt fyrir máttlítið fólk og fólk sem sé rúmliggjandi. Því er að svara að hér er um hönnunaratriði að ræða. Heym- artólið þarf ákveðinn þunga þegar það hvílir á gafflinum, annars rýfur það ekki samtal. Barkinn er ekki hafður lengri til að forða heymartólinu frá að falla í gólfið. Aftur á móti er vel hugsanlegt að gera megi lagfæringar á þessu þegar um er að ræða sjúklinga og öiyrkja úr hópi símnotenda. En þá verða að koma fram óskir um slíkt frá viðkomandi aðilum. Sigurði er hér með þakkað fyrir ábendinguna. HRINGIÐ í SÍMA 27022 MILLI KL. 13 og 15 EÐA SKRIFIÐ Stöð 2: Inn með Þorparana unum. Þ.B. skrifar: Eg vil koma á framfæri hörðum mótmælum gegn nýorðnum breyting- uni á dagskrá Stöðvar 2. Svo er mál með vexti að innlent dagskrárefni hef- ur fengið aukinn sess í dagskránni og er allt gott um það að segja ef ekki hefði tekist svo slysalega til að þáttur- inn Þorparar var látinn víkja af dagskránni. Þorparar var einn minn uppáhaldsþáttur og tók ég og fjöl- skylda mín hann fram yfir allt annað á báðum sjónvarpsrásunum. Hef ég rætt þetta mál við nokkra vinnufélga mína og er þeim öllum eftirsjá að þátt- Þættir þessir endurspegla breska pöbba- og alþýðumenningu listilega vel og eru þeir svo fyndnir að maður er alltaf í hláturskrampa - ef ekki út af einhverju atriði, þá bara hreinlega út af framburði og tali leikaranna. Ég og tveir vinnufélagar mínir höf- um allir pantað afruglara og höfum rætt okkar á milli að vel gæti komið til greina að afþanta þá, sjái Stöðin ekki að sér. Stöðvarmenn: Leiðréttið mistökin og verið áfram stöð fólksins - þessi niðurskurður lenti þar sem síst, skyldi. Snígla- bandið stendur sig vel B.S, skrifar: Ég var á tónleikum með Snigla- bandinu fyrir nokkru og verð ég að viðurkenna að frammistaðá þess kom mér og fleiri skemmtilega á óvart. Snigiabandið er greinilega vel þess virði að fylgst sé náið með því í torfærum tónlistarinnar. Eða eins og kaupmaðm-inn myndi orða það; veljum íslenskt. SMÁ-AUGLÝSING í DV GETUR LEYST VANDANN. Smáauglýsingadeild EUQOCAPD - sími 27022. ÍSLENSKA OPERAN PRUFUSÖNGUR verður í Óperunni sunnudaginn 1. mars nk. Óperan hvetur íslenska söngvara til að láta í sér heyra. Tilkynnið þátttöku fyrir 27. febrúar í síma 27033. ÍSLENSKA ÓPERAN KLIPPINGAR FYRIR ALLA. VERIÐ VELKOMIN. VALIÍÖIM tímsuBm ÓÐiríSOÖTU 2, HEYKJAVm ■ SÍMI:22138 ■ getrðuna- VINNINGAR! 26. LEIKVIKA - 14. FEBRÚAR 1987 VINNINGSRÖÐ: 111-XXX-1X1-121 1. VINNINGUR: 12 RÉTTIR, 4578+ 63114(4/11) + 21761 5(16/11) + 220751(7/11) 125245(6/11) 127289(6/11) 220853(9/11) 2. VINNINGUR: 11 RÉTTIR, kr. 69.010,- 126509(6/11) 49609(4/11) 218792(11/11) kr. 1.103,- 13 44168 54519 + 95086 125083 130219 217868 220897 600 44330 54524 + 95806 + 125105 130271 218803 220980 3224 45284 55763 96668 125356 130283 219249 564562 3910 45447 56337 96669 1 25554 130404 219368 564729 4588 + 46472 + 56706 97037 125593 130416+ 219600 564737 4601 + 46841 56721+ 98127 125657 130694 219680 564740 6778 47317 57099 98141 125824 130708 219843 564743 10226 47478 57117 + 98344 125838 201614 219855 564744 12712 49610 57118 + 98855 126054 + 210361 220075+ 600799 13258 50728 57583 98896 126151 210614 220138 600801 15585 51131 58079 99093 126162 210744 220312 600807 16326 51231 58523 99332 126730 211024 220317 613744 17541 + 51666 58946 100456 126741 211724 220382 638389 17543 + 52141 59073 100647 127071 21 2545 220397 638394 17547 + 52408 + 59770 100834 128261 213405 220400+ 640174 17667 + 52424 59889 101167 + 128262 213515 220401 + 640873 40473 52509 60556 + 101715 128377 214283 220685 669263 40753 52868 60846 102074 128701 214507 220686 42020 53422 62778 102497 129199 216178 220759 42225 53428 62792 + 102734 129201 216551 220860 43098 53751+ 62910 + 125044 129509 216768 220864 43219 53880 62911 125057 129573 217616+ 220865 43497 54516 + 63404 + 125067 129843 217766 220874 = 2/11 íslenskar Getraunir, íþróttamiðstöðinni v/Sigtún, Reykjavík Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyöublöö fást hjá umboðsmónnum og á skrifstofunni i Reykjavík. Vinningsupphæöir geta lækkað, ef kærur veröa teknar til greina. Kærufrostur er til mánudagsins 9. mars 1987 kl. 12.00 á hádegi. Handhafar nafnlausra seöla ( + ) veröa aö framvísa stofni eöa senda stofnmn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til islenskra Getrauna fyrir lok kærufrests. Nauðungaruppboð á fasteigninni Hamrabergi 19, þingl. eigandi Öriygur Pétursson, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 20. febr. '87 kl. 16.15. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík, Ólafur Axelsson hri., Jón Finnsson hrl., Brynjólfur Kjartansson hrl., Klemens Eggertsson hdl., Ólafur Gústafsson hrl. og Hjalti Steinþórsson hdl. ___________________Borgarfógetaembættið i Reykjavik.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.