Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1987, Blaðsíða 26
26
MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRÚAR 1987.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Land Rover dísil 72 til sölu, ekinn 40
þús. á vél, góður og vel útlítandi bíll,
verð ca 120 þús. Uppl. í síma 38010.
Lada Sport 1978 til sölu. Hagstætt
verð. Uppl. í síma 10260 og eftir kl. 18
í síma 75104.
Mazda 323 1 500 GT ’83 til sölu, einnig
Yamaha 340 vélsleði ’79. Uppl. í síma
50044 eftir kl. 19.
Mazda 323 1400 ’80, tjónabíll til sölu,
tilboð óskast, einnig talstöð til sölu.
Nánari uppl. í síma 99-1516.
Mazda 818 73 til sölu til niðurrifs,
einnig Datsun 100A ’74, verð 4000 kr.
Uppl. í síma 76491 eftir kl. 19.
Mustang 77 til sölu. Verð 150 þús., 15
þús. út og 10 þús. á mán. Uppl. í síma
74824.
Toyota Corolla ’82 til sölu, keyrður 38
þús., mjög vel með farinn bíll. Uppl. í
síma 51007 eftir kl. 18.
Vélsleði til sölu, Kawazaki LTD ’82.
Tek ódýran bíl upp í eða bein sala.
Uppl. í símum 681580 eða 84109.
Volga 75 til sölu, ekkert ryð, gott lakk,
sílsabretti, dráttarkúla, Peugeot stól-
ar o.íl. Uppl. í síma 33747.
Volvo 72 til sölu, í góðu standi, verð-
hugmynd 35-40 þús. Uppl. í síma
675079.
Ódýr góður Audi ’77 til sölu, gott kram,
lélegt boddí, verð ca 40-50 þús. Uppl.
í síma 41370.
Austin Mini 74 og Saab 99 ’72 til sölu.
Uppl. í síma 42387 eftir kl. 18.
Datsun 180 B st. 78 til sölu. Uppl. í
síma 45427 eftir kl. 17.
Fiat Uno '84 til sölu, keyrður 31 þús.,
skoðaður ’87. Uppl. í síma 77615.
Ford Fairline 70, 8 cyl. vél 302, 2 dyra
til sölu. Uppl. í síma 30523 eftir kl. 18.
Honda Accord 78 til sölu, staðgreiðsla.
Uppl. í síma 82888.
Mercury Comet 74 til sölu á 40 þús.
Uppl. í síma 92-6535 eftir kl. 20.
Lada 78 1500 til sölu, nýskoðaður, í
góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma 45418.
■ Húsnæöi í boöi
3ja herb. íbúð til leigu á Selfossi gegn
3ja herb. íbúð í Reykjavík. Tilboð
sendist DV, merkt „Selfoss - Reykja-
vík“.
Húseigendur. Höfum leigjendur að öll-
um stærðum íbúða á skrá. Leigutakar,
látið okkur annast leit að íbúð fyrir
ykkur. Leigumiðlunin, sími 79917.
Herbergi til leigu við miðbæinn, með
baði og eldunaraðstöðu. Uppl. í síma
24564 eða 666788.
Húseigendur, leigutakar. Leigumiðlun
á hvers konar íbúðarhúsnæði. Alhliða
eignasalan, sími 651160.
■ Húsnæöi óskast
3ja-4ra herb. ibúð óskast til leigu sem
fyrst. 100% reglusemi, öruggar mán-
aðargreiðslur, einhver fyrirfram-
greiðsla möguleg. Uppl. í síma 18377
milli 19 og 20. Oddur.
Er einhver sem getur leigt okkur 2-3
herb. íbúð svo við þurfum ekki að
tjalda í Laugardalnum? Erum á göt-
unni. Fyrirframgreiðsla. Vinsamleg-
ast hringið í síma 43306 eftir kl. 19.
Hjón með 2 börn óska eftir 4ra herb.
íbúð strax, helst í Háaleitishverfi eða
nágrenni, leigutími ekki skemmri en
2-3 ár, getum borgað allt að ár fyrir-
fram. Uppl. í síma 77037.
3ja herb. íbúð óskast á leigu, helst til
lengri tíma, fyrir 3ja manna fjölsk.,
reglusama og skilvísa. Meðmæli ef
óskað er. Sími 39745 e. kl. 18.
Reglusöm barnlaus hjón óska eftir 2ja-
3ja herb. íbúð sem fyrst, erum 2 í
heimili, fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Upplýsingar í símum 16794 og 11595.
Ungt og mjög reglusamt par óskar eftir
2ja herb. íbúð á leigu sem fyrst, íbúðin
má þarfnast lagfæringar. Úppl. í síma
31676.
Ungt par með 3ja ára bam óskar eftir
2ja - 3ja herb. íbúð, helst í Hafnar-
firði. 3ja mán. fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. í síma 52027 e. kl. 17.
Ungt par óskar eftir einstaklingsíbúð á
höfuðborgarsvæðinu strax, erum
reglusöm, öruggar mánaðargr. Uppl.
í síma 51080 eftir kl. 19.
íbúö óskast til leigu strax. Erum 2 full-
orðin í heimili. Reglusemi, góðri
umgengni og skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 54387.
Eru ekki afþiljuð'
rerbergi í mörgum
þessara gömlu
húsa?
Vissulega, vissulega. En
yfirleitt eru ekki líka
draugar í húsunum.
Varlega herra
einhver er
koma upp
stigann.
Fallhlífarstökk getur verið mjög hættulegt, sérstaklega ef
maður gleymir fallhlífinni.