Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1987, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1987, Blaðsíða 39
MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRÚAR 1987. 39 Útvarp - Sjónvarp RÚV kl. 20.40: íslenskt mál frá ýmsum hliðum Bylgjan kl. 19.00: Hemmi Gunn eykur við sig í þættinum Mál mála, sem er á dag- skránni í Ríkisútvarpinu í kvöld, verður íjallað um skýrslu nefhdar sem starfaði á vegum menntamálaráðherra á árunum 1985-1986 og skilaði nýlega niðurstöðu sinni undir nafoinu Álits- gerð um málvöndun og framburðar- kennslu í grunnskólum. Höfúndar eru engir nýgræðingar í faginu en í nefiid- inni sátu Guðmundur B. Kristmunds- son yfirkennari, formaður nefndarinn- ar, Baldur Jónsson, prófessor og formaður íslenskrar málnefndar, Höskuldur Þráinsson prófessor og Indriði Gíslason dósent. Þar sem svo mikið hefúr verið rætt um framburð og málvöndun á undanfömum árum hlýtur skýrsla af þessu tagi að vekja talsverða forvitni. Álitsgerðin er býsna viðamikið plagg og ætlunin er að skoða hluta þess nákvæmlega í þætt- inum. Smávegis tilfærslur hafa átt sér stað á Bylgjunni þar sem Hemmi Gunn hefúr bætt á sig einum þætti en Þor- steinn J. Vilhjálmsson að sama skapi fækkað þáttum sínum um einn. Hemmi Gunn er sem sagt ekki lengur bara í sunnudagsskapi heldur er hann einnig kominn í miðvikudagsskap. Rætt verður um í Mál mála niðurstöðu sem nýlega var skilað undir nafninu Hann ætlar að hafa þátt sinn með Álitsgerð um málvöndun og framburðarkennslu í grunnskólum. fi-jálsu ívafi og segir hann tilvalinn fyrir sig þar sem hann ætlar að röfla um allt og ekkert. Tónlistin verður stór hluti af tveggja tíma löngum þætti hans og rokktímabilið undanfarin 30 ár skipar hjá honum stærsta sessinn. Hemmi Gunn mun fá nokkra gesti til liðs við sig og meginpartur þeirra verður okkar unga, hressa og efriilega íþróttafólk. Hinn eini sanni Hemmi Gunn hefur aukið vinnu sína um helming á Bylgjunni. Midvikudagur 18. febrúar _________Sjónvarp_______________ 18.00 Úr myndabókinni 42. þáttur. Bamaþáttur með innlendu og er- lendu efni. Umsjón: Agnes Johan- sen. Kynnir Sólveig Hjaltadóttir. 19.00 Prúðuleikararnir - Valdir þættir. 20. Með Julie Andrews. Brúðumyndasyrpa með bestu þátt- unum frá gullöld prúðuleikara Jim Hensons og samstarfsmanna hans. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Spurt úr spjörunum. Spyrlar: Ómar Ragnarsson og Kjartan Bjargmundsson. Dómarar: Baldur Hermannsson og Friðrik Ólafsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 í takt við tímann. Blandaður þáttur um fólk og fréttnæmt efni. Umsjónarmenn: Jón Hákon Magnússon, Elísabet Þórisdóttir og Ólafur Torfason. Útsendingu stjómar Maríanna Friðjónsdóttir. 21.35 Sjúkrahúsið í Svartaskógi. (Die Schwarawaldklinik). 22. þátt- ur. 22.20 Rokkhátíð í Mainz I. (Peter’s Pop Show) Frá hljómleikum í Þýskalandi í desember 1986. Þetta kvöld skemmta hljómsveitin Europe, Samantha Fox, Billy Idol og Robert Palmer. Hljómleikamir halda áfram sunnudaginn 22. fe- brúar kl. 22.30. (Evróvision - Þýska sjónvarpið). 22.55 Fréttir í dagskrárlok. Stöð 2 17.00 Besta litla hóruhúsið í Texas (Best Little Whorehouse in Tex- as). Bandarísk kvikmynd með Burt Reynolds, Dolly Parton og Don Deluise í aðalhlutverkum. Gaman- söm söngvamynd. 18.30 Myndrokk. 19.00 Gúmmibimimir. Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.00 Opin lína. Nýr þáttur hefúr göngu sína á Stöð 2. Alla daga vikunnar milli kl. 20.00 og 20.15 gefst áhorfendum kostur á að hringja í síma 673888 og spyrja um allt milli himins og jarðar. I sjón- varpssal situr stjómandi fynr svörum, oft asamt einhvern þekktri persónu úr þjóðlífinu eða fréttum og svarar spumingum áhorfenda. Á miðvikudögum verður einhver fréttamanna Stöðvar 2 með þátt um hvers kon- ar ágreinings- og hitamál í þjóð- félaginu, t.d. eyðni, eiturlyf, ofbeldi, hvalveiðar o.s.frv. I hverj- um þætti situr fyrir svörum aðili sem hefúr góða yfirsýn yfir við- komandi mál. 20.15 Bjargvætturinn (Equalizer). í ár fékk Edward Woodward Golden Globe verðlaunin, sem besti leik- ari í sjónvarpsþætti, fyrir túlkun sína á Bjargvættinum. 21.05 Húsið okkar (Our House). Gam- all vinur Gus úr sjóhernum kemur í heimsókn og veldur miklu fjaðra- foki. 21.50 Tískuþáttur. Umsjónarmaður er Helga Benediktsdóttir. 22.20 Zardoz. Bandarísk bíómynd með Sean Connery og Charlotte Rampling í aðalhlutverkum. Leik- stjóri er John Boorman. Heldur nöturleg framtíðarsýn er greinir frá lífi á plánetunni Zardoz árið 2293. 00.00 Dagskrárlok. Utvaip rás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Börn og skóli. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 14.00 Miðdegissagan: „Það er eitt- hvað sem enginn veit“. Líney Jóhannesdóttir les endurminning- ar sínar sem Þorgeir Þorgeirsson skráði (6). 14.30 Norðurlandanótur. Svíþjóð. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 15.20 Landpósturinn. Frá Vestfjörð- um. Umsjón: Finnbogi Hermanns- son. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Síðdegistónleikar: Tónlist eft- ir Felix Mendelssohn. 17.40 Torgið -Menningarstraumar. Umsjón: Þorgeir Olafsson. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Fjölmiðlarabb. Gunnar Karlsson flytur. Tón- leikar. 20.00 Ekkert mál. Bryndís Jónsdóttir og Sigurður Blöndal sjá um þátt fyrir ungt fólk. 20.40 Mál mála. Sigurður Jónsson og Sigurður Konráðsson fjalla um ís- lenskt mál frá ýmsum hliðum. 21.00 Gömul tónlist. 21.20 Á fjölunum. Fjórði þáttur um starf áhugaleikfélaga. Umsjón: Haukur Ágústsson. (Frá Akureyri) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Andrés Björnsson les 3. sálm. 22.30 Hljóð-varp. Ævar Kjartansson sér um þátt í samvinnu við hlust- endur. 23.10 Djassþáttur Jón Múli Árna- son. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Utvaip zás n 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Kliður. Þáttur í umsjá Ólafs Más Bjömssonar. 15.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson kynnir gömul og ný úrvalslög. 16.00 Taktar. Stjórnandi: Heiðbjört Jóhannsdóttir. 17.00 Erill og ferill. Þáttur með tali og tónum í umsjá Ernu Arnardótt- ur. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00, 10.00,11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. Svæðisútvaxp Reykjavík 17.30T8.30 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 Alfa FM 102,9 13.00 Tónlistarþáttur með lestri úr Ritningunni. 16.00 Dagskrárlok. Bylgjan 12.00 Á hádegismarkaði með Jó- hönnu Harðardóttur. Frétta- pakkinn. Jóhanna og fréttamenn Bylgjunnar fylgjast með því sem helst er í fréttum, segja frá og spjalla við fólk. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00 Pétur Steinn á réttri bylgju- lengd. Pétur spilar síðdegispoppið og spjallar við hlustendur og tón- listarmenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykjavík síðdegis. Hallgrímur leikur tónlist, lítur yfir fréttimar og spjallar við fólkið sem kemur við sögu. 19.00 Hemmi Gunn í miðri viku. Létt tónlist og þægilegt spjall eins og Hemma einum er lagið. 21.00 Ásgeir Tómasson á miðviku- dagskvöldi. Ásgeir leikur rokk- tónlist úr ýmsum áttum. 23.00 Vökulok. Ljúf tónlist og frétta- tengt efni. Dagskrá í umsjá Karls Garðarssonar fréttamanns. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veður. Útrás FM 88,6 12.00 Heiðrikja. Umsjón: Gunnar Ársælsson og Þorleifúr Kjartans- son (FÁ). 14.00 Kaffibrúsinn. Umsjón: Ágústa Ólafsdóttir og Nína Björk Hlöð- versdóttir (KV). 16.00 Blöndungur. Umsjón: Gunnar Gíslason, Ólafur Vilhjálmsson og Sigurður Bjömsson (KV). 18.00 Rok(k) úr ýmsum áttum. Umsjón: Helga Dóra Helgadóttir og Ragnheiður Adolfsdóttir (FÁ). 19.00 Á réttri rás. Umsjón: Pétur Pétursson og Kristján Þórarins- son (FÁ). 20.00 Unglingar erlendis - þáttur um skiptinema. Umsjón: Anna María Guðmundsdóttir og Thelma Her- mannsdóttir (FÁ). 22.00 Vormenn. Umsjón: Stefán Óskar Aðalsteinsson og Atli Helgason (FÁ). 24.00 Dagskrárlok. FÁ - Fjölbrautaskólinn við Ármúla KV - Kvennaskólinn i Reykjavík Sjónvazp Akuzeyzi 18.00 Félagarnir. (Partners). Banda- rísk kvikmynd með Ryan O'Neil í aðalhlutverki. 19.35 Bjargvætturinn. 20.40 Húsið okkar. (Our House). 21.35 Los Angeles Jass. Fjórði og síðasti þáttur. 22.40 Lamb. Bresk sjónvarpsmynd. 00.35 Dagskrárlok. Svæðisútvarp Akuieyii_________________ 18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Ak- ureyri og nágrenni - FM 96,5. Héðan og þaðan. Fréttamenn svæðisútvarpsins fjalla um sveit- arstjórnarmál og önnur stjómmál. Veðrid Hæg suðvestlæg átt, skýjað og víðast súld eða rigning, einkum vestanlands. Hiti 2-7 stig. Akurevrí skýjað 3 Egilsstaðir skýjað -1 Galtarviti súld 3 Hjarðarnes skýjað 4 KefiavikurflugvöUur þoka 4 Kirkjubæjarklaustur alskýjað 4 Raufarhöfn þokumóða 1 Reykjavík súkl 4 Sauðárkrókur skýjað 3 Vestmannaeyjar súld 6 Útlönd kl. 6 í morgun: Helsinki snjókoma -7 Kaupmannahöfn alskýjað 2 Stokkhólmur alskýjað 9 Útlönd kl. 12 í gær: Algarve skýjað 16 Amsterdam skýjað 0 Aþena skýjað 15 Barcelona léttskýjað 9 (Costa Brava) Berlín súld 1 Chicagó alskýjað 2 Fenevjar rigning 6 (Rimini/Lignano) Frankfurt alskýjað 0 Glasgow lágþokubl. 1 Hamborg skýjað 1 Las Palmas skýjað 19 London snjóél 2 IjOsAngeles mistur 17 Lúxemborg snjókoma 3 Miami léttskýjað 26 Madríd skýjað 10 Malaga skýjað 17 Mallorca skýjað 9 MontreaJ léttskýjað 11 .Vch' York skýjað 1 Nuuk skýjað 1 París skýjað 0 Róm skýjað 10 Vín rigning 2 Winnipeg snjókoma 5 Valencía rigning 10 Gengið Gengisskráning nr. 33-18. februar 1987 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 39,230 39.350 39,230 Pund 60,102 60,286 60,552 Kan. dollar 29,517 29.608 29,295 Dönsk kr. 5,7145 5,7320 5,7840 Norsk kr. 5,6296 5,6468 5,6393 Sænsk kr. 6,0433 6.0618 6,0911 Fi. mark 8,6429 8,6693 8.7236 Fra. franki 6,4672 6,4870 6,5547 Belg. franki 1.0401 1,0433 1.0566 Sviss. franki 25,4740 25,5519 26,1185 Holl. gvllini 19.0742 19,1326 19,4304 Vþ. mark 21,5390 21,6049 21,9223 ít. lira 0,03028 0.03037 0.03076 Austurr. sch. 3,0635 3.0729 3,1141 Port. escudo 0,2774 0,2783 0,2820 Spá. peseti 0,3055 0,306-1 0,3086 Japanskt yer i 0,25569 0.25647 0,25972 írskt pund 57,358 57,534 58,080 SDR 49,5902 49,7422 50.2120 ECU 44,4456 44,5816 45,1263 Simsvari vegna gengisskráningar 22190. LUKKUDAGAR 18. febrúar 70494 Hljómplata frá FÁLKANUM að verðmæti kr. 800,- Vinningshafar hringi i sima 91-82580.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.