Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1987, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1987, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRÚAR 1987. 21 R í gærkvöldi. Hér sækja Haukarnir ívar Ásgrímsson og ingimar Jónsson að Jóhann- DV-mynd Gunnar Sverrisson meistaramir fyrri leik liðanna í bikarkeppninni í þessum leik að okkur skortir enn reynslu, sérlega þegar spilað er gegn sterkum liðum. Við munum þó samt sem áður velgja Haukum undir uggum í seinni leiknum í Seljaskóla." Jón Öm Guðmundsson var langbestur IR-inga, fór hreinlega á kostum og skor- aði ekki færri en 35 stig. Bestir meðal Hauka voru þeir Pálmar, Henning og Bogi. Þessir leikmenn skoruðu stigin í leiknum: Haukar: Pálmar 17, Henning 16, Bogi 14, ívar 12, Ingimar 8, Reynir 8, Ólafur 5 og Sigurgeir 4. ÍR: Jón Öm 35, Jóhannes 16, Karl 14, Ragnar 8, Bragi 6. Auðvelt hjá Val Valsmenn sigmðu KR-inga auðveldlega í Hagaskólanum í gærkvöldi í fyrri leik liðanna. Lokatölur urðu 68-55 og em Valsmenn komnir með annan fótinn í undanúrslit. -JÖG/RR. Ogmundur þjálfar Hauka í 3. deild Eins og kunnugt er unnu Haukar sig upp í 3. deild á síðasta sumri eftir að hafa verið 3 ár í 4. deild. Mikill stórhugur er nú í Haukum og hafa þeir styrkt lið sitt að undanfömu. Hinn gamalkunni knatt- spyrnumaðui' Ögmundur Kristinsson hefur verið ráðinn þjálfari liðsins og mun hann einnig leika í marki. Þá hefúr Hauk- um einnig bæst liðsauki þar sem eru Kristján Kristjánsson og Pál Poulsen frá Val en þeir léku áður með Haukum. Sama má segja um Val Jóhannesson úr FH sem hefur skipt aftur yfir til Hauka. Þá hafa þeir Sigurðm- Aðalsteinsson og Björn Svavarsson tekið fram skóna að nýju og hyggjast leika með liðinu í sumar. Það er því greinilegt að Haukar verða til alls líklegir á komandi keppnistímabili. -SMJ Ögmundur Kristinsson. „Viðfengum óformlegt tilboð Gummi og Pétur heim frá Kickers Offenbach „Á þessu stigi er allt í biðstöðu en það var greinilegt á öllu að þeir sýndu áhuga á að fá okkur til liðsins. Ferðin gekk vel og ég held að þama sé á ferð- inni góður klúbbur. Aðstæður hjá félaginu em mjög góðar. Við æfðum með liðinu en lékum ekki með því. Hins vegar sáum við liðið í æfingaleik sem þeir unnu, 6-1. Þeir em með ágæt- ismannskap og innan um em gamlir refir. Þeirra frægastur er Dieter Múller. Hann lék á ámm áður með Stuttgart, Köln og Bordeaux," sagði Guðmundur Steinsson í samtali við DV í gærkvöldi. Hann dvaldist ásamt Pétri Ormslev hjá vestur-þýska félag- inu Kickers Offenbach við æfingar í nokkra daga. Þeir félagar komu til landsins í gær- kvöldi eftir að hafa dvalið síðan á Það var sannkölluð bikarstemmn- ing í, „Ljónagryfjunni" í Njarðvík þegar nágrannarnir úr Keflavík og Njarðvík áttust þar við í fyrri leik lið- anna í 8-liða úrslitum bikarkeppninn- ar. Það þurfti að framlengja leikinn því eftir venjulegan leiktíma var staðan 58-58. Þá var bætt við 5 mínútum og það dugði Keflvíkingum til að sigra í leiknum. En naumur var sigurinn - aðeins eitt stig skildi liðin að í lokin, 68-69. Þegar tíminn var að renna út og staðan 68-67 braut Jóhannes Krist- bjömsson á Jóni Kr. Gíslasyni sem fékk vítaskot. Ef hann hitti úr fyrra skotinu fengi hann annað. Jón brást ekki og hitti úr báðum skotunum en hann skoraði reyndar ekki nema 3 stig í öllum leiknum öll úr vítum. Keflvíkingar byrjuðu betur og kom- ust í 14-4. Njarðvíkingar hresstust og komust í 22-17. Þá kom Ólafur Gott- skálksson inn á og hresstist leikur Keflvíkinga mikið við það. Ólafur var reyndar allur reifaður á hendi en reif af sér umbúðimar og lék af miklum fítonskrafti. Keflvíkingar léku maður á mann vöm og fengu skyttur Njarð- víkinga lítinn frið. Valur Ingimundar- son skoraði til dæmis ekki stig fyrr en eftir 25 mínútna leik. Keflvíkingar Svíar sigrnðu í 4x10 kílómetra boð- göngu á heimsmeistaramótinu í norrænum skíðagreinum í Oberstdorf í V-Þýskalandi. Sovétmenn lentu í öðm sæti en Norðmenn í því þriðja. Tími Svíanna var ein klukkustund 38 mínútur og 04,6 sekúndur. Tími Sovétmanna var hins vegar 1 klukku- stund 38 mínútur og 30,9 sekúndur og tími Norðmanna reyndist 1 klukku- stund 38 mínútur 48,2 sekúndur. Keppnin var mjög tvísýn og má segja að Sviar hafi stolið sigri frá lánlausum Sovétmönnum. Skíðagarpur þeirra Sovétmanna, Mikhail Deviatiarov, féll í brautinni skammt frá markinu og Svíar sigldu þvi fram úr og sigmðu á endasprettinum. Það var hinn þrítugi Tómas Wassberg, göngugarpur þeirra fimmtudag í boði Kickers Offenhach, sem sýnt hefur þeim félögum mikinn áhuga. En félagið er sem stendur í efsta sæti Oberlígunnar. Gerðu okkur óformlegt tilboð „Eg vil ekkert um málið segja að svo stöddu. Þetta er ekki orðið ljóst ennþá og þar af leiðandi erfítt að tjá sig mn málið. Ég get sagt að þeir gerðu okkur óformlegt tilboð en við eigum von á að heyra frá þeim fljótlega. Það er stefna forráðamanna Kickers Offen- bach að vinna deildina og stíga enn stærri skref. Ég er nýstíginn upp úr meiðslum og það aftrar mér kannski á æfingum með liðinu," sagði Pétur Ormslev. -JKS leiddu í hálfleik, 27-30. í seinni hálfleik byija Keflvíkingar með látum og komast í 31-38 en þá byrjar Valur að skora og Njarðviking- ar fá sjálfstraustið, þeir komast yfir, 41-40, og skömmu síðar kemur slæmur kafli hjá ÍBK og UMFN kemst í 53-46 þegar 14 mín. eru eftir. Allt virtist stefna í sigur heimamanna þegar 2,38 mín. voru eftir og þeir vfir, 57-52. en þá duttu Njarðvíkingar úr stuði og IBK komst yfir, 57-58, en Valur jafn- aði úr vítakasti. í framlengingunni komust Keflvík- ingar í 63-58 en Njarðvíkingar minnkuðu muninn þó að vítaskot Jóns Kr. gerðu útslagið í lokin. Bestu menn heimamanna voru Jóhannes Krist- björnsson og Valur. Þá voru Hreiðar og Kristinn ágætir. Hjá Keflvikingum voru þeir Guðjón Skúlason og Ólafúr Gottskálksson bestir. Þá var Gylfi Þorkelsson sterkur framan af. Jón Kr. og Matti Oswal voru einnig ágætir. Stigin: UMFN. Jóhannes 14, Isak 12, Valur 11, Hreiðar 10, Teitur 8, Helgi 7, Kristinn 4, Árni 2. ÍBK. Guðjón 17, Ólafúr 14, Matti 11, Gylfi 10, Hreinn 8, Sigurður 6, Jón Kr. 3. Maður leiksins: Ólafur Gottskálksson. -emm/SMJ Svía, sem átti besta tímann í brautinni en hann hefur nú þegar unnið til einna gull- og silfurverðlauna á mótinu. Gunde Svan virðist hins vegar ekki ætla að finna sig í mótinu og var tími hans í brautinni ekkert sérstakur. -JÖG Iþróttir •Jóhann Ingi vard lyrir þvi óláni að slita hásin í gærkvöldi. Jóhann Ingi sleit hásin Afli Klniarsson, DV, V-Þýskalandi: Jóhann lngi Gunnarsson. þjálf- ari Essen, varð fyrir því óhappi í gærkvöldi að slíta hásin á æfingu með Essen liðinu. Jóhann er ekki vanur aö taka þátt í æfingum með liöi sinu en brá þó út afþeirri venju í gærkvökli með fyrrgreindum af- leiðingum. Þegar hálftimi var eftir var brugðið á leik og farið i knatt- spymu og þá slitnaði hásin Jóhanns án þess að nokkur leik- maður kæmi við hann. Jóhann var skonnn upp strax í gærkvöldi en hann verður örugg- lega nokkrar vikur fi'á. Að sögn Alfreðs Gíslasonar mun Jóhann áfi-am stjóma æfingtmi Essen úr sjúkrarúmi en með hjálp aðstoðar- þjálfara síns. -SMJ Halldór með besta tímann Reykjavíkunneistaramótið i skíðaboðgöngu fór fram við gamla Borgarskálann í Bláljöllum um siðustu helgi. Tvær sveitir tóku þátt í göngunni og urðu úrslit eftir- farandi: 2x10 km ganga 1. A-sveit Skíðafélags Revkjavikur á tímanum 1:29,29.1 sveitinni voru Halldór Matthíasson. Örn Jónsson og Garðár Sigurðsson. 2. B-sveit Skíðafélags Reykjavík- ur á tímanum 1:36,14. í svoitinni voru Guðni Stefánsson, Eiríkiu- Stefánsson og Remi Spillart. í 5 km göngu kepptu einnig tvær sveitir. Öldungasveitin fór braut- ina á tímanum 1:06,29 og unglinga- sveitin á 1:01,12. Halldór Matthíasson átti besta brautartíma kep|>enda. Veðrið var mjög gott, stillt og átta stiga frost, Mótstjóri var Einar Ölafsson. -JKS ÚrslH í Englandi Nokkrir leikir fóru fram í deilda-' keppninni á Englandi í gær. 1 annarri deild sigraði Reading Huddersfield 3-2. í þriðju dcild urðu úrslit þessi: Chcster N otts County.....1-2 Chesterfield-Blackpool.....1-1 Doncaster-Mansfield........1 -0 Fulham-Rotherham...........1 -1 Gillingham Newport.........1-1 PortVale-Middlesborougli...(M) KNATTSPYRWUFÉLAGIÐ SNÆFELL, STYKKISHÓLMI óskar eftir að ráða þjálfara. Allar upplýsingar veita Vign- ir í síma 93-8470 og Pétur í síma 93-8503. Njarðvíkingar lágu í gvyfjunni - ÍBK sigraöi, 68-69, eftir framlengdan leik Svíar stálu sigri - í boðgöngu á HM í Oberstdorf

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.