Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1987, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1987, Side 17
h MÁNUDAGUR 23. MARS 1987. h dv Lesendur Guðsþjónustan hlýtur alltaf að þjóna sama tilgangi, sama hvaða prestur predikar, þess vegna eru prestskosningarnar óþarfar. Afnám prestskosninga Vilhjálmiu- Vilhjálmsson hringdi: Ég er mjög ánægður með að frum- varpið um afriám prestskosninga skuli hafa verið samþykkt. Mér finnst í hæsta máta óeðlilegt að prestar þurfi að leggja í kosningaslag og sækja embætti sitt til kosninga. Þó að kosningar séu alltaf lýðræðis- legar þar sem meirihlutinn ræður þá gildir annað um prestskosningar. Ég get ekki séð að það skipti nokkru máli hvort Jón eða Siggi predikar, guðsorð er alltaf guðsorð og guðs- þjónustan hlýtur alltaf að þjóna sama tilgangi, sama hvaða prestur á í hlut. Það hlýtur að vera stressandi og að vissu leyti niðurlægjandi fyrir prest- ana að þurfa að fara á atkvæðaveiðar auk þess sem það hlýtur að sundra söfhuði og koma á stað allskonar gróusögum. Rétta ákvörðunin var því að afnema prestskosningamar. Söfhum fé til kaupa á þyrlunni Ella hringdi: Mig langar að koma þeirri til- lögu á framfæri að við íslendingar tökum höndum saman og söfnum fé fyrir Landhelgisgæsluna til kaupa á Puma þyrlunni sem þeir nefiia í viðtali við DV. Þeir hjá Landhelgisgæslunni hafa sýnt og sannað að þeir em starfi sínu vel vaxnir í björgunaraðgerðum og er ekki að efa að áðumefnd þyrla mun auka enn á björgunarmögu- leika. í okkar landi, þar sem allra veðra er von, veitir ekki af góðum tækja- búnaði til björgunar því mannslíf- in verða ekki metin til fjár. Með von um góðar undirtektir. HRINGIÐ f I SÍMA MTLLIKL. 13 OG 15 EÐASKRiriÐ Dæmi: Peningar Lán til 6 mán Eldri bifreiö NýrFIATUNO kr. 283.000,- Sýningarsalurinn er opinn virka daga frá kl. 09:00-18:00 og laugardaga frá kl. 13:00-18:00. Umboðið Skeifunni 8 s. 91-68 88 50 y& ílmmé W ' 1 Æflarðu að Láttu okkur .E. Tjöruþvottui, og a aOeirs toc. 390.- Ó|tellLlöÍ33utelÍlHliiilöl§lil Klöpp - Sími 20370 5|00Olo]|gOlÞl@0l@Ílll0HlÐ V/Umferðarmiðstöðina - Sími 13380 Höfðabón Höfðatúni 4 - Sími 27772 7DLVUR meo SKÚLAGATA 51 105 REYKJAVÍK - SÍMI 621163

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.