Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1987, Page 23
MÁNUDAGUR 23. MARS 1987.
39
DV
Lísaog
Láki
Hvutti
Gissur
gullrass
Hrollur
Krulli
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Ó, bíllinn
stoppaði.
Ú, hvað þetta er rómantískt,
issur, að verða bensínlaus
hér.
_[Alveg eins og'l
g í hér á árum I
S láður þegar við>
■ Dýrahald
Árshátíð Harðar. Árshátíð hesta-
mannafélagsins Harðar verður haldin
í Hlégarði 28. mars, miðar verða seld-
ir og borð tekin frá í Brúarlandi
miðvikud. 25. mars kl. 16-18 og
fimmtud. 26. mars kl. 18-20. Miðaverð
1500 kr. Nánari uppl. í síma 666339.
Golden- og labradoreigendur. Hafið
samráð við ræktunarráð Retriever-
klúbbsins við val á undaneldishund-
um. Sími ræktunarráðs er 54570.
Geymið , auglýsinguna. Retriever-
klúbbur íslands.
Hestaflutningar. Farið verður á Horna-
fjörð og Austfirði, einnig vikulegar
ferðir til Norðurlands. Uppl. í síma
52089 og 54122.
Reiðskóli Fáks. Reiðskóli fyrir bömt.
og unglinga hefst þriðjudaginn 24.
mars, innritun á skrifstofu félagsins í
síma 672166 milli kl. 13 og 17.
Lítil grábröndótt læöa með bláa ól tap-
aðist úr Mávahlíð. Finnandi vinsám-
legast hringi í síma 27331 eða 13169.
120 litra fiskabúr til sölu með öllum
fylgihlutum og fiskum. Uppl. í síma
84638 eftir kl. 20.
6 vetra rauður, alhliða hestur til sölu,
faðir Náttfari, verð 75-80 þús. Uppl. í
síma 37276.
Scáfher hundur. Aðeins einn hvolpur
(hundur) eftir úr gotinu hjá Stellu og
Prince. Uppl. í síma 667278 og 93-5716.
Hef fyrirliggjandi hesta til sölu, alhliða
og klárhesta með tölti, fyrir byijendur
og vana. Uppl. í síma 672977.
■ Vetrarvömr
Skiðavörur - útsala - útsala! Hjá okkur
er útsala á öllum skíðavörum næstu
daga. Gerið góð kaup, mikil verðlækk-
un á öllum skíðavörum. Póstsendum,
kreditkortaþjónusta. Versl. Grensás-
vegi 50, s. 83350.
Sportmarkaðurinn, Skipholti 50 c. Ný
og notuð skíði og skíðavörur í miklu
úrvali, tökum notaðar skíðáv. í um-
boðss. eða upp í nýtt. Skíðaþjónusta,
skíðaleiga. Sportmarkaðurinn, Skip-
holti 50 c (gegnt Tónabíói), s. 31290.
Skidoo Citation '81, vélsleði til sölu'
rafstart, nýtt belti o.fl., mjög góður
sleði. Uppl. í síma 667292 og 666493.
Vélsleöi - góð kjör. Evinrude vélsleði
’74 til sölu, 30 hö., nýtt belti. Uppl. í
r:ma 42660.
Vélsleði til sölu, Kawasaki 440 Intrud-
er ’81, lítið ekinn og vel með farinn.
Lítur mjög vel út. Uppl. í síma 924151.
Yamaha V Max ’84 vélsleði til sölu, lít-
ur út sem nýr. Uppl. í síma 96-44249.
Yamaha vélsleði '82 til sölu. Uppl. í
síma 99-1879.
■ Hjól____________________________
Jamaha XT 600. Óska eftir að kaupa
Jamaha XT 600, staðgreiðsla í boði
fyrir rétt hjól. Uppl. í síma 41796 eftir
kl. 17.
Reiðhjólaviðgerðir. Gerum við allar
gerðir hjóla íljótt og vel, eigum til
sölu uppgerð hjól. Gamla verkstæðið,
Suðurlandsbraut 8 (Fálkanum), s.
685642.
BtiAifm
Útibú í kringum landið
REYKJAVÍK:.91-31815/686915
AKUREYRI:...96-21715/23515
BORGARNES:.........93-7618
BLÖNDUÓS:.....95-4350/4568
SAUÐÁRKRÓKUR:...95-5913/5969
SIGLUFJÖRÐUR:.....96-71489
HÚSAVÍK:....96-41940/41594
EGILSSTAÐIR:.......97-1550
VOPNAFJÖRÐUR:.97-3145/3121
FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: .97-5366/5166
HÖFN HORNAFIRÐI: ..97-8303
interRent