Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1987, Side 39

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1987, Side 39
MÁNUDAGUR 23. MARS 1987. Útvaip - Sjónvaip lcy tríóið var verðugur fulltrúi okkar í fyrra en hver verður nú? Úrslitin ráðast í kvöld. Sjónvarpið kl. 21.10: Stóra stundin rennur upp - Hver fer til Brussel? Senn rennur stóra stundin upp. í sjónvarpinu í kvöld mun eitt tíu lag- anna, sem valin hafa verið í undan- úrslit Evrópusöngvakeppninnar, valið til þess að verða fulltrúi fyrir íslensku þjóðina í Brússel í Belgíu í maí. Lögin tíu verða öll leikin fyrir friðan hóp gesta í sjónvarpssal. Létt- sveit ríkisútvarpsins leikur létt lög eftir Magnús Eiríksson, vafalaust Gleðibankann og fleiri góð, meðan dómnefndimar gera upp hug sinn. Þær eru átta talsins, ein í hverju kjördæmi og skipa ellefu manns hverja nefnd. Fyrirmyndin að skipu- lagi dómnefndar er sótt beint í fyrirkomulag Evrópusöngvakeppn- innar. Að lokinni stigatalningu verða afhent verðlaun og sigurlagið, sem sent verður til Belgíu í maí, leik- ið. Valið verður eflaust erfitt þvi þama em samankomin 10 úrvalslög eftir úrvalslagahöfunda með úrvals- flytjendum, svo ekki sé meira sagt. Stöð 2 kl. 20.20: Gróa á Leiti Gróa á Leiti hefur löngum verið iðin við kolann bæði hér á landi og erlendis. í þessum Eldlínuþætti Jóns Óttars Ragnarssonar verða rakin nokkur stórbrotin dæmi úr íslandssögu liðinna ára um þann skaða sem gróusögur og rógur hafa valdið. Af þessu tilefni verður rætt við nokkra aðila sem orðið hafa fyrir barðinu á henni Gróu að undanfömu, þar á meðal Magn- ús Leópoldsson, Rut Reginalds, Pálma Gunnarsson, Þuríði Sigurð- ardóttur og fleiri. Einnig verða umræður í sjónvarpssal þar sem Halldór Halldórsson á Helgarpóst- inum og Magnús Bjamfreðsson ræðast við en þeir munu á önd- verðum meiði varðandi ýmis mál. Einnig verður rætt við Pál Skúla- son heimspekiprófessor um siðferði almennt. Sjónvaipið kl. 20.35: Ágreiningur - sambúðarslH í þessum þætti Orators. félags laganema, kemur nýtt fólk til sög- unnar, þau Jenný og Þórir. Þau hafa bæði verið gift áður og eiga böm. Jenný (Ragnheiður Elfa Ámadóttir) á auk þess húseign og rekur hárgreiðslustofu. Þau Þórir (Sigm-ður Skúlason) taka upp sambúð, sem síðar slitnar upp úr, og verður þá ágreiningur um skipti á eignunum. Að loknum leikþættinum svara Ólöf Pétursdóttir, héraðsdómari í Kópavogi, og Áslaug Þórarins- dóttir laganemi spumingum um ágreiningsmálin og veita upplýs- ingar um þær ráðstafanir sem fólk í sambúð getur gert um eignir sín- ar. 19.05 Hardy gengið. Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.00 Opin lina. Áhorfendum Stöðvar 2 gefst kostur á að hringja í sima 673888 á milli kl. 20.00 og 20.15. I sjónvarps- sal sitja stjórnandi og einn gestur fyrir svörum. 20.20 Eldlínan. Gróa á Leiti hefur löngum verið atkvæðamikil i þjóðlífinu. i þess- um þætti verða rakin nokkur stórþrotin dæmi úr íslandssögu síðustu ára um þann skaða sem gróusögur og rógur hafa valdið. í þættinum eru rifjuð upp nokkur sakamál, þ.á.m. Geirfinnsmálið. Umsjónarmaðurer Jón Óttar Ragnars- son. 21.10 Heldri menn kjósa Ijóskur (Gentlem- en Prefer Blondes). Bandarísk dans- og söngvamynd byggð á samnefndum söngleik. Aðalhlutverk: Jane Russell, Marilyn Monroe og Charles Coburn. Myndin gerist að mestu leyti í París þar sem tvær ungar konur (Marilyn Monroe, Jane Russell) vinna fyrir sér á næturklúbbi en þar lenda þær í óvæntum vandræðum og ævintýrum. 22.40 í Ijósaskiptunum (Twilight Zone). Skil hins raunverulega og óraunveru- lega geta verið óljós. Allt getur því gerst. . . i Ijósaskiptunum. 23.25 Dallas, Ástarmál Ewing fjölskyld- unnar eru í brennidepli að þessu sinni. 00.15 Dagskrárlok. Útvarp rás I ~ 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 13.30 í dagsins önn. - Heima og heiman. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akur- eyri) 14.00 Miðdegissagan: „Alram veginn", sagan um Stetán islandi. Indriði G. Þorsteinsson skráði. Sigríður Schiöth les (21). 14.30 íslenskir einsöngvarar og kórar. 15.00 Fféttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá svæðisútvarpi Akureyrar og nágrennis. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. - Jóhanna Hafliðadóttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.03 Sinfóníur Mendelssohns. Þriðji þátt- ur. Kynnir: Anna Ingólfsdóttir. 17.40 Torgið. - Atvinnulíf i nútið og fram- tíð. Umsjón: Einar Kristjánsson og Steinunn Helga Lárusdóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Erlingur Sigurðarson flyt- ur. 19.40 Um daginn og veginn. Pétur Kr. Hafstein sýslumaður á Isafirði talar. 20.00 Nútimatónlist. Þorkell Sigurþjörns- son kynnir. 20.40 íslenskir tónmenntaþættir. Dr. Hall- grimur Helgason flytur 15. erindi sitt: Helgi Helgason, síðari hluti. 21.30 Útvarpssagan: „Truntusól" eftir Sig- urð Þór Guójónsson. Karl Ágúst Úlfsson les (2). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma. Andrés Björns- son les 30. sálm. 22.30 Skýrsla OECD um skólamál. Um- sjón: Anna G. Magnúsdóttir og Steinunn Helga Lárusdóttir. 23.10 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands i Háskólabíói sl. fímmtudags- kvöld. Síðari hluti. Stjórnandi: Barry Wordsworth. „Enigma tilbrigðin" eftir Edward Elgar. Kynnir: Jón Múli Árna- son, 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp á rás 2 til morguns. Utvaip rás II 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Leifur Hauksson kynn- ir létt lög við vinnuna og spjallar við hlustendur. Afmæliskveðjur, bréf frá hlustendum o.fl. o.fl. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda- son og Margrét Blöndal. Síðdegisút- varp rásar 2, fréttatengt efni og tónlist. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Bryndís Jónsdóttir og Sigurður Blöndal taka fyrir málefni unglinga. 21.10 Söngvakeppni sjónvarpsins. útvarp- að í stereó um land allt á rás 2. 23.00 Við rúmstokkinn. Guðrún Gunnars- dóttir býr hlustendur undir svefninn. 00.10 Næturútvarp. Hallgrimur Gröndal stendur vaktina. Fréttir eru sagðar klukkan 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00, 18.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvaxp Akureyri Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. Gott og vel. Pálmi Matthíasson fjallar um iþróttir og það sem er efst á baugi á Akureyri og í nærsveitum. Útsending stendur til kl. 19.00 og er útvarpað með tíðninni 96,5 MHz á FMrbylgju um dreifikerfi rásar tvö. Bylgjan FIVI 98,9 12.00 Á hádegismarkaði með Jóhönnu Harðardóttur. Fréttapakkinn, Jóhanna og fréttamenn Bylgjunnar fylgjast með því sem helst er I fréttum, spjalla við fólk og segja frá. Flóamarkaðurinn er á dagskrá eftir kl. 13.00. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Pétur spilar siðdegispoppið og spjallar við hlustendur og tónlistarmenn. Frétt- ir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00 sÁta R. Jhóannesdtótir iReykja sðidegis. Ásta leikur tónlist, litur yfir fréttirnar og spjailar við fólk sem kemur við sögu. F.réttir kl. 18.00. 19.00 Þorsteinn J. Viíhjálmsson i kvöld. Þorsteinn leikur létta tónlist og kannar hvað er á boðstólum í kvikmyndahús- um og viðar. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Ásgeir Tómasson á mánudags- kvöldi. Ásgeir kemur víða við í rokk- heiminum. 23.00 Vökulok. Ljúf tónlist og fréttatengt efni. Dagskrá í umsjá Arnars Páls Haukssonar fréttamanns. Fréttir kl. 23.00. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsam- göngur. Fréttir kl. 03.00. Alfa FM 102,9 13.00Tónlistarþáttur með lestri úr Ritning- unni. 16.00 Dagskrárlok. Utrás FM 88,6 17.00 Þáttur um menntamát. Elin Hilmars- dóttir (MH) og Hrannar B. Arnarsson (MH) fjalla um allt sem við kemur menntamálum. 19.00 FG sér um þátt. 20.00 FG sér um annan þátt. 21,00 MS tekur léttan sprett. 22.00 MS heldur áfram öllum til ánægju og yndisauka. 23.00 MR tekur við af MS. 00.00 MR ruggar sér i betri stól Útrásar. Sjónvarp Akureyri 18.00 16 ára (16 candels) 19.35 Viðkvæma vofan (Teiknimynd) 20.00 Sviðsljós - Myndlistarsprengjan. Um uppákomur og gjörninga sem vöktu athygli fyrir 20 árum. 20.50 Líf og fjör i bransanum (There is no buisiness like show business) 3ja Marylin Monroe myndin i marsmán- uði. 22.45 i Ijósaskiptunum (Tvilight Zone) 23.30 Dallas. 00.20 Dagskrárlok. Þriðjudagur 24 mars Utvarp rás I 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. - Jón Baldvin Hall- dórsson og Jón Guðni Kristjánsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Guð- mundur Sæmundsson talar um dag- legt mál kl. 7.20. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Mamma i uppsveiflu" eftir Ármann Kr. Einars- son. Höfundur les (17). 9.20 Morguntrimm. Lesið úr forustu- greinum dagblaðanna. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 13.30 í dagsins önn - Hvað segir læknir- inn? Umsjón: Lilja Guðmundsdóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Áfram veginn", sagan um Stefán íslandi. Indriði G. Þorsteinsson skráði. Sigriður Schiöth les (22). Á GÓÐU VERÐI - VIFTUREIMAR ACDelco Nr.l BiLVANGUR SfF HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300 Veðui Austan- og norðaustanátt, stinnings- kaldi á annesjum norðanlands en annars gola eða kaldi. É1 á Norður- og Austurlandi en víða léttskýjað á Suður- og Vesturlandi. Hiti um eða rétt yfir frostmarki. Akureyri snjókoma 0 Egilsstaðir skýjað 0 Galtarviti slydduél 1 Hjarðames snjóél V Keílavíkurílugvöllur léttskýjað 3 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað -2 Raufarhöfn alskýjað 1 Reykjavík léttskýjað -4 Sauðárkrókur þoka -3 Vestmannaeyjar léttskýjað -1 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skýjað 2 Helsinki skýjað -3 Ka upmannahöfn þoka -3 Osló skýjað -3 Stokkhólmur snjóél -1 Þórshöfn léttskýjað -1 Útlönd kl. 12 í gær: Algarve léttskýjað 17 Amsterdam mistur 6 Aþena alskýjað 14 Barcelona léttskýjað 11 (Costa Brava) Berlín rigning ir 'Chicagó heiðskírt 14 Feneyjar hálfskýjað 9 (Rimini/Lignano) Frankfurt léttskýjað 5 Hamborg léttskýjað 1 London rigning 7 LosAngeles heiðskírt 14 Lúxemborg hálfskýjað 4 Miami skýjað 27 Madrid skýjað 13 Malaga léttskýjað 19 Mallorca léttskýjað 12 Montreal léttskýjað 9 New York skýjað 11 Nuuk skafr. -lí París skýjað 6 Róm heiðskírt 12 Vín skýjað 6 Winnipeg skúrir 2 Valencia léttskýjað 13 Gengið Gengisskráning nr. 56 - 23. mars 1987 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 39,960 39,080 39,290 Pund 62,881 63,075 62,395 Kan. dollar 29,769 29,888 29,478 ! Dönsk kr. 5,6845 5,7020 5,7128 j Norsk kr. 5,6558 5,6732 5.643J, ' Sænsk kr. 6,1186 6,1374 6,0929 Fi. mark 8,7198 8,7466 8,7021 Fra. franki 6,4259 6,4457 6,4675 Belg. franki 1,0329 1,0361 1,0400 Sviss. franki 25,5425 25,6212 25,5911 Holl. gyllini 18,9448 19,0032 19,0617 Vþ. mark 21,4007 21,4666 21,5294 ít. líra 0,03007 0,03017 0,03028 Austurr. sch. 3,0461 3,0555 3.0612 Port. escudo 0,2775 0,2783 0,2783 Spó. peseti 0,3054 0,3064 0,3056 Japansktyen 0,25853 0,25932 0,25613 írskt pund 57,215 57,391 57,422 SDR 49,6233 49,7758 49,7206 ECU 44,4456 44,5825 44,5313 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. LUKKUDAGAR' 22. mars 3469 Hljómplata frá FÁLKANUM að verðmæti kr. 800.- 23. mars 69820 Litton örbylgjuofn frá FÁLKANUM að verðmæti kr. 20.000.- Vinningshafar hringi i sima 91-82580.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.