Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.1987, Síða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.1987, Síða 13
FIMMTUDAGUR 2. APRÍL 1987. 13 Neytendur Margir kjósa að kaupa frekar edikssýru en þynnt edik enda er það mun ódýrara. Það verður hins vegar að gæta vel að því hvar sýran er geymd þvi hún er hættuleg ef hennar er neytt óblandaðrar. Edikssýran hættuleg óblönduð Edik er notað bæði í matargerð og 'eins í sambandi við hreingeming- ar og fleira á heimilinu. Það er ágætt að kaupa edikssýru í staðinn fyrir blandað edik en sýruna verður að þynna til þess að hún verði hæf til manneldis. Til fyrirmyndar er hjá Flóm að merkja sína edikssýru með þeim hlutföllum sem hana á að blanda í. Flómsýran er 14% og á að blanda hana í 1 hl. af edikssýru og 2 hlutum af vatni. Edikssýran frá Sanitas er hins veg- ar ekki merkt með blöndunarhlut- falli, aðeins að hún sé hættuleg ef hún er notuð óþynnt. Sanitas sýmna á að blanda í hlut- föllunum 1 hluti edikssýra og 3 hlutar vatn. -A.BJ. VAREFAKFA a vottorð dönsku neytendastofnunarinnar um eiglnleika vara, sem framleiðendur og ínnftytjendur geta sent henni til prófunar, ef þeir vilja, með öðnim oröum, ef þeir þora! EKTA DÖNSK GÆDI MEÐ ALLT Á HREINU - fyrir smekk og þarfir Norðuriandabúa - gæði á góðu verði! þorir og þolir KALDAR STAÐREYNDIR um það sem máli skiptir, svo sem kælisvið, frystigetu, einangrun, styrk- leika, gangtima og rafmagnsnotkun. Láttu okkur Tjörupvottul, og a aðeta ^&Í^V^^á^tutnogteppum I með Wnu niðsterte MjallarvaÆmu l@@iÐ@0DE@|ö|llS@ll§SI6 Klöpp - Sími 20370 B r O n o g Þ V O tl fca ií tö ð i Ln V/Umferðarmiðstöðina - Sími 13380 Höföabón Höfðatúni 4 - Sími 27772 LAUSAR STOÐUR HJA REYKJAVÍKURBORG Starfsfólk vantar í hlutastörf í eldhús Seljahlíóar og einnig í sumarafleysingar, 100% störf. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 73633. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykja- víkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. BÍLEIGENDUR BODDÍHLUTIR! ÓDÝR TREFJAPLASTBRETTI 0.FL. Á FLEST- AR GERÐIR BÍLA, ÁSETNING FÆST Á STAÐNUM. Svo sem á Bronco, Galant, Lancer, Daihatsu, Subaru, Willys, Volvo, Polonez, Concord, Escort, Range Rover, Isuzu Trooper, Mazda, Toyota, Scania, Dodge og m.fl. Einnig brettakantar og skyggni á Blazer, Dodge Van, Patrol, Bronco, Lada Sport og margt fleira. BILPLAST Vagnhöföa 19, simi 688233. Póstsendum. KHtDITfOni Ódýrir sturtubotnar. Tökum aö okkur trefjaplastvinnu. Veljið islenskt. Hátúni 6a, sími (91) 24420 BÍLASALAN HLÍÐ Borgartúni 25, sími 17770. <í.*LTún/ "25 HL't£> itcz TOnJ Blint/övsT Toyota Landcruiser G ’84, 77 þ. km. V. 950 þ. Ford Econoline 15Ö 4x4 79, inn- réttaður. V. 950' VW Tcansporter ’81, 94 þ. km. V. 280 þ. Escort Laser 1300 '86,11 þ. km. ‘ V. 400 þ. Honda Civic GL sport ’85, 20 þ. km. V. 450 þ. Subaru station m. öilu '84, 27 þ. km. V. 490 þ. Toyota Tercel 4x4 ’83, 50 þ. km. V. 43Q þ. •Toyota Corolla DX '85, 25 þ. km. V. 360 þ. Range Rover ’84, 31 þ. km. V. 1.100 þ. Rover 3500 ’83, 50 þ. km. V. 870 •Þ- Suzuki pickup, m. isl. húsi, 85, 60 þ. km. V. 520 þ. Pajero, stuttur, bensín, ’85, 30 þ. km. V. 750 þ. Patrol, langur, ’84, 57 þ. km. V. 830 þ. Hilux pickup dísil '82, 80 þ. km. V. 450 þ. Isuzu pickup ’82, 33 þ. km. V. 330 þ. Ford Escort 1600 XL ’84, 51 þ. km. V. 380 þ. Vantar nýlega bíla á skrá og á staðinn. Upplýst og vaktað svæði. Höfum bíla á góðum kjörum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.